Morgunblaðið - 24.08.1982, Page 6

Morgunblaðið - 24.08.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra: í DAG er þriðjudagur 24. ágúst, 236. dagur ársins 1982. Barthólómeus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.00 og síð- degisflóö kl. 22.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.45 og sólarlag kl. 21.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 18.03. (Almanak Háskólans). Því aö ef vér vorum óvinir Guðs og urðum sættir við hann meö dauöa sonar hans, því fremur munum vér frelsaöír veröa meö lífi sonar hans, nú er vér erum í sátt teknir. (Róm. 5, 10.) KROSSGATA I.ÁKf'ri: — | rrá.sögn, 5 hermir eft- ir, 6 hryggja-st, 7 tónn, 8 fyrir innan, 11 komast, I2 há-s, I4 laut, 16 trúna. IXIDKÍXT: — I ónota, 2 íeóbiluó, 3 dýr, 4 kraftur, 7 fljól, 9 líkamshluti, 10 illtjresi, 13 djásn, 15 kvæói. I.AIISN smilSTIi KKOSSGÁTU: I.ÁKÍXT: - 1 Ijótur, 5 ný, 6 fjósid, 9 hög, 10 du, II rr, 12 bil, 13 ædur, 15 rís, 17 dýrdin. IXM)RKTT: — 1 lífhrædd, 2 ónóg, 3 Týs, 4 röóull, 7 jörd, 8 idi, 12 bráó, 14 urr, 16 si. QC ára afmæli á í dag, 24. a/W ájrúst, 1‘óróur Olafsson, bóndi i Innri-Múla á Barða- ! strönd. — Ber hann háan al- í dur vel og býr þar á jörðinni á j móti syni sínum. Kona hans er Steinunn Björg Júlíusdótt- j ir, ættuð frá Hreggstöðum. | Þeim varð 9 barna auðið og eru öll á lífi. QA ára er í dag, 24. ágúst, OU frú Guðbjörg Guð- hrandsdóttir frá Kambi í Ár- neshreppi í Strandasýslu. — Hún er nú vistkona á Hrafn- istu hér í Reykjavík. — Eigin- maður hennar var Guðlaugur Annasson, sem var bóndi á Kamhi, en er látinn fyrir all- mörgum árum. Guðbjörg ætl- ar að taka á móti afmælis- gestum sínum í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár, eftir kl. 19.30 í kvöld. Iljónaband. í östra-kirkju í Noregi voru gefin saman í hjónaband Palma J. Björdal og Oskar Einarsson húsasmið- ur. — Heimili þeirra er í Björdal 6150 Östra Norge. (Mynd: Lystad.) Borðliggjandi að við fáum ekki nýja flugstöð „ÞAÐ ER oróió borAUcgjandi, eóa allar Kkor arm beoda til heoa aó vió fáam ekki aýja flagatiióvarbytgiaaa á KeflavíkurflvfvaJli. Alþýóobaada- | lafinw laa hafaa þeirri tilWfa aem éf lagói fram af ýaó kemat eafiaa yfir hetta ákvméi i atjóraaraáttmálaaam Enn er ráðist á þinghúsið Á sunnudagsmorguninn kom í ljós að grjótkastarar höfðu lagt leið sína að Álþingishúsinu aðfaranótt sunnudagsins og brotið þar tvær rúður í tveim gluggum á neðri hæð á framhlið hússins. Er þetta í annað skiptið, sem Alþingishúsið verður fyrir barðinu á skemmdarvörgum nú á skömmum tíma. Vegfarendum, sem leið áttu þar um, kom saman um að við svo þúið mætti ekki standa. — Það væri eðlilegt að húsbændur í Alþingishúsinu leituðu til lögreglunnar um aukna gæslu við húsið, en það er látið standa mannlaust um nætur. Er það spurning hvort slíkt sé látið viðgangast í öðrum löndum, að byggingar sem hýsa sjálft löggjafarþingið, séu með öllu óvarðar fyrir ágangi skemmdarvarga. FRETTIR f fyrrinótl var svalt noróur á Staðarhóli í Aðaldal, og uppi á Grímsstöðum, en samkvæmt veðurfréttum í gærmorgun hafði aðfaranótt mánudags ver- ið köldust í þessum tveim veð- urathugunarstöðvum og fór hit- inn niður í eitt stig. En Veður- stofan gat glatt þá i Aðaldaln- um og reyndar Norðlendinga almennt, því í spárinngangi var sagt að veður myndi hlýna um norðanvert landið. Hitinn ha- Idast lítt breyttur syðra. Hér í Reykjavík fór hitinn í 8 stig i fyrrinótt. — Hvergi á landinu hafði verið teljandi úrkoma í fyrrinótt. FRÁ HÖFNINNI___________ Á sunnudaginn kom hér við á leið til Grænlands amerískt sjómælingaskip, ekki stórt, Western Arctic, sem var á leið þangað í sambandi við olíu- leit. í fyrrinótt kom flóabát- urinn Drangur frá Akureyri til að taka hér olíumöl. Að utan komu þá um nóttina fra- foss og Selá. í gær komu tveir togarar inn af veiðum, til löndunar: Ögri og Bjarni Bene- diktsson. Stapafell kom úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. Þá fór Úðafoss á ströndina í gær. í gærkvöldi var Hvassafell væntanlegt að utan. KVÖLD-, NÆTUR- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 20. ágúsl til 26 ágúst, að báöum dög- um meötöldum, er t Ingólfa Apóteki. Auk þess er Laug- arnea Apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt (ara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafí meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simí 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á vírkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náíst í heimilislæknt. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjónuslu eru gelnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknalélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar til 1 marz. að báóum dögum meötöldum er i Áttureyrer Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvak! í símsviýum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i ' . .< v Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjer Apótek ,ru opm vírka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hve.n iaugar- dag kl. 10 —13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. urn vast- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gernar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selloss Apótek er opió til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mártudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjölin (Barnaverndarráö Islands) Salfræöiieg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensósdeild: Mánudaga til lóstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 1-4 — .30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — f f. dfngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. tFy.sn -- Ktc ppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópfcvogshasliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hH«gidögum. — Í5ÖFN l.arvdvbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: LeGtrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlanssaiur (vcgna heimlana) er opinn sömu daga kl. 13—16 H/skólðbök fn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga • íostudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunar ti.na þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja&aíniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLANSDF.JLD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16 HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. HljOOOOKapjunuau* sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nemc laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13— 19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin or opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á _____Jögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í sima 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 9 °9 frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.