Morgunblaðið - 22.08.1982, Page 27

Morgunblaðið - 22.08.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 27 kveðst Reagan finna litla breytingu á sér frá því um fimmtugt! Hann er öruggur með sig og jafnaðargeð hans er annálað. Hann forðast harðar deilur og álítur að sá sem þarf að vinna yfirvinnu á skrifstofunni standi sig ekki í stykkinu. Hann mætir aldrei fyrr en 8.45 á morgnana til vinnu sinnar í Hvíta húsinu og lýkur jafnan störfum fyrir klukkan 5.00 eftir hádegi. Þar að auki vinnur hann sjaldan um helgar. Carter mætti hins vegar oftlega um sexleytið í morgunsárið og vann sleitu- laust framundir miðnætti. Carter varð líka eins og gam- all maður í forsetastólnum, en Reagan virðist heldur yngjast í honum, en hitt. Samt fékk Reagan byssukúlu í brjóstið og hefur búið v:ð miklu meiri andstöðu og skammir úr öllum áttum en Carter. Barbara Cartland, ástar- sagnahöfundurinn víð- lesni, er nú 80 ára göm- ul. Hún sagði nýverið í blaða- viðtali: „Ég held það standi í Heimsmetabók Guinnes, að ég sé mest seldi kvenrithöfundur í heimi. Ég skrifaði 24 bækur á síðasta ári, sem var heimsmet fimmta árið í röð, en í ár hef ég einungis skrifað fimm. Ég hef verið í fríi — mikil mistök, get ég sagt ykkur. Ég hef ný- lega lokið við 302. bók mína og í fyrramálið byrja ég á þeirri 303.“ Þannig er það með mann- skepnuna, ef hún unir sér í starfi, þá er hún á grænni grein — á öllum aldri. Jakob F. Ásgeirsson. Við tökum þátt í Heimilssýningunni í Laugnrdal i samhandi við sýninguna bjóðum við sérstakt t jölskylduvcrð um helgar. Gómsætir rcttir í hádeginu og á kvöldin. Þrírcttuð máltíð í hádeginu á kr, 110. og á kvöldin kr.130. Hlaðið borð af Ijúffcngum kökum í kaffitímanum. Skálafcll opið öll kvöld. Lítið inn á heimleiðinni. m m íí^í a l=J nnii Áning í alfaraleið Kristján Albertsson: Kornungur í Thomas Kdison: Fann upp eitt og anda á tíræðisaldri. annað frammi andlátið, 84ra ára Jomo Kenyatta: þjóðarleiðtogi um áttrætt. Barbara ('artland: Mest seldi kven- rithöfundur heims á níræðisaldri. Pottaplöntu útsala Okkar árlega pottaplöntu útsala er hafin, og seljum við nú Allar pottaplöntur með 15—50% afslætti Michelangeio: teiknaði Sankti Fét- urs kirkjuna sjötugur að árum. Hagalín á göngu í góða veðrinu ásamt tengdasyni sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.