Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGUST 1982 REYÐARFJÖRÐUR Bifreiðaverkstæðið Lykill ^VÉLADEILD ^^ WÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höföabakka9 /-86750 TSítamatkadutinn. <S-iittiS9Ötu 12-18 Saab 900 Turbo 1962 Svartur, ekinn 6 þúsund km. Afl- styri. sóltoppur, utvarp. segulband Verð: kr. 265 þús. Skipti athugandi á ódýrari bíl. Daihatsu Runabout 1980 Vinrauður, ekinn 30 þusund km. Verö: kr. 82 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Mazda 929 station 1981 Litur: Blá-sans. Ekinn 25 þús. km. Sjálfskiptur m/öllu, útvarp, segul- band. Skipti athugandí á ódýrari. Verö: kr. 155 þús. Volvo Lapplánder 1981 Rauður, ekinn 24 þúsund km. Út- varp, segulband, sérsmíðaö hús, lerto'<• , ð manna Verð: kr. 230 Mazda 323 3ja dyra 1981 Silfurgrár, ekinn 6 þús. km, Verö: kr. 110 þús. Datsun 280c diesel 1980 Brúnsanseraður. Ekinn aoeín* 68 þús. km. Sjálfskiptur, aflstýri. Verö: kr. 160 þús. Chovrolet Malibu 1979 Silfur grár. Ekinn 110 þús. km. 6 cyl.. sjálfskiptur m/öllu. Fallegur bftJ. Verð: kr. 120 þús. Úrvalsbíll á góöu verði. ¥ 4í*~- ¦¦>¦-- BMW 318 1981 Hvítur Ekinn 17 þúsund km Verð: kr. 175 þús. Sapparo GLS 1982 Hvítur. Ekinn 15 þús. km. Sjálf- skiptur, aflstyri Rafmagn i rúöum o.fl Stórglnsilegur sportbíll. Verð: kr. 190 þús. Skipti möguleg á ódýrari bil. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU Loftfylltar gungur og dusilmenni (¦uðmundur J. (íuð- mundsson, formaður VMSI, kom til landsins með iniklum gauragangi, er verðbótaskerðing launa var í burðarlið hjá ráðherr- um Alþýðubandalagsins. (íjörvöll þjóðin veitti því athygli, hvert yrði frani haldið — á borði — af fyrirferð hans — í orði — til varnar verðbótum á laun meðlima \ MSI Kjallið tók jóðsótt út í Luxemborg — en það fæddist ekki einu sinni lítil miis llvítftibbakommarnir hleyptu einfaldlega vindin- um úr fyrirganginum, sem lak niður í já og amen við iillu, er að honum var rélt. „Kauprán" fannst ekki í hans iniinni. „Samningar i gildi" runnu Ijúflega niður í ofaníátinu. „Kosningar eru kjarabarátta," hvað er nú það? Og „útflutnings- bann" er „tabú"! „Þá var öldin önnur..." Guðmundur J. líuð mundsson um sólstöðu- samninga á ársafmæli þeirra, 23. júní 1978: „Tek- in vóru inn að nýju ákvæði um full.i og óskerta vísi- tölu; fullar verðlagsbætur skv. visitölu er eina vörn Launafólks (svo?) gegn því, að verðbólgan rífi niður kaupmáttinn. I'ull vísitala er líka beinlínis vörn gegn óðaverðbólgu (hvað er að heyra). Keynsl- an sýnir að því skertari sem visiialan er, þeim mun niriri er verðbólgan. í sam- ræmi við sína verðbólgu- stefnu þurfti ríkLsstjórn framsóknar og ihalcls auð- vitað að eyðileggja vísitölu- ákvæðin með ítrekaðri lagasetningu. K'ssvegna eru samningarnir ekki í gildi. f>ess vegna þuríum við ad setja þá í gildi með því að koma ríkisstjórninni frá". Ivlta sagði GJG 1978. Nú skríður hann eins og barinn rakki fyrir því, sem hann þá lýsti með fram angreindum orðum. Já, lítil eru geð guma, lítilla sanda og lítilla sæva hugarfar hins þybbna þjóns. • Aö vera ómerkur oröa sinna þótti ekki mannkostir í eina tiö. Slíkt er hinsvegar eins og „þingfest" vörumerki á forystuliöi Al- þýöubandalagsins um þessar mundir „Hefur ekki og mun aldrei koma til greina íí 1. 2. „Þetta er afar leiöur misskilningur hjá framsóknar- mönnum og hefur hann vissulega valdið erfiöleikum í viöræöunum . . . Afnám allra veröbóta í jólamánuðin- um hefur ekki og mun ekki koma til greina hjá Al- þýðubandalaginu"! Ólafur Ragnar Grímsson, formað- ur þingflokks Alþýöubandalagsins, í forsíöuviötali viö Þjóðviljann 20. ágúst 1982. „ . .. skal frá 1. desember 1982 fella niður helming af þeirri verðbotahækkun launa er ella hefði orðið vegna ákvæða í 48.—52. gr. laga nr. 13/1979, sbr. 5. gr. laga nr. 10/1981"! Úr 1. gr. bráöabirgöalaga 21. ágúst 1982, sem ríkisstjórn gaf út með tilstilli og stuðningi Alþýðubandalagsins. „Stöðvum áform kaup- ránsflokka"! Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags- ins. sagði i l'jóðviljanum 8. juní 1978: „Enn fleiri launamenn þurfa að fylkja sér til andstöðu við kaup- ránsflokkana 25. júní (þá vóru kosningar), annars munu þeir halda áfram að skerða kaupið ... Kina leiðin til að stöðva áform kaupránsflokkanna er að fylkja sér um Alþýðu- bandalagið („kosningar eru kjarabarátta"), póli- tískt einingarafl islen/kra launamanna," hvorki meira ne minna. I>annig talaði ránsráðherrann", ,kaup- for- maður Alþýðubandalags- ins. þá. Nú gcfur hann úl bráðabirgðalóg: „skal fri 1. desember fella niður helming þeirra verð- bóta..." ojs.frv. Launa- fólkið á svo sannarlega ekki að fara í jólaköttinn! Orð og efndir skipta þenn- an cláinclisniann greinilega miklu uiali. „Svipt launiim í 5—6 vikur" Kðvarð Sigurðsson sagði 22. júní 1978: „Með liigun um i febrúar (var einhver að lala um kópíu 1982?) var bannað að greiða nema helming umsaminna vero- bóta á launin, sem í revncl svipti launafólk 5—G vikna launum. Aðeins þessari lciggjcif var mætt með víð- uekustu aðgerðum sem verkalýoshreyfingin hefur hafl í frammi gegn slikum ráðstófunum ríkisvalds- ins..." Hvað nú, Kðvarð Sigurðsson? Benedikt Davíðsson sagði 28. febrúar 1978: „Við verðum að verjast ólögma-tri árás og grípum til neyðarréttar!" ()g gamla kempan, Lúðvík Joseps- son, lét ekki sitt eflir 1'gKJa: „Við látum ekki bjóða okkur svona ósvinnu að samningar séu rofnir á okkur, né heldur að eitt- hvert réttlæti sé í því að skera niður laun þeirra scm vinna almenna verka- mannav innii..." I'a var cilclin cinnur. cr (¦aukur bjó á Stöng, nú er ci til „Kaupránslaga" leið- in löng. Þrjú færeysk skip til kol- munnaveiöa á íslandsmið l'KJl' færeysk fiskiskip eru nú að kolmunnaveiðum iiinan íslenzku riskveiðilögsögunnar um 90 sjómílur suðaustur af Gerpi. Er það í sam- ræmi við samning milli fslands, Fsr- evj* "V. Noregs um gagnkvæmar heimildir til kolmunnaveiða innan lögsagna landanna. Ekki er vitað til þess að íslenzk fiskiskip séu nú á kolmunnaveiðum. Samkvæmt samningnum verða skipin að tilkynna sig daglega til Landhelgisgæzlunnar og gefa upp staðsetningu og áætlaðan afla. Færeysku skipin, sem eru að veið- um hér nú, eru verksmiðjutogar- inn Giljanes og Júpíter og Pólaris, sem eru með tvílembingstroll. Giljanes kom inn í lögsöguna 12. ágúst og hefur verið að reyna fyrir sér víða um landið, en tilkynnti ekki afla til Landhelgisgæzlunnar fyrr en siðastliðinn fimmtudag og er nú komið með 350 lestir. „Tví- lembingarnir" komu inn í lögsög- una þann 17. þessa mánaðar og hafa alls tilkynnt um 865 lesta afla samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæzlunnar í gær. Fáskrúðsfjörður: Innbrot í verzlanir KiskrúAsfirAi, 2.1. ígúsl. AÐFARANÓTT síðastliðins laugar- dags var brotizt inn í tvær verzlanir hér á Fáskrúðsfirði. Þórkatla Gk staðin að ólöglegum veiðum l>YRLA Landhelgisgæzlunnar, TF Rán, stiið í gærmorgun vélbátinn Þórkötlu GK 97 frá Grindavík að meintum ólöglegum veiðum við Dyrhólaey. Það var um klukkan 11 í gær- morgun að TF Rán kom að bátn- um, þar sem hann var að togveið- um um 2,3 sjómílur frá landi, eða 0,7 sjómílum innan leyfilegra marka, sem eru 3 sjómílur. Var skipstjóra bátsins fyrirskipað að hífa inn trollið og sigla til heima- hafnar, Grindavíkur. Þórkatla var væntanleg þangað seint í gær- kvöldi og munu réttarhöld í mál- inu líklega fara fram í dag. Brotizt var inn í Kaupfélag Fá- skrúðsfirðinga og aðallega stolið þaðan skartgripum að verðmæti um það bil 50.000 krónur. Þá var einnig brotizt inn í verzlun Viðars Sigurbjörnssonar og stolið þaðan skartgripum að verðmæti um 20.000. Auk þess voru unnar skemmdir á báðum stöðum og nemur tjón vegna þess um 20.000 krónum. Málið er upplýst og hefur þýfið komið í leitirnar. Þarna voru að verki tveir ungir menn, annar heimamaður en hinn úr Reykja- vík. Hefur heimamaðurinn áður komizt í kast við yfirvöld vegna slíkra afbrota. Þýfið fannst í kjall- ara nærliggjandi húss, þar sem gengið hafði verið frá því. Albert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.