Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 1
aðið O-eíið tifc af A.lþýðuflol£knuii&. 1920 Mánudagásn 13. september. 209 tölubl. Zvær ajleiiiispr. Heildsali einn kom að máti yið ritsíjóra þessa blaðs um peninga- kreppuna og raælti á þessa Ieið: „Það eru tvær afleiðingar af peningakreppunni, sem eg gjarnan vildi benda Alþýðublaðinu á, jafn- vel þó það hafi áður drepið á hið sama. En fyrst vil eg geta þess, að «g er algerlega þeirrar skoðunar, sem Alþýðublaðið hefir haldið fram, að peningakreppan sé ís- landsbanka að kenna, eða réttara sagt sé því að kenna, að hann hefir fest altoí mikinn híuta af veltufé sínu í fiskí. Það hefði máske ekki prðið að tjóni, ef við hefðum verið hepnir með sölu annara afurða í fyrra. En einmitt það atriði, að við vorum ófrepnir með þá sölu, gerir athæfi bankans ófyrirgefanlegra. En nóg um þetta. Það, sem eg ætlaði sérstaklega að benda á, eru þessi tvö atriðí: 1. Eg fæ ekki að flytja neitt inn. Hvað á eg að gera? Annað- hvort'verð eg að hætta við heild- verzlun tnína, og hvernig get eg ¦það? Eða, ef eg ekki hætti, þá verð eg að gera annað: okra á J>eim vörum sem eg hefi fyrir- íiggjandi. Nú verð eg að taka það fram, að eg hefi æfinlega verið sanngjarn við viðskiftamenn míaa, og aldrei notað mér vöru- skort til þess, að setja varrtinginn upp. Ef yður fitist það ótrúlegt, þá vií eg upplýsa yður um, að eg geri það af því, að eg álft að það sé sú aðferð, sem borgi sig bezt fyrir tnig sjálfan, þegar til lengdar lætur. En, eins og eg sagði áður, er eg aú sarha sem neyddur til þess, að setja upp varning minn, og geri eg það ekki, ý& gera þeir það, sem vöruna kauýa af mér, því varan er í raun •g veru stigin, sökum þess, hve "rikill hörgull er orðinn á henni' & landinu. Það er því hverju orði sannara, sem Alþýðublaðið hefir haldið fram, að af peningakrepp- unni og innfiutningsteppunni hafi leitt nýja og aukna dýrtíð fyrir almenning. Hitt atriðið sem eg vildi benda á er þetta, að þó eg hafi nóg fé í banka hér, þá er mér ómögu- Iegt að borga vöruskuídir erlend- is, sem nú eru fallnar í gjalddaga. Hjá sumum firmum sem eg verzla við, gerir þetta ekki neitt, en hjá öðrum hefir það þau áhrif að eg þarf, þegar kreppan á sínum tíma er hjá liðin, að borga vörurnar við móttökuna, og þarf engum orðum um það að fara, hve baga- leg áhrif slíkt og þvílíkt hefir á viðskiftalífið alment." Þessi orð heildsalans eru eftir- tektarverð, og sérstaklega mun al- menningi þykja það eftirtektar- vert, að það sé ómogulegt fyrir beildsala undir núverandi fyrir- komulagi að láta vera að okra, því geri hann það ekki okri ein- hver annar á sömu vörunnil Þetta eru einhver beztu með- mæti með jafnaðarstefnunni sem lengi hafa heyrst. €rlenð simskeyti. Khöfn, n. sept. Sjálfstæði Fiume. Símað er frá Róma, að d'An- nunzio hafi lýst yfir sjálfstæði Fiume. Þjóðráðið hefir kvatt sam- an kjósendurna til þess að ákveða framtíðarstjórnarfyrirkomulagborg- arinnar. Aftnrhaldssemi Ungverja. „Neue Freie Press" segir það hálf opinbera fregn frá Budapest, að Ungverjar muni velja Ferdi- nand Rúmenakonung til konungs. Herskaðabætnr. Simað er frá Berlín, 'að „EcO de Paris" segi að Þýzkaland verði útilokað frá herskaiðabótaráðstefn- unni. Ummælin vekja mikla gremju. Skaðabótanefndin hittir þýzka sendimenn í Farís fyrir fundina. ÖJöf frá bolsiríknm. „Daily Herald" segir, að bolsí- víkar bjóðist til þess, að gefa blaðinu 75 þúsund pund sterling (1,875,000 kr. eftir núgiidandi verðí dönsku krónunnar) skilyrðislaust. Segist biaðið muni þiggja gjöfina. Khöfn, 12. sept. Ð'Annnnzio landstjúri. Meirihlutinn Iýst yfir á'Anmm'zio sem landsstjóra i Fiume. Sparsemisalda í Eristjanín. Símað er frá Kristjanf u, að mjög breiðist nú þar út sú hreyfing, að spara erlenda vöru. Sparsemisfé- lag stofnað. Fyrsta norska kaup- stefnan er haldin með ágætum á- rangri. ^trídid. Khöfa 12. sept. ' Símað ,er frá Kovao, að Pól- verjar ,sæki fram af miklum móð. Berjist Litháar af öllum mætti. við ofurefli liðs á 60 km. svæði. Pólverjar eru víða komnir að pólsk-rússnesku takmörkunum sens bandamenn hafa ákveðið og viljx þeir fá þau ákveðin sem pólsk- lithásk takmörk. jarlskjálffar á Jtalíu. 5000 menn biða bana. Khöfn 10. sept. Frá Róma et símað, að jatð- skjálftar hafi verið hvað eftir anhað í Flórens og Písa. 500« menn hafa f'arist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.