Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 I DAG er sunnudagur 22. ágúst, sem er 234. dagur ársins 1982, Symffórían- usmessa. Ellefti sd. eftir Trinitatis. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.35 og sío- degisflóð kl. 20.52. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 16.32. Myrkur er kl. 22.19. (Al- manak Háskólans.) Ert oss hefur Guð opinberad hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guös (1. Kor., 2, 10) KROSSGATA 8 ^fl ára veröur á morgun, f 1123. þ.m., Ágúst GuA- laugsson, fyrrum skrifstofu- stjóri Símstöðvarinnar í Reykjavík, Hringbraut 43 hér í bæ. Hjá Landsíma íslands starfaði Ágúst óslitið í rúm- lega 50 ár. Afmælisbarnið og kona hans, Júlíana ísebarn, verða að heiman. I.ÁKKTT: I iihgur. 5 fullt luni>l, 6 útihúxJA, 9 vel verki farm, 10 úsanislK'nir, II Ivcir eins, 12 nnlli lnl, 13 fuijl. I.'i renna, 17 rlásemrlin. UM>RKTT: — 1 otla.it um líf sitt, 2 ekki na'tiilen, 'i tíuns. 4 nól, 7 sinrrt, H hreyfineu, 12 veiAidýr, 14 ýlfur, 16 tónn. LAUSN SÍIHISTII KKOS.StMTll: LÁKKTT: — I löst, 5 karta, 6 ómar. 7 um, X alinn, 11 bý, 12 /Egi, 14 ósar, 16 kapall. 1,1 IIIHKn — I Ijóoabók, 2 skaoi, 3 Uer, 4 tauni, 7 unn, 9 lýsa, 10 næra, 13 ill, 15 Al'. ^t\ ára er í dag, 22. ánúst, I %M Ernst Kose Jensen hús- gagnabólstrari, Glæsibæ 18 hér í bæ. Hann er fæddur í Kaupmannahöfn og lærði þar iðn sína. Hann kom til ís- lands árið 1937, hafði ráðið si|» hér til starfa um eins árs skeið, en hefir dvalist hér á landi æ síðan og unnið hjá ýmsum fyrirtækjum en starf- ar nú sjálfstætt. Ernst hefir mikið starfað í félögum Dana hér á landi, var t.d. varafor- maður Foreningen Danne- brog um árabil. Þá var hann þjálfari hjá Badmintonfélagi Reykjavíkur í nær tvo ára- tugi. Eiginkona hans er frú Anní (Soster) Rose Jensen (f. Simonsen). ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. — Afhenl Mbl.: IIK 10. CJ 10. IIN 10. IIK 20. SigurAur AnK.ns.son 20. KS 20. i;K 20. Anna M 20. III .10. Mímósa in ÁB .10. Ónefnd .10. SKO 30. Ómerkl 30. Inj>ibjötf; 30. Krá Ny^árdsjönen í Noregi 37. IIM 40. Mt; 40. Matthildur 40. OI> 50. Al> 50. KS 50. SBI' 50. SS 50. SK 50. SK 50. Ómerkl 50. JF 50. Kl 50. I.i I 50. Kdda 50. IIJ 50. BorefirAin^ur 61. (.1 80. IngihjórK xt). ól-l 100. OS 100. NN 100. ÁK 100. ti VII 100. Iladdý 100. Ilulda K 100. Á<;<. 100. NN 100. LO 100. ónefnd kona 100. BJ 100. (.M 100. BM 100. Kjarun 100. J<> 100. tíH 100. Ilt. 100. IIK 100. NN 100. Il') 100. KJ 100. A 100. IJ og Kl) 100. t.Á 100. Krixtin 100. SK 100. SigriAur <;uAmundsdóllir 100. SJ 100. Kll 100. IIS 100. K. 100. ÁKJ 100. ÁsU 100. KB 100. I1)S 100. UH 100. KS 100. I.K 100. KB 50. MH 110. GH 150. SS 150. Maj 185. IIII 200. IX;A 200. ÓKJ 200. SJ 200. M(. 200. Ómerkt 200. (.K 200. TT 200. CuArún (.uAmunds 200. Al 200. KM 200. NN 200. Ómerkl 200. KJ 200. Ol' 200. JM 200. Ad 200. KTII 200. K 200. M»);n ús SiirurAsson 200. Kl 200. I.l' 200. STII 200. SK 200. III! 200. SÁ 200. (.im.lt ih.it 200. I FRA HOFNINNI________ í gær kom Askja til Reykja- víkurhafnar úr strandferð og i gærkvöldi fór Jökulfell á ströndina og skemmtiferða- skipið Dalmacija fór aftur í gær. Væntanlegt var frá.Ak- ureyri skemmtiferðaskipið Ilmatar og fer það aftur í dag. I dag er Vela væntanleg úr strandferð og væntanlegt er hafrannsóknarskipið Western Arctic, sem er frá Panama. í kvold eða á mánudagsmorg- uninn er Hvassafell væntan- legt frá útlöndum. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar Svínbeygður Framsóknarflokkur Einu aðgerðir núverandi ríkisstjórnar í vaxandi efna- hagsvanda þjóðarbúsins allan feril hennar hafa verið bráðabirgðaúrræði og skammtímaráðstafanir á fárra mán- aða fresti, sem engin döngun hefur verið í. I hvert eitt sinn, sem ríkisstjórnin hefur lotið að slíkum sýndarúrræðum, hef- ur Framsóknarflokkurinn heitið því hástöfum, að næst þegar tekist verði á við vandann kæmu alvöruaðgerðir til sögunnar. Jafnoft hefur Pramsóknarflokkurinn lekið ofan í nýja sýnd- \armennsku. væntanlegir inn til löndunar: Ogri og Bjarni Benediktsson. Þá er Selá væntanleg og kem- ur frá útlöndum og Irafoss, sem einnig kemur að utan. Þá kemur í fyrsta skipti til Reykjavíkur á morgun flóa- báturinn Drangur FRÉTTIR_______________ Nýir sérfræðingar. í tilkynn- ingum frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, í Logbirtingablaðinu, segir að ráðuneytið hafi veitt Jóhann- esi Ólafssyni, lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í almennum skurðlækn- ingum hérlendis. Að ráðu- neytið hafi veitt Oddi Bjarna- syni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í geðlækn- ingum. — Þá hafi læknunum Sigurði K. Péturssyni, lækni, og Gísla H. Sigurðssyni, lækni, verið veitt leyfi til að starfa I sem sérfræðingar í sömu I sérgrein læknisfræðinnar, en J það er svæfingar og deyf- I ingar. i Sjúkrahús Suðurlands. — í ! Logbirtingi er auglýst laus til I umsóknar staða hjúkrunar- I forstjóra við Sjúkrahús Suð- j urlands á Selfossi. — Það er sjúkrahússtjórnin, sem augl. I stöðuna með umsóknarfresti til 31. þ.m. Sameining. í tilkynningum hlutafélagaskrár f nýjum Lögbirtingi er tilk. frá stjórn Oliufélagsins hf. hér í Reykja- vík að með samningi milli stjórnar þess og Hins íslenska steinolíuhlutafélags hafi verið ákveðið að sameina félögin undir nafninu Olíufélagið hf. Hafi samningurinn verið samþykktur með samhljóða atkvæðum. Olíufélagið á 99,74% hlutafjár Hins ísl. steinolíuhlutafélags. Vegna tíðra utanferöa allaballanna ætti að banna svona svínarí. Gin- og klaufaveikin gæti riðið Framsókn að fullu!! KVOLD-, NCTUR- og helgarþiónusts spotekanna i Reykjavik dagana 20 ágúst til 26 ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laug- arnes Apotek opið til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstOð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafí meö sér onæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aðeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er laiknavakl i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stbdinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17— 18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. tebruar til 1. man, að báðum dögum meðtöldum er í Akursyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Halnarfiörður og Garöabnr: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjaroar Apótek og Norðurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekið er opið kl 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kt. 10—12. Simsvari Heilsugæsluslöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloss: Selfost Apótek er opið til kl 18 30 Opið or á laugardógum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtók áhugafólks um átengisvandamáliö: SAIu- hjálp í viðlögum: Simsvari alta daga ársins 81515. Foreldraráogiöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráðgjöt fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19 30—20 Barnaspílali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19 30 — Heilsuvorndarslððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæoingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — KleppstpHali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 tíl kl 19 30. — Flóksdeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. _ Kópavogshielið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. — SÖFN Landsbokasafn fslands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskófsbókassfn: Aðalbyggingu Haskola Islands Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þióðminjasstniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, timmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apríl kl. 13—16. HLJÓDBÖKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðþókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud — föstud kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27. Siml 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — fóstudaga kl. 9—21 Einnig laugardaga sept—april kl. 13—16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á þrentuðum þókum við fatlaða og aldr- aöa. Simatími mánudaga og ftmmtudaga kl 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — fóstudaga kl 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept—april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bæklstöð i Bustaðasalni. simi 36270. yiökomustaóir viðsvegar um borgina. Árbssjarssfn: Opiö júni til 31. águst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimsssfn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tatknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurossonar i Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árns Magnússonar, Árnsgarði, við Suöurgötu. Handritasýning opin þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. septemþer næstkomandi. Kjarvalsstsðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30 A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl 17.30. Sundhollm er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30 A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvóldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VssturtMBjarlsugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl um gufuhöðin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssvsil er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opið kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna. almennur timl, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga 7.30-9, 16-18.30 og 20-21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga —föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga trá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11 Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnsna. vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. MH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.