Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritarastarf Vinnumálasamband samvinnufélaganna vill ráöa ritara í hálfsdagsstarf, fyrir hádegi. Starfiö felur í sér símavörslu, vélritun og al- menn skrifstofustörf. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra, er veitir frekari upplýsingar. SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALD Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Lausar stööur: Hjúkrunarfrædinga viö barnadeild, heilsu- gæslu í skólum, Domus Medica. Heilsuverndarnám æskilegt. Ljósmóður við mæðradeild, hálft starf. Sjúkraþjálfara viö heimahjúkrun. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir starfs- manni til vélritunar, færslu á bókhaldstölvu og annarra almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „E — 6149" fyrir fimmtudaginn 26. ágúst. Ritari óskast Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í skjalavörslu og meðferð telex. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerárgötu 28, Akureyri, sími 21900 (220). Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri. Fóstrur Staöa forstöðumanns við nýja leikskólann, Hveragerði, er laus til umsóknar. Ennfremur eru lausar stöður fóstra við skólann. Um- sóknir skulu hafa borist undirrituöum á skrifstofu hreppsins fyrir 30. ágúst, sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar. Hveragerði, 20. ágúst 1982, sveitastjórinn Hveragerði. Véltæknifræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráöa tæknifræöing eða mann með hliðstæða menntun í stööu á tæknideild stofnunarinnar. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. 1. stýrimaður Óskum eftir 1. stýrimanni á togskip. Tilboð sendist augl. Mbl. fyrír 5. sept. merkt: „Y — 2407". Gagnaskrán- ingarstarf IÐM á íslandi óskar aö ráöa tímabundiö starfsmann í tölvuþjónustudeild fyrirtækisins. Við leitum að starfsmanni: • meö reynslu í tölvuskráningu, • sem getur hafið störf sem fyrst. Við bjóðum: • góða vinnuaöstöðu, • fleytanlegan vinnutíma, • fjölbreytt verkefni, • matstofu á staðnum. Vinsamlegast sækiö umsóknareyðublöð í afgreiðslu fyrirtækis okkar að SKaftahlíð 24, fyrstu hæö. á islandi, Skaftahlíð 24, sfmi 27700. Afgreiðslufólk óskast í verslanir okkar víðsvegar um bæinn frá 1. sept. Sendill Unglingur óskast til sendistarfa á skrifstofu KRON allan daginn í vetur. Sendibílstjóri óskast til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæö. KAUPFÉLAG REYKJAVJKUR OG NÁGRENNIS Rekstrarstjóri gistiaðstöðu varnarliðsins Varnarliðið óskar að ráða rekstrarstjóra viö gistiaöstööu einstaklinga innan varnarliösins. Áskilin er menntun og/eða reynsla í hótel- rekstri. Enskukunnátta skilyröi. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 1. sept. 1982, sem veitír nánari uppl. í síma 92-1973. Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða starfskraft við lager og afgreiðslustörf nú þegar eða sem allra fyrst. Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn og heimili ásamt símanúmer og fyrra starfi, leggist inn á augl. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Röskur — 3447." Iðnaður Viljum ráöa í eftirtalin störf viö framleiöslu- deild odkkar: 2 laghenta menn til álsmíði og rafhúöun á hlutum í vogir, útvarpsvirkja eða mann með svipaöa menntun til aö annast samsetningu og prófun á vogum og fleiri raf- eindartækjum sem í framleiöslu eru, ásamt þjónustu viö sömu tæki. Einnig vantar okkur mann á rafmagnsverk- stæði okkar til að annast viögerðir á rafkerf- um bifreiða. Upplýsingar gefur Ásgeir Erling Gunnarsson í síma 3092. Póllinn hf., ísafirði. ð\ k Reiknistofa Húsavíkur hf Garðarsbraut 14 • Pósthólf 127 - 640 Húsavlk - Slmi 96 - 41519 Óskar að ráða I. Forritara eöa kerfisfræöing meö þekkingu áRPG. II. Nema til aö sækja námskeiö í forritun á vegum Reiknistofunnar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun nauðsynleg. Starfsemi: Hjá Reiknistofu Húsavíkur er í notkun IBM system 34 tölva og notað forritunarmálið RPG II. Unnin eru verkefni fyrir allflesta at- vinnustarfsemi á Húsavík og í nágrenni. í boði er: Góð vinnuaðstaða og skapandi starf við skipulagningu nýrra verkefna. Auk viðhalds fjölbreyttra eldri verkefna. Umsóknir: Er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Reiknistofu Húsavíkur hf., Pósthólf 127, 640 Húsavík, innan hálfs mánaöar. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir: Guðmundur Örn Ragnarsson, sími 96-41519 (vinnu) og 96-41550 (heima). Atvinna Starfsfólk óskast A: Vanar saumakonur í léttan saumaskap. B: Röskan mann til lager og útkeyrslustarfa. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæöagerðin h/f, A/íPW Skúla9°tu 51, W^ 1^1 rétt viö Hlemmtorg. Akureyrarbær Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Akur- eyrar. Aðalkennslugreinar: Eðlisfræði og landafræöi. Upplýsingar gefur Magnús Aðalbjörnsson í síma 96-24241 eða 96-23351. Skólanefnd. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Stúlka óskast til skrifstofustarfa við fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Um er aö ræða 3A hluta starfs. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 75600, mánudag og næstu daga. Skólameistari. Húsvarsla — íbúð Viljum ráða mann eða hjón (barnlaus) til hús- vörslu og ræstinga. Vinnutími 3—4 tímar á dag. Starfiö felst í aö opna og loka húsinu. Halda húsinu hreinu og þess háttar. Lúxus 2ja herb. íbúð á efstu hæð hússins fylgir. Upplýsingar um aldur, aðstæöur og annað sem máli skiptir, sendist Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Áreiöanlegt fólk, miöbær — 3453".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.