Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 17 Áppelblom och ruiner Jóhanna Kristjónsdottir VIÐFANGSEFNI rithöfunda fylgja tízkunni eins og annað; kvennabókmenntirnir eru að syngja sitt síðasta í bili og þótti mörgum mál að linnti. En nú eru það „geðheilsubækurnar" sem flæða ýfir hina skandinavisku bókamarkaði. I þeirra hópi er bók Marianne Ahrne: Áppel- blomster och ruiner. Hún er ekki í skáldsöguformi, heldur hefur höfundur valið sér þann máta að segja frá því er hún sem áhorf- andi fékk að dvelja á geðveikra- sjúkrahúsi um hríð til að fylgj- ast með hegðan og viðbrögðum sjúklinganna vegna starfs henn- ar. Hún heitir Rune, sem er geð- klofi og „hann kom inn á skrif- stofuna, leit á okkur og sagði: Það bezta væri auðvitað að ég færi að verpa eggjum ... Rune varð niðurlútur og fór. Skömmu seinna gekk ég á eftir honum og fann hann sitjandi í hægindastól í setustofunni. Ég settist á hækj- ur mér við hlið hans eins og lærisveinn við fótskör meistar- ans og ég spurði hann, af hverju hann langaði til að verpa eggj- um.“ Þetta verður í upphafi sög- unnar og á væntanlega að sýna okkur, hversu fljót höfundur er að skynja andrúmsloft sjúkra- hússins og fólkið sem þar dvelst. Á öðrum stað segist hún hafa gert sér grein fyrir því, að hún hefði blekkt sjálfa sig með því að halda að það væri Rune sem hana langaði til að búa til kvikmynd um. Það sem vakti áhuga minn var að við hittumst. „Það er auðvelt að samsinna þessu og þrátt fyrir allar fullyrð- ingar um annað fjallar bókin fyrst og fremst um Marianne Ahrne sjálfa. Hún er ekki fjarri því að þykja eins og dálítill sjarmi yfir þeim sjúklingum sem eru geðklofar eða haldnir öðrum alvarlegum sjúkdómum. Hún upphefur þetta fólk, en með því kemur líka að mínum dómi beinlínis í gegn skilningsskortur og vanþekking á hinni voðalegu vanlíðan sem þessir sjúklingar þjást af oft og einatt. I augum hennar er hinn geðsjúki ærlegri, Marianne Ahrne tilfinningaríkari og meira spennandi en sá sem er normal. Það er aldrei sniðugt að alhæfa jafn mikið og hún gerir, né ganga gagnrýnislaust á vald hvort sem það er söguefni, sjúkl- ingar á geðveikraspítala eða hvað. Það missir alltaf marks. Einkum og sér í lagi vegna þess að ég get til dæmis ekki verið sammála henni um að það sé að minnsta kosti mjög sjarmerandi, ef ekki bara eftirsóknarvert að vera geðklofi. Ætli allir vildu nú skrifa undir það. Akranes Til sölu 110 fm einbýlishús. Tvöfaldur bílskúr með gryfju. Eign- arlóð. Laust nú þegar. Ákv. sala. Upplýsingar í síma 93-3964 og 84898. í Fossvogi Raöhús á einni hæö, 190 fm og 25 fm bílskúr, til sölu. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vel staö- sett — 3460“. Símatími í dag kl. 1—3. Drekavogur — Einbýli tvíbýli — eignaskipti Húsiö er á tveimur hæöum og er nú tvær íbúðir. Á efri hæöinni eru 3 herb., tvær stofur, svalir, eldhús, baö og forstofa. Á neöri hæöinni er 3ja herb. rúmgóö íbúö ásamt geymslum og þvottahúsi. Húsiö stendur á hornlóö, byggja mætti eina hæö ofan á húsiö. Rúm- góður bílskúr. Skipti æskileg á sérhæö, raöhúsi á einni hæö, einbýlishúsi á einni hæö eöa góöri blokk- aríbúö meö bíiskúr. § 85009 — f Dan V.8. Wilum, lögfrtaðingur. Ólafur Guömundsson sölum. Kjöreign Ármúla 21. 43466 Furugrund — 2ja herb. 60 fm á 2. hæð. Laus strax. Aukaherb. í kjallara. Verð 760 þús. Engihjalli — 3ja herb. 85 fm á 6. hæð. Vestursvair. Engihjalli — 3ja herb. 95 fm á 5. hæð. Suður svalir. Verð 950 þús. Barmahlíð — 3ja herb. 90 fm risíbúð. Verð 840 þús. Laus strax. Engjasel — 3ja—4ra 100 fm á 4. hæð. Hamraborg — 2ja herb. 90 fm á 1. hæð. Vestur svalir. Kópavogur — 3ja herb. 90 fm í lyftuhúsi. Skipti á 2ja herb. ibúð æskileg. Kársnesbraut — 3ja herb. 90 fm í sexbýli. Bílskúr. Tilb. undlr tréverk í júní 1983. Hraunstígur Hf. 75 fm risíbúð. Verð 750 þús. Borgarholtsbraut — 3ja herb. 100 fm rúmlega fokhelt til afh. strax. Borgarholtsbraut — 4ra herb. 100 fm miðhæð I þríbýli ásamt bílskúr. Laus strax. Lundabrekka — 4ra herb. 110 fm ásamt aukaherb. í kjall- ara. Glæsilegar innréttingar. Sér þvottahús. Laus eftir sam- komulagi. Efstihjalli — 5 herb. 120 fm sér inng. aukaherb. í kjallara. Vandaöar innréttingar Hjallabraut — 6 herb. 147 fm glæsileg íbúö í fjölbýl- ishúsi. Vandaðar innréttingar. Laus í október. Bein sala. Nýbýlavegur — sérhæð 140 fm ásamt bílskúr. Digranesvegur — parhús 190 fm alls á þremur hæðum. Stofa, eldhús á miöhæð. 3 svefnherb. á efstu hæð. Mögu- leiki aö gera 2ja herb. íbúö á jarðhæö meö sér inng. Laus í október. Heiðargerði — einbýli 120 fm alls á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Fasteignasalan EIGNABORG sf. 200 Kopavogur Srtir 43446 6 43605 Sölum: Jóhann Hálfdanarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. Keyrsla og kraftur Hljóm- plötur Finnbogi Marinósson Saxon „The Eagle Has Landed“ ('arrere CA 671 „The Eagle Has Landed“ er fimmta platan sem Saxon sendir frá sér og jafnframt þeirra fyrsta hljómleikaplata. Áður hafa komið út plöturnar „Saxon" 1979, „Wheels of Steel“ 1980, „Strong Arm of the Law“ 1980 og „Denim and Leather" 1981. Öll lögin eru tekin af áðurnefndum plötum. Tónlist Saxon er dæmi- gert breskt þungarokk, gróft, hrátt og hratt. „Motorcycle Man“ og „747“ eru fyrstu lögin á plötunni en það síðarnefnda er eitt besta lag sem hljómsveit af yngri þungarokkskynslóðinni hefur samið. Bæði lögin fá góða meðferð og er greinilegt að Sax- on nýtur sín vel á sviði. Hvert lagið rekur svo annað og keyrsl- an gífurleg. Síðasta lagið er „Heavy Metal Thunder" og á nafnið skemmtilega vel við. Seinni hliðin hefst á laginu „20.000 FT“ og strax á eftir er keyrt í „Wheels of Steel". Þá er komið að hinu klassíska sem ein- kennir svo að segja alla rokk- tónleika. Biff söngvari tilkynnir að hann ætli að segja tvö orð (she got) og síðan eigi fíflin, en svo kallar hann áhorfendur, að syngja restina. Þetta gengur ágætlega en ekki er Biff ánægð- 4t 4 Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími 54699 Opið í dag frá kl. 1—3 2ja herb. íbúð á neðri hæö í tvíbylishusi við Krosseyrarveg. 3ja herb. íbúðir víö Moa- barð, Suðurgötu, Smyrlahraun og Arnarhraun. 4ra herb. íbúðir víö Lang- eyrarveg, Hjallabraut á jarðhæö og viö Álfaskeiö, endaíbuð meö bílskúr. 5 herb. íbúðir víö Keidu- hvamm, sérhæð með bílskúrs- rétti viö Breiövang á 2. hæð í blokk, bílskúr og viö Sunnuveg á neðri hæð, nýstandsett. 7 herb. íbúð við Öldutun. Raðhúsaibúðir vlö Miðvang á 2 hæöum með bílskúr og viö Norðurvang, endaibúö á einni hæð með bílskúr. Einbýlishús viö Hringbraut, 160 fm á 2 hæðum. Við Nönnu- stig 110 fm á 2 hæðum ásamt bílskúr. Viö Brekkuhvamm, falleg íbúö meö bílskúr. Viö Brunnstíg, að miklu leyti ný- standsett og viö Hraunbrún á 2 hæðum. Á efri hæð er góð ibúö og niöri er lítil einstaklingsíbúö, bílskúr. Skerjafjöröur fokheld íbúð i fallegu húsi á 2 hæðum. Afh. í sept. Teikn. á skrifstofu. Fasteignasala Hafnarfjarðar Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu 28, sími 54699. Sölustjóri: Sigurjón Egilsson. ur fyrr en áhorfendur hafa látið í sér heyra svo um munar. Eins og á fyrri hliðinni er keyrslan mikil og hvergi gefið eftir. Laga- valið er ágætt og hljómsveitinni tekst þokkalega upp og stöku sinnum þrælvel. Biff er í góðu formi og er hreint ótrúlegt hvað hægt er að bjóða raddböndunum. Gítarleikararnir eru liprir en hissa er ég á því hvað þeir not- færa sér illa grófleik tónlistar- innar í gitarleik sínum. Svona á heildina litið er plat- an ágæt. Keyrslan og krafturinn eru í fyrirrúmi. Sjálfir tónleik- arnir hljóta að vera meiriháttar því hljómsveitin notar ein 160 lendingarljós til að allt sjáist og til að vera vissir um að allt heyr- ist þá er notað hátalarakerfi sem er lítil 45.000 wött. Hafi einhver áhuga á því að kynna sér Saxon þá skal sá hinn sami hysja upp buxurnar og skella sér inn í næstu hljómplötuverslun, því um þessar myndir fást allar plötur Saxon. Til sölu í Hafnarfirði Við Álfaskeið 110 fm íbúö á efri hæö í tvibylishúsi á góöum staó í bænum. Ibúöin er 4 herb. og þvottaaðstaða. Bílskúrsréttur fylgir. Viö Hjallabraut 4ra til 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. í Grindavík við Vesturbraut 3ja herb. ca. 70—80 fm ibúö á jarðhæð. Þvottahús og geymsla. Laus strax. Gudjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfirdi. Sími 53033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.