Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 Peninga- markaðurinn f \ GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkísdollari 12,430 12,464 1 Sterlingspund 21,060 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Donsk króna 1,4145 1,4193 1 Norak króna 1.8312 1,8362 1 Saanak króna 1,9978 2,0033 1 Finnskt mark 2,5842 2,5913 1 Franskur tranki 1,7685 1,7733 1 Belg tranki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5,7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,478? 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 ítölsk líra 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016 1 Portug. escudo 0,1441 0,1445 1 Spanskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japanskt yen 0,04712 0,04725 1 Irskt pund 16,911 16,957 SOR. (Serstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 »¦ J útvarp Reykjavík r \ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 11. AGUST 1982 — TOLLGENGI I AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 13,710 12,017 1 Sterttngspund 23.229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Dönak króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 1,8849 1 Swnsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur tranki 1,9506 1,7740 1 Belg. trsnki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 8,3577 5,8392 1 Hollenikl gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 llolsk líra 0,00972 0,00683 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1085 1 Japanskt yen 0,05196 0,04753 1 Irskt pund 18,653 15,974 k ) VeXtÍri (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............................34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3mán.1)........ 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggdir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar......... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....................10,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ............. (26,0%) 33,0% 3. Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4.Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lanstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst Th ár 2fi% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjoður slarfsmanna rflcisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyríssjoour verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nykronur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphaeöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lanskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. SUNNUD4GUR 22. ágúst MORGUNNINN__________________ 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófa-slur á Hvoli í Saurbæ, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. „Jephta", forleikur eftir Georg Friedrich Hándel. Fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur; Karl Richter stj. b. Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann Christian Bach. Fritz Henker leikur með Kammer- sveit útvarpsins i Saarbríicken; Karl Ristenpart stj. c. Sinfónía nr. 40 í g-moll K550 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Filharmóníusveitin i Berlin leikur; Karl Böhm stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Milli Grænlands köldu kletta" Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn segir frá. 11.00 Mcssa á Hólahátíð. (Hljóðr. 15. þ.m.). Séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvik predikar. Fyrir altari þjóna sr. Birgir Snæbjttrnsson, Akureyri, sr. Vigfús Þ. Árnason, Siglu- firði, á undan predikun, og sr. Þorsteinn Ragnarsson, Mikla- bæ, og Sigurður Guðmundsson vígslubiskup, Grenjaðarstað, eftir predikun. Kirkjukór Svarfdæla syngur. Organleik- ari: Ólafur Tryggvason. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID______________________ 12.20 Fréttii. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SUNNUDAGUR 22. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gísli Brynjólfsson flytur. 18.10 Skólastúlkurnar sem hurfu. Bresk ævintýramynd handa bbrnum gerð eftir sögu Edith Nesbite með óllum þeim tækni brögðum sem nútíminn ræður yfir. Sagan segir frá auralitlum kóngi og drottningu í ríki sínu sem eiga sér sex dætur. En gamanið fer að grána þegar kóngsdæturnar hverfa allar mtð tölu af völdum galdra og gjörninga. Þýðandi: Ragna Ragnars. - 19.20 Náttúran er eins og ævin- týri. 2. þáttur. Náttúran býr yfir ótal undrum fyrir augu og eyra barna sem fullorðinna. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Björg Árnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag.skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. I'msjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 20.5(1 Knut llamsun, nóbelsskáld og landráðamaður. Knut Hamsun (1859—1952) var dáðasti rithttfundur Norðmanna á fyrstu áratugum aldarinnar. Árið 1920 hlaut hann bók- menntaverðlaun Nóbels fyrir verk sín, sem mörg eru fslend- ingum að góðu kunn. 13.20. „Með gítarinn i framsæt- inu" Minningaþáttur um Elvis Pres- ley. II. þáttur: Hátindurinn. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 Táradalur eða sælureitur? Blönduð dagskrá um Miðaust- urlönd. Umsjón: Jóhanna Kristjónsdóttir. Þátttakendur ásamt henni: Róbert Arnfinns- son og Árni Bergmann. 15.00 Kaffitiminn Alex Read og Tin Pan Alley Cate og Gítarhljómsveit Al Harris leika. 15.30 Kynn.sferð til Krítar Sigurður Gunnarsson fv. skóla- stjóri flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það varog... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 Tvær smásögur eftir Magn- ús Gezzon „Félagsfræðilegt úrtak" og „Saga um mann með bók- menntaarfa á heilanum". Höf- undur les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Jota Aragonesa" eftir Michael Glinka. Suisse Rom- ande-hljómsveitin leikur; Ern- est Ansermet stj. b. Þættir úr „Gayaneh"-ballett- inum eftir Aram Katejaturian. National -filharmóníusveitin leikur; Loris Tjeknavorian stj. c. Atriði úr „Fást", óperu eftir Charles Gounod. Hilde Giiden, Ursula Schirrmacher o.fl. syngja með hljómsveit Þýsku óperunnar i Berlín; Wilhelm Schiichter stj. 18.00 íslensk dægurlög „Stórhljómsveit" Svansins leik- ur lög eftir Árna Björnsson; Sæ- björn Jónsson stj./ Svanhildur og Rúnar syngja lög eftir Oddgeir Kristjánsson með hljómsveit Ólafs Gauks. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Trausta Pétursson, prófast á Djúpavogi. — Seinni hluti. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða Fyrsti þáttur: Timarit og bóka- útgáfa. Umsjónarmaður: Örn Ólafsson kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 Tónlist eftir Sigurð Þórðar- son a. Menúett fyrir strengjakvart- ett. Árni Arinbjarnarson, Ingvar Jónasson, Ásdís Þorsteinsdóttir og Pétur Þorvaldsson leika. b. „Kyrie", þáttur úr Messu fyrir karlakór. Guðmundur Guðjónsson og Karlakór Reyjkavíkur syngja. Fritz Weisshappel leikur á píanó; höf- undur stj. c. „Sigurður Fafnisbani", hljómsveitarforleikur. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Sjá dagar koma", þáttur úr Alþingishátíðarkantötu. Gunnar Pálsson og Karlakór Reykjavík- ur syngja; Fritz Weisshappel leikur á píanó; höfundur stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðing- ur sér um þátl um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja" frá Arrabal Guðmundur Ólafsson les þýð- ingu sína (3). 23.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveita- tónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A SKJANUM En þegar Þjóðverjar hernámu Noreg í apríl árið 1940 vakti llamsun reiði landa sinna er hann hvatti þi til að hætta gagnslausri mótspyrnu. Var nóbeisskáldið nasisti og landráðamaður? Um |iað fjallar þessi sænska beimildarmynd sem sýnd verður í tveimur hlut- um, sá sSðari sunnudaginn 29. ágúst. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Ilallmar Sigurðsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.30 Jóhann Kristófer. Þriöji hluti. Sjónvarpsmyndaflokkur í níu þáttum gerður eftir samnefndri sögu Romain Rollands. Efni 2. þáttar: Eftir aö faðir Jóhanns Kristó- fers deyr flyst fjölskyldan til annars þorps. Jóhann Kristófer leikur nú á flðlu i hljómsveit stórhertogans. Hann verður ástfanginn af dóttur nábúa þeirra mæðginanna en stúlkan deyr án þess að hann hafi játað henni ást sína. Þetta áfall verður honum hvatn- ing til tónsmíða en eftir annað áfall hneigist Jóhann Kristófer til drykkju uns frændi hans fær talið hann á að leita heldur huggunar í tónlistinni. Þýðandi: Sigfús Daðason. 22.20 Evert, Evert. Sænskur sjónvarpsþáttur í minningu mesta vísnasöngvara Svía, Evert Taube, sem lést fyrir fimm árum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvison — Sænska sjón- varpið). 23.15 Dagskrarlok. MÁNUDAGUR 23. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 21.15 íþaka — Stærsta safn ís- lenskra fræða í Vesturheimi. Rokasafnið í íþóini við Cornell- háskóla i New York-íyikl hefur að geyma 33.000 bindi íslenskra bóka. Daniel Willard Fiske, prófessor og íslandsvinur, var stofnandi þessa safns. Halldór Hermannsson var lengi bókavörður þar en nú gegnir Vilhjálmur Bjarnar þvi starfi. Helgi Pétursson fréttamaður ræðir við Vilhjálm og hann sýn- ir ýmsar merkar bækur og handrit, það elsta skinnhandrit af Jónsbók frá 15. óld. 21.15 Framabrautin Finnskt sjónvarpsleikrit um sveitafjölskyldu á krossgbtum. Sonurinn hefur strokið úr her- þjónustu og dóttirin gerst fata- fella. Gamli og nýi tíminn, sveit- in og borgin eru þær andstæður sem mætast í atburðarásinni. Þýðandi: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok /V.&NUD4GUR 23. ágúst MORGUNNINN ____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Filharmóníusveitin í Berlín leikur þætti úr „Föðurlandi mínu", tónaljóði eftir Bedrich Smetana; Herbert von Karajan stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létttónlist Sigmund Groven, Dalaih Lavi, Mireille Mathieu og Nicole leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SlDDEGIO_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Jón Grön- dal. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Vikings Sigríður Schiöth les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veo- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne Holni í þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Pálsson lýkur lestrinum (13). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Bjðrn Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar: William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Flautu- sónötu i a-moll op. 1. nr. 3 eftir Georg Friedrich Hándel/ Charl- es Rosen leikur Píanósóntttu í As-dúr eftir Joseph Haydn/ Donald Turini og Orford- kvartettinn leika Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIO_______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentedóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna úteend- ingu með léttblttnduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (10). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sðgubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.