Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1982 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlutastarf Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa frá 7.30 til 13.00 virka daga frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. um aldur, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Heiðarleg — 6135". Bóka- og ritfangaverslun Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Þarf aö geta byrjað strax. Vinnutími frá 9—6 eða 1—6. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist verslun- inni. Griffill sf. Síðumúla 31. Frá Strætisvögunum Reykjavíkur Óskum að ráða aðstoðarbirgðavörð í birgðastöð vora að Borgartúni 35. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu SVR að Borgartúni 35. Sendiráð óskar eftir aö ráöa húshjálp. Húsnæöi á staönum getur fylgt. Einhver enskukunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 13113. Trésmiðir Trésmiðir óskast, mikil vinna. Upplýsingar í síma 41529 eftir kl. 18.00. Atvinnurekendur Ung stúlka, 23 ára, óskar eftir vel launuöu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Hef lokið verslunarprófi frá Verslunarskóla ís- lands. Hef starfaö undanfarin 3 ár sem einka- ritari hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Get hafið störf 1. okt. nk. Væntanleg svör sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „Trúnaöarmál — 2408". Öllum fyrirspurnum verður svaraö. Starfsfólk óskast Vantar 4 góöa starfskrafta til verksmiöju- starfa. Einnig gæti veriö um hálfsdagsstörf aö ræða. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 35350 fyrir hádegi og á staönum. Sanitas Aðalbókara og innheimtu- fulltrúa vantar nú þegar á sýsluskrifstofuna á Blönduósi. Hægt er að útvega húsnæöi. Upplýsingar á sýsluskrifstofunni, sími 95- 4157. Sýslumaöur Húnavatnssýslu. Kennara vantar að Iðnskólanum ísafiröi. Kennslugreinar: kæli- og stýritækni og faggreinar málmiöna. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til: Iðnskólinn ísafirði, 400 Isafjörður. Frekari uppl. veitir undirritaöur í símum 94—4362/4215. Skólastjóri. Verslunarstjóri — afgreiðslufólk Umbjóðanda okkar, Ijósmyndavöruverslun, vantar lipran og áreiðanlegan verslunarstjóra til starfa sem fyrst. Einnig vantar áhugasamt afgreiðslufólk. Góður vinnustaður í miöborg- inni. Upplýsingar veittar í síma 53155. Hyggir sf. endurskoðunarstofa. Starfsmaður óskast á dagvistunarheimiliö Sólbrekku frá og meö 1. september. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 29961. Tryggingafélag óskar að ráða hiö fyrsta starfsmann vanan IBM S-34. Ennfremur óskast vant bókhaldsfólk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst nk. merkt: „T — 6134". Aðstoðarlyfjafræð- ingur og matvæla- fræðingur með framhaldsmenntun í næringarfræði óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 18310. Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa fullkomið vald á almennum skrifstofustörfum og getu og vilja til aö starfa sjálfstætt. Nauö- synlegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf um sendist Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „Fram- tíö — 6143". Atvinnutækifæri vegna aukinna umsvifa og nýrrar framleiöslu vantar okkur samviskusama menn í eftirtalin störf. 1. Mann í ýmiss ábyrgöarstörf í glerhúðun- ardeild, blöndun glerhúöunarefna og hreins- un á eldavélahlutum. 2. Mann í málningardeild, hreinsun á viftu- hlutum og gæöaeftirlit. 3. Mann til viöhalds og breytinga á verk- smiöjuhúsnæði. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Starfiö er aöallega fólgið í spjaldskrárvinnu, afgreiðslu og vélrit- un. Góð starfsaðstaöa og góö laun fyrir hæf- an og áhugasaman starfsmann. Þeir, sem hug hafa á starfi þessu, sendi upp- lýsingar í lokuðu bréfi til afgreiöslu Morgun- blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: „Z — 3442". Gjaldkeri Umbjóðanda okkar, bifreiðaumboö, vantar gjaldkera í varahlutaverslun sína. Æskileg kunnátta í meðferð tölvubúnaðar. Langur vinnutími en góð laun í boöi. Upplýsingar veittar í síma 53155. Hyggir sf enduskoðunarstofa tjí/ Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra röska verka- menn. Allar nánari uppl. veitir verkstjóri frystihússfélagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast ekki yngri en 25 ára til afgreiðslustarfa í raftækjaverslun. Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „Raftækjaverslun — 3446". Stærðfræðingur prkustofnun vill ráöa stæröfræöing eöa ann- an stæröfræðimenntaöan mann með áhuga á tölvuvinnslu til starfa við jaröhitarannsókn- ir. Nánari uppl. veitir Ásmundur Jakobsson eðlisfr. í síma 83600. Umsóknir ásamt uppl. um námsferil og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 28. sept. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. Offsetprentari Óskum aö ráöa offsetprentara. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Matreiðslumeistari óskar eftir atvinnu frá 1. okt. á Reykjavík- ursvæðinu. Hef reynslu í hótel- og mötuneyt- isrekstri. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „Matur — 2380". Lausar stöður Tvær stööur lögregluvarðstjóra í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu eru lausar til um- sóknar. 1. Meö aösetri í Stykkishólmi. 2. Meö aösetri í Grundarfiröi. Umsóknarfrestur er til 10. september 1982. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.