Morgunblaðið - 24.08.1982, Page 7

Morgunblaðið - 24.08.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 7 GM ÞJÓNUSTA REYÐARFJÖRÐUR Bifreiöaverkstæðið Lykill ÞJONUSTUMIÐSTOÐ Höföabakka 9 r 86750 !3íLimatl:adutinn s&littisgötu 12-18 Daihatsu Runabout 1980 Vínrauöur, ekinn 30 þúsund km. Verö: kr. 82 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Saab 900 Turbo 1982 Svartur, ekinn 6 þúsund km. Afl- stýri, sóltoppur, útvarp, segulband Verö: kr. 265 þús. Skipti athugandi á ódýrari bíl. Mazda 929 station 1981 Litur: Blá-sans. Ekinn 25 þús. km. Sjálfskiptur m/öllu, útvarp, segul- band. Skipti athugandi á ódýrari. Verö: kr. 155 þús. Volvo Lapplánder 1981 Rauöur, ekinn 24 þúsund km. Út- varp, segulband, sérsmiöaö hús, lenor<, , 8 manna. Verö: kr. 230 Datsun 280c diesel 1980 Brúnsanseraöur. Ekinn aöeins 66 þús. km. Sjálfskiptur, aflstýri. Verö: kr. 160 þús. BMW 318 1981 Hvítur. Ekinn 17 þúsund km. Verö: kr. 175 þús. Mazda 323 3ja dyra 1981 Silfurgrár, ekinn 6 þús. km. Verö: kr. 110 þús. Chevrolet Malibu 1979 Silfur grár. Ekinn 110 þús. km. 6 cyl., sjálfskiptur m/öllu. Fallegur bíH. Verð: kr. 120 þús. Úrvalsbíll á góöu veröi. Sapparo GLS 1982 Hvítur. Ekinn 15 þús. km. Sjálf- skiptur, aflstýri. Rafmagn í rúöum o.fl. Stórglæsilegur sportbíll. Verö: kr. 190 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINIJ • Að vera ómerkur orða sinna þótti ekki mannkostir í eina tíð. Slíkt er hinsvegar eins og „þingfest“ vörumerki á forystuliði Al- þýðubandalagsins um þessar mundir. „Hefur ekki og mun aldrei koma til greina“ 1„Þetta er afar leiður misskilningur hjá framsóknar- mönnum og hefur hann vissulega valdið erfiðleikum í ■ viðræðunum .. . Afnám allra veröbóta í jólamánuðin- um hefur ekki og mun ekki koma til greina hjá Al- þýðubandalaginu“! Ólafur Ragnar Grímsson, formað- ur þingflokks Alþýöubandalagsins, í forsíðuviðtali við Þjóðviljann 20. ágúst 1982. 2„ . .. skal frá 1. desember 1982 fella niður helming af þeirri verðbótahækkun launa er ella hefði orðið ■ vegna ákvæða í 48.-52. gr. laga nr. 13/1979, sbr. 5. gr. laga nr. 10/1981“! Úr 1. gr. bráðabirgðalaga 21. ágúst 1982, sem ríkisstjórn gaf út með tilstilli og stuöningi Alþýðubandalagsins. Loftfylltar gungur og dusilmenni Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður VMSÍ, kom til landsins moð miklum gauragangi, er vorðtMÍlaskerðing launa var í burðarlið hjá ráðherr- um Alþýðubandalagsins. Gjörviill þjóðin veitti því athycli. hvert yrði fram- haldið — á borði — af fyrirferð hans — i orði — til varnar verðbótum á laun meðlima VMSÍ. Kjallið tók jóðsótt út í Luxemborg — en það fa-ddist ekki einu sinni lítil mús. Ilvítflibbakommarnir hleyptu einfaldlega vindin- um úr fyrirganginum, sem lak niður í já og amen við öllu, er að honum var rétt. „Kauprán" fannst ekki í hans munni. „Samningar í gildi“ runnu Ijúflega niður í ofaníátinu. „Kosningar eru kjarabarátta," hvað er nú það? Og „útflutnings- bann“ er „tabú“! „Þá var öldin önnur...“ (■uðmundur J. (iuð- mundsson um sólstöðu- samninga á ársafmæli jK'irra, 23. júni 1978: „Tek- in vóru inn að nýju ákvaski um fulla og óskerta vísi- tölu; fullar verðlagsbætur skv. vísitölu er eina rörn Ijtunafólks (svo?) gegn því, að verðbólgan rífi niður kaupmáttinn. Kull vísitala er lika beinlinis vöm gegn óðaverðbólgu (hvað er að heyra). Reynsl- an sýnir að þvi skertari sem visitalan er, þeim mun meiri er verðbólgan. í sam- ræmi við sína verðbólgu- stefnu þurfti ríkisstjórn framsóknar og íhalds auð- vitað að eyðilcggja vísitölu- ákva-ðin með itrekaðri lagasetningu. Þessvegna eru samningarnir ekki í gildi. Þess regna þurfum rió ad selja þá í gildi með þrí aA koma ríkisstjórninni fri". I*etta sagði (IJG 1978. Nú skríður hann eins og harinn rakki fyrir því, scm hann þá lýsti með fram- angreindum orðum. Já, lítil eni geð guma, lítilla sanda og lítilla sæva hugarfar hins þybbna þjóns. „Stöðvum áform kaup- ránsflokka“! Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags- ins. sagði í l>jóðviljanum 8. júní 1978: „Enn fleiri launamenn þurfa að fylkja sér til andstöðu við kaup- ránsflokkana 25. júní (þá vóru kosningar), annars munu þ<‘ir halda áfram aA skerAa kaupiA ... Kina leiðin til að stöðva áform kaupránsflokkanna er að fylkja sér um Alþýðu- handalagið („kosningar eru kjarabarátta"), póli- tískt einingarafl íslenzkra launamanna," hvorki meira né minna. Þannig talaði „kaup- ránsráðhcrrann", for- maður Alþýðubandalags- ins, þá. Nú gefur hann út bráðabirgðalög: „skal frá 1. desr-mlH-r fella niður helming þeirra verð- bóta...“ o.s.frv. I,auna- fólkið á svo sannarlega ekki að fara í jólaköttinn! Orð og efndir skipta þenn- an dáindismann greinilega miklu máli. „Svipt launum í 5—6 vikur“ Kðvarð Sigurðsson sagði 22. júní 1978: „Með lögun- um í fchrúar (var einhver að tala um kópíu 1982?) var hannað að greiða nema helming umsaminna vcrð- bóta á launin, sem í reynd svipti launafólk 5—6 vikna launum. Aðeins þessari loggjof var mætt með víð- ta-kustu aðgerðum sem verkalýðshreyfingin hefur haft í frammi gegn slíkum ráðstöfunum ríkisvalds- ins...“ llvað nú, Kðvarð Sigurðsson? Bcncdikl Davíðsson sagði 28. febrúar 1978: „Við verðum að verjast ólögma-tri árás og grípum til neyðarréttar!" Og gamla kempan, l.úðvík Jóscps- son, lél ekki sitt eftir liggja: „Við látum ekki bjóða okkur svona ósvinnu að samningar séu rofnir á okkur, né heldur að eitt- hvert réttlati sé í því að skera niður laun þeirra s<‘m vinna almcnna verka- mannavinnu ...“ I>á var öldin önnur, er Gaukur bjó á Stöng, nú er ei til „Kaupránslaga" loið- in löng. Þrjú færeysk skip til kol- munnaveiða á íslandsmið ÞRJÚ færeysk fiskiskip eru nú að kolmunnaveiðum innan íslenzku fiskveiðilögsögunnar um 90 sjómílur suðaustur af Gerpi. Er það í sam- ræmi við samning milli íslands, Fær- eyja og Noregs um gagnkvæmar heimildir til kolmunnaveiða innan lögsagna landanna. Ekki er vitað til þess að íslenzk fiskiskip séu nú á kolmunnaveiðum. Samkvæmt samningnum verða skipin að tilkynna sig daglega til Landhelgisgæzlunnar og gefa upp staðsetningu og áætlaðan afla. Færeysku skipin, sem eru að veið- um hér nú, eru verksmiðjutogar- inn Giljanes og Júpíter og Pólaris, ÞYKLA Landhelgisgæzlunnar, TF Kán, stóð í gærmorgun vélbátinn Þórkötlu GK 97 frá Grindavík að meintum ólöglegum veiðum við Dyrhólaey. Það var um klukkan 11 í gær- morgun að TF Rán kom að bátn- um, þar sem hann var að togveið- um um 2,3 sjómílur frá landi, eða sem eru með tvílembingstroll. Giljanes kom inn í lögsöguna 12. ágúst og hefur verið að reyna fyrir sér víða um landið, en tilkynnti ekki afla til Landhelgisgæzlunnar fyrr en síðastliðinn fimmtudag og t áskrurtsfirrti, 23. ágúst. AÐFARANÓTT síðastliðins laugar- dags var brotizt inn í tvær verzlanir hér á Fáskrúðsfirði. 0,7 sjómílum innan leyfilegra marka, sem eru 3 sjómílur. Var skipstjóra bátsins fyrirskipað að hífa inn trollið og sigla til heima- hafnar, Grindavíkur. Þórkatla var væntanleg þangað seint í gær- kvöldi og munu réttarhöld í mál- inu líklega fara fram í dag. er nú komið með 350 lestir. „Tví- lembingarnir" komu inn i lögsög- una þann 17. þessa mánaðar og hafa alls tilkynnt um 865 lesta afla samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæzlunnar í gær. Brotizt var inn í Kaupfélag Fá- skrúðsfirðinga og aðallega stolið þaðan skartgripum að verðmæti um það bil 50.000 krónur. Þá var einnig brotizt inn í verzlun Viðars Sigurbjörnssonar og stolið þaðan skartgripum að verðmæti um 20.000. Auk þess voru unnar skemmdir á báðum stöðum og nemur tjón vegna þess um 20.000 krónum. Málið er upplýst og hefur þýfið komið í leitirnar. Þarna voru að verki tveir ungir menn, annar heimamaður en hinn úr Reykja- vík. Hefur heimamaðurinn áður komizt í kast við yfirvöld vegna slíkra afbrota. Þýfið fannst í kjall- ara nærliggjandi húss, þar sem gengið hafði verið frá því. Albert Þórkatla Gk staðin að ólöglegum veiðum Fáskrúðsfjörður: Innbrot í verzlanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.