Morgunblaðið - 22.08.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 22.08.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 I DAG er sunnudagur 22. ágúst, sem er 234. dagur ársins 1982, Symffórían- usmessa. Ellefti sd. eftir Trinitatis. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.35 og síö- degisflóö kl. 20.52. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 16.32. Myrkur er kl. 22.19. (Al- manak Háskólans.) En oss hefur Guö opinberaö hana fyrir andann, því aö andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs (1. Kor., 2, 10.) KROSSGÁTA I ! ' J 9 li 7 ' 9 _ 8 " 13 “ ■ ■ lh II) BÉff 17 I.ÁRKTT: I ófagur. 5 fullt tun|>l, fi útihÚHÍó, 9 vel verki farin, 10 (tsamsta-fur, II tveir eins, 12 milli- hil, l.t fuyl, 15 renna, 17 dá-semdin. UHIRÍXT: — 1 óttast um líf »itt, 2 ekki nicgilcg, 3 (>uó.s, 4 sól, 7 xtoró, 8 hreyfin|>u. 12 veióidýr, 14 ýlfur, Ifi tónn. LAIISN SflMISTll KROSSfiÁTII: I^ÁRÍTTT: — I lö.st, 5 ka ta, 6 ómar, 7 um, 8 alinn, 11 bý, 12 ACgi, 14 ónar, 16 kapall. |/H)RKTT: — 1 Ijóðabók, 2 nkaói, 3 ta-r, 4 taum, 7 ung, 9 lýsa, 10 na-ra, 13 ill, 15 Al>. ÁRNAÐ HEILLA ára verdur á morgun, 23. þ.m., Ágúst Guó- laufrsson, fyrrum skrifstofu- stjóri Símstöðvarinnar í Reykjavík, Mringbraut 43 hér j í bæ. Hjá Landsíma íslands 1 starfaði Ágúst óslitið í rúm- lega 50 ár. Afmælisbarniö og kona hans, Júlíana ísebarn, verða að heiman. ára er í dag, 22. ágúst, Krnst Kose Jensen hús- gagnabólstrari, Glæsibæ 18 hér í bæ. Hann er fæddur í Kaupmannahöfn og lærði þar iðn sína. Hann kom til ís- lands árið 1937, hafði ráðið sig hér til starfa um eins árs skeið, en hefir dvalist hér á landi æ síðan og unnið hjá ýmsum fyrirtækjum en starf- ar nú sjálfstætt. Ernst hefir mikið starfað í félögum Dana hér á landi, var t.d. varafor- maður Foreningen Danne- brog um árabil. Þá var hann þjálfari hjá Badmintonfélagi Reykjavíkur í nær tvo ára- tugi. Eiginkona hans er frú Anní (Soster) Rose Jensen (f. Simonsen). ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. — Afhent Mbl.: IIK II). CJ 10. BS 10. IIK 20. Sipuróur AnlunsHOn 20. KS 20. tiK 20. Anna M 20. III 30. Míinóna 30. ÁB 30. Ónefnd 30. SKO 30. Omc-rkt 30. Ingibjolg 30. Krá Nyjsárdsjöncn í Norejfi 37. HM 40. M(i 40. Malthildur 40. ()|> 50. Al> 50. KS 50. .SBP 50. SS 50. SK 50. SK 50. Ómerkl 50. JF 50. Kl 50. LÓ 50. Kdda 50. IIJ 50. Borefiróin^ur 61. 1*1 60. Ingihjörg 80. ÓM 100. OS 100. NN 100. ÁK 100. <; VII 100. Iladdý 100. Ilulda K íoo. Át;<; loo. nn ioo. lo ioo. Ónefnd knna 100. BJ 100. OM 100. BM 100. Kjartan 100. JÓ 100. I.K 100. B<; 100. IIK 100. NN 100. IIO 100. KJ 100. A 100. IJ oe KI) 100. <;Á 100. Krintín 100. SK 100. Sigrídur Ouómundndóttir 100. SJ 100. Kll 100. IIS 100. K<; 100. ÁKJ 100. Ásta 100. KB 100. I*ÓS 100. <kS 100. KS 100. <;k 100. KB 50. Mll 110. <;s 150. SS 150. Maj 185. Óll 200. IX;A 200. ÓKJ 200. SJ 200. M<; 200. Ómerkt 200. <;K 200. TT 200. <;uórún Cuómunds. 200. Al 200. KM 200. NN 200. Ómerkt 200. EJ 200. <>P 200. JM 200. A<; 200. KTII 200. I*; 200. Magn- úx Sigurósnon 200. KÓ 200. Ll> 200. STII 200. SK 200. IIB 200. SÁ 200. (iimalt áheit 200. FWÁ HÖFNINNI___________ í gær kom A.skja til Reykja- víkurhafnar úr strandferð og j í gærkvöldi fór Jökulfell á ! ströndina og skemmtiferða- I skipið Dalmacija fór aftur í gær. Væntanlegt var frá Ak- | ureyri skemmtiferðaskipið ; llmatar og fer það aftur í dag. í dag er Vela væntanleg úr strandferð og væntanlegt er hafrannsóknarskipið Western Arctic, sem er frá Panama. í kvöld eða á mánudagsmorg- uninn er Hvaxsafell væntan- legt frá útlöndum. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar Svínbeygður Framsóknarflokkur væntanlegir inn til löndunar: | Ögri og Bjami Benediktsson. i Þá er Selá væntanleg og kem- j ur frá útlöndum og írafoss, i sem einnig kemur að utan. Þá i kemur í fyrsta skipti til j Reykjavíkur á morgun flóa- | báturinn Drangur FRÉTTIR__________________ Nýir sérfræðingar. í tilkynn- ingum frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, í Lögbirtingablaðinu, segir að ráðuneytið hafi veitt Jóhann- esi Olafssyni, lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í almennum skurðlækn- ingum hérlendis. Að ráðu- neytið hafi veitt Oddi Bjarna- syni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í geðlækn- ingum. — Þá hafi læknunum Sigurði K. Péturssyni, lækni, og Gísla H. Sigurðssyni, lækni, verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingar í sömu sérgrein læknisfræðinnar, en það er svæfingar og deyf- ingar. Sjúkrahús Suðurlands. — í Lögbirtingi er auglýst laus til umsóknar staða hjúkrunar- forstjóra við Sjúkrahús Suð- urlands á Selfossi. — Það er sjúkrahússtjórnin, sem augl. stöðuna með umsóknarfresti til 31. þ.m. Sameining. í tilkynningum hlutafélagaskrár í nýjum Lögbirtingi er tilk. frá stjórn Olíufélagsins hf. hér í Reykja- vík að með samningi milli stjórnar þess og Hins íslenska steinolíuhlutafélags hafi verið ákveðið að sameina félögin undir nafninu Olíufélagið hf. Hafi samningurinn verið samþykktur með samhljóða atkvæðum. Olíufélagið á 99,74% hlutafjár Hins ísl. steinolíuhlutafélags. Einu aðgerðir núverandi ríkisstjórnar í vaxandi efna- hagsvanda þjóðarbúsins allan feril hennar hafa verið bráðabirgðaúrræði og skammtímaráðstafanir á fárra mán- V'jl aða fresti, sem engin döngun hefur verið í. í hvert eitt sinn, 1 sem ríkisstjórnin hefur lotið að slíkum sýndarúrræðum, hef- ur Framsóknarflokkurinn heitið því hástöfum, að næst þegar tekist verði á við vandann kæmu alvöruaðgerðir til sögunnar. Jafnoft hefur Framsóknarflokkurinn lekið ofan í nýja sýnd- \armennsku. M 1 II Vegna tíðra utanferða allaballanna ætti að banna svona svínarí. Gin- og klaufaveikin gæti Framsókn að fullu!! riðið KVÖLD-, NÆTUR- og helgarþjónusta apótekanna j Reykjavik dagana 20 ágúst til 26. ágúst. aö báöum dög- um meötöldum. er i Ingóffs Apóteki. Auk þess er Laug- arnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á hefgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum. sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19 30—20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga víkunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÖKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sölheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemml. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74. Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tasknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardÖQum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbasjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin manudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.