Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1982 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þjónustustarf Viljum ráöa starfsmann til aö annast kaffi- stofu og þrif í verksmiöju okkar. Upplýsingar á staðnum og í síma 83399. m HÚSGflGílflVERKSmiDJfl KRISTJflflS SIGGEIRSSOflflR HF LAGMULA 7, REYKJAVIK. SiMAR 83399, 83950 Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á næt- urvöktum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjórí 22 ára gömul stúlka óskar eftir fjölbreyttu starfi. Hef góöa ensku- og dönskukunnáttu og reynslu í almennum skrifstofustörfum. Hef bílpróf. Upplýsingar í síma 42514. Okkur vantar mannskap til skreiöarpökkunar austur á landi. Fríar feröir, frítt fæði og húsnæði. Vant fólk gengur fyrir. Upplýsingar í síma 46414 eftir kl. 13, sunnu- daginn 22. ágúst. Kennara vantar Tvo kennara vantar aö Grunnskóla Eskifjarð- ar, aöalkennslugreinar, danska og íþróttir stúlkna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92—6182. Framtíöarstarf Óskum að ráöa ungan og röskan mann til starfa viö traust og rótgróið iönaöar og heild- sölufyrirtæki í Reykjavík. Hér er um að ræða fjölbreytt starf við framleiöslu, sölumennsku og vinnu á lager. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Morgunblaðsins fyrir 28. ágúst nk. merkt: „Framtíö — 2382". Heimilishjálp Einhleyp kona óskast, þarf aö búa á heimil- inu. Gott kaup, vinnutími ettir samkomulagi. Tilboð merkt: „ADES — 2383", sendist augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. Laus staöa Staöa aöstoðarskólastjóra viö Menntaskól- ann í Kópavogi, fjölbrautaskóla, er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir, aö aðstoðar- skólastjóri verði að öðru jöfnu ráöinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á fram- haldsskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 6. september nk. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 16. ágúst 1982. RÁÐNINGAR óskarettir WONUSTAN gjgffi Afgreiðslustúlku í bókaverslun. Atvinnurekendur Við höfum fólk á skrá til stjórnunar-, skrif- stofu- og sölustarfa. Umsóknareyðublöö á skriístoíu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ei þess er óskað. Rádningarþjónustan HBÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bókhald Uppalöi Fláihald Eignaumsysla Ráðningaipjónusta Vélvirki eða rennismiður óskast að framleiðslufyrirtæki í Kópavogi. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Eftirlit — 3454", fyrir 1. sept. Hlutastarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 15.00—19.30 virka daga, frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. um aldur, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Rösk — 6139". Sölumaður Fasteignasala óskar aö ráöa sölumann til starfa. Þarf að geta hafið störf 1. október. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. í síðasta lagi nk. föstu- dagskvöld, 27. ágúst, merkt: „F — 3449". Starfsmaður óskast til aö annast bankaferöir og fleiri sendiferðir fyrir stórt verslunarfyrirtæki. Líflegt og skemmtilegt starf, einhver skrifstofukunnátta æskileg. Skilyröi aö viökomandi hafi bíl. Vinnutími frá kl. 9—5. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu send augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „H — 3445". Þvottahús Hrafnistu, Reykjavík vantar þvottamann nú þegar eöa um mánaðarmót. Upplýsingar í síma 82061 og á staönum. Fatasölumaður Við óskum að ráða röskan sölumann sem hefur áhuga fyrir vönduðum og fallegum herrafatnaöi. Hluti launa er greiddur sem uppbót á föst laun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Fatasölumaöur — 3441". Forritari — Kerfisfræðingur Við leitum aö starfsmanni í tölvudeild félags- ins. Um framtíöarstarf er að ræða þar sem unniö er við þróun tölvukerfa Eimskips. Reynsla í notkun RPG eða annars forritun- armáls er kostur, einnig nokkur þekking á IBM S/34 eða IBM S/38. Umsóknareyðublöö fást hjá starfsmanna- haldi og skal þeim skilað fyrir 25. ágúst. EIMSKIP Starfsmannahald-Sími 27100 Fóstra Fóstra, þroskaþjálfi eöa starfsfólk með upp- eldislega menntun óskast á dagheimili Suð- urborgar. Upplýsingar gefur forstöðumaður, simi 73023. Góður starfskraftur á lausu Vantar þig góöan starfskraft í hálfsdagsstarf með mikla reynslu í almennum skrifstofu- störfum, svo og toll- og verðútreikningum. Meömæli fyrir hendi, ef óskað er. Getur byrj- aö strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M — 3457", fyrir 27. ágúst. Aðstoð óskast hálfan daginn (eftir hádegi) á tannlæknastofu nálægt Hlemmtorgi. Umsóknir sem greina frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „T — 3456". Afgreiðsla — Utkeyrsla Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráöa starfskraft í afgreiðslu- og útkeyrslustörf. Bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaösins fyrir 25. ágúst, merkt: „J — 3467". Gjafavöruverzlun Starfskraftur óskast í gjafavöruverzlun við Laugaveg. Hálfs- eöa heilsdagsstarf. Viökomandi þarf aö hefja störf 1. sept. og er starfsreynsla skilyrði. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum á augld. Mbl. merkt: „Gjafavara — 3462", fyrir 25. ágúst. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa strax, hálfan daginn við símavörslu, vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „S — 3461".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.