Alþýðublaðið - 24.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1931, Blaðsíða 1
þýðub! SSfc. iWóík Föstudaginn 24. júlí. 171, töiublað. ^Sjógarpar. 1 Sjömannasa a í 8 báttum 100% talmynd á ensku tek- '"n af Paramountfélaginu. Aðalhlutverkin leika: Georgé Bancroft, William Boyd, íessie Rayce Landis. 4 snmaitímam. Teikni-talmynd. . Talmyndaíréttir. i Þnrkað skita vel verkuð og vel þur, veiður seld á 18 kr. vættin heim- send. Fæst í hálfum ©g heilum vættum. Simi 2327. Út salan heldur áEram. Við gefum nú 20-50% afslátt frá okkar viðurkenda lága verði, í. d. dyratjaldaefni, áður 5.95, nú 3,75, frönsk* gardínuefni 4.95, 3,95* 2,95, nú 3,25, 2,75, 2,00. Vasaúr (gulldouble), áður kr. 185,00, nú að ,eins kr. 110,00. Vasaúr, áður kr. 75,00, 28,00, 25,00, 20,00, 18,00, 15,00, seljast nú að eins fyrir 38,00, 15,00, 12,00, 10,00, 8,00, 6,50. Kjólaefni áður fr^ 1,75, nú frá 1,25, áður 2,95, nú 1,75 pr, m. -- Sængurveradamask áður frá 3,75, nú frá 2,25. Mislitt sængurveraefni nú frá 4.50, í verið. Handsápur itður 75 au„ nú 40 au. Ennfremur notkrir vandaðir ferðafónar, áður irá 110 kr. nú frá 60 kr. 25 plötur geta fylgt hverjum fön. Notið tækifærið. Wienarbúðin, Laugavegi 46. ----------------------------------------------------------—í Alls konar málning nýkomin. Sími 24 Fyrirlestur. Prófessor dr. phil. Jobs Schmidt flytur fyrirlestur í Gamla Bíó mánudaginn 27. þ. m. kl. 5 siðdegis, um göngur nytjafiskanna við Island og sambandið milli fiskistofnsins við Grænland, ísland og Jan Mayen og sýnir skuggamyndir til skýringar. Jafnframt verður sýnd kvikmynd af ierð rannsóknaskipsins „Dana" kringum hnöttinn á áruntim 1928—1930. Aliir velkomnir meðan húsíúm leyfir. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofa Fiskifé- lags íslands í Landsbankahúsinu. Fiskifélag íslands. Barnavinafél. Sumargjöf. Dagheimilið Grænuborg verður til sýnis fyrlr borgarbúa sunnudaginn 26. n. k. írá kl, 1 e. h. og til kl. 11 e. h. . Félagið selur ýmis konar veitingar á staðnum. Dagheimilið tekur til starfa 1. ágúst. Frá og með sunnudegin- um 26. n. k. verður daglega tekið á möti pöntunum fyrir-börn til dvalar á heimilinu, og gefnar allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsins. Stjórn Snmargjafar Egils Bjór Hinn rétti Bjór uppáhald allra öldrykkjumanna. Slapparstíg 29. Lðgtak. Eftir beiðni tollstjóra í Reykjavík og, að undan- gengnum úrskurði, verður látið fram fara á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum bifreiðaskatti, er féll í gjald- daga 1. þ. m., að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. júlí 1931. Bjöjrn Þórðarson. i Wfimmé Rðdd Afrika. (Africa spricht). Stórfengleg dý\a- landafræð- is og alls konar fræðimynd í 8 páttum. — Slík mynd hefir áldrei sést hér áður. Aukamynd: Mssnesk Symfonia. Talteiknimynd, „Goðafoss44 fer héðun á sunnudag 26. júlí kl. 6 síðdegis til ísa- fjarðar, Siglufjaiðar og Ak- ureyrar, og kemur hingað aft r. Skipið fer; héðan 3. á- gúst til Hull og Hamborg- ar. 9Í Brúarfoss" fer héðan 3. ágúst tii Leith og Hafnar. 30 x 5 Exf ra IÐ. 82 x 6 f mf jk Talið við ak okkur um l| verðáþess- |||1 B um dekkum Bogviðmun- Ij/IHMum bjóða Hff sallra W lægsta Wr veið. Pórður Péfggrsson & Co. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækitærispientmi svo sem erfiljóö, a8- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. - frv., og afgreiðií vinnuna fljótt og við réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.