Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 27 kveðst Reagan finna litla breytingu á sér frá því um fimmtugt! Hann er öruggur með sig og jafnaðargeð hans er annálað. Hann forðast harðar deilur og álítur að sá sem þarf að vinna yfirvinnu á skrifstofunni standi sig ekki í stykkinu. Hann mætir aldrei fyrr en 8.45 á morgnana til vinnu sinnar í Hvíta húsinu og lýkur jafnan störfum fyrir klukkan 5.00 eftir hádegi. Þar að auki vinnur hann sjaldan um helgar. Carter mætti hins vegar oftlega um sexleytið í morgunsárið og vann sleitu- laust framundir miðnætti. Carter varð líka eins og gam- all maður í forsetastólnum, en Reagan virðist heldur yngjast í honum, en hitt. Samt fékk Reagan byssukúlu í brjóstið og hefur búið við miklu meiri andstöðu og skammir úr öllum áttum en Carter. Barbara Cartland, ástar- sagnahöfundurinn víð- lesni, er nú 80 ára göm- ul. Hún sagði nýverið í blaða- viðtali: „Ég held það standi í Heimsmetabók Guinnes, að ég sé mest seldi kvenrithöfundur í heimi. Ég skrifaði 24 bækur á síðasta ári, sem var heimsmet fimmta árið í röð, en í ár hef ég einungis skrifað fimm. Ég hef verið í fríi — mikil mistök, get ég sagt ykkur. Ég hef ný- lega lokið við 302. bók mína og í fyrramálið byrja ég á þeirri 303." Þannig er það með mann- skepnuna, ef hún unir sér í starfi, þá er hún á grænni grein — á öllum aldri. Jakob F. Ásgeirsson. Krisiján Albertsson: Kornungur í Thomas Edison: Fann upp eitt og anda á tíræðisaldri. annað frammí andlátið, 84ra ára Jomo Kenyatta: Þjóðarleiðtogi um Barbara Cartland: Mest seldi kven- áttrætt. rithöfundur heims á níræðisaldri. "~^g Wr- x-, ¦ '+'.-vVrfUÍFmMB. 1 *M *'.í '' ¦'v^Í ¦HBiiteíWeiL^ '. • , ;' „tiiSS WWœ&bL '^ rh á ¦¦jflBftS^ni'/^ " n 3R9«^mSL. ^^4% * - M !!^*l IftÍÍ^aÍ HHBTÍ?--* O^^'é&HL 0 &W«S£ Jl « ^l*J máw-Á ' m ' w ú&'-Jmm PP»-\> tS&fiífn •&? :Jm SIHÍÉ^á: 'yfk y^gggí.* .fÆtí XritXírliZí Jm HÉ?11 ^BKSplMBlngjg' ¦^#ngg& QPwCSKfKjr ••*** mmLmPú M mVmummyÆf ;# ¥-m BpjpSlL-.. ^jmtmW '¦ ; ^ lS»HBSMRR,v i II'>-*—, j' "' i ii, Iii».i,.i.XV«VVV /**^»J *r C WL\ \\T *? *1 jkjavll slolna WmW tml Víð tökum þátt í Heimilssýningunni íLaugardal I sambandi við sýninguna bjóðum við sérstakt fjölskylduverð um helgar. Gómsætir rcttir í hádeginu og á kvöldin. Þríréttuð máltíð í hádeginu á kr. 110. og á kvöldin kr.130. Hlaðið borð af Ijúffengum kökum í kaffitímanum. Skálafell opið öll kvöld. Lítið inn á heimleiðinni. #HDTEL# Áning í alfaraleið Michelangelo: teiknaði Sankti Fét- Hagalín á göngu í góða veðrinu urs kirkjuna sjötugur að árum. ásamt tengdasyni sínum. Pottaplöntu útsala Okkar árlega pottaplontu útsala er halin, og seljum við nú Allar pottaplöntur með 15—50% afslætti BURKNAR — 30% JUCCA — 20% ARALÍA — 50% bliémwd Gróöurhusinu v/Sigtún S. 36770, 86340.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.