Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 25590 21682 Raðhús — Heimunum Endaraðhús samtals 204 fm efri hæö. 4 svefnherb., bað, jvalir. Neðri hæð, tvær samliggjandi stofur, eldhús, snyrting, kjallari: 2 svefnherb., snyrting, eldhús, góðar geymslur. Sér inngangur. Einbýlishús — Laugarnesvegi 2 100 fm hæðir, sem gefa möguleika á 2 íbúöum með 50 fm vinnuplássi. 3ja fasa lögn. Bílskúr 40 fm. Möguleikar á aö taka íbúö uppi kaupverð. Einbýlishús — Gamla bænum Járnvarið timburhús ca. 200 fm á eignalóð. Gæti vel hentað sem tvær ibúðir. Smáíbúðarhverfi Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi, má þarfnast standsetn- ingar. Sérhæö — Heimunum Mjög falleg neðri sérhæð. 140 fm, 4 svefnherb., tvær stofur, bílskúr. Fæst / skiptum fyrir ný- legt einbýlishús í Reykjavík. Einbýlishús — Hlaðbrekku Kóp. 85 fm grunnf hæð og ris, stór lóð. Miklir möguleikar. Kleppsvegur — lyftuhús 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Svalir, suður og vestur. Njörvasund 125 fm 5 herb. ibúð á miðhæð í þribýli. Bilskúr, 30 fm. Norðurbær — Hf. 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúð. Möguleikar á að taka minni íbúð upp í kaupverö. Kleppsvegur Inn við sundin, 100 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Svalir til suðurs. Hólabraut — Hf. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður- svalir. Óhindrað útsýni. Ölduslóð — Hf. 5 herb. 125 fm efri sérhæö í þríbýli. Kelduhvammur, Hafn. Neöri sérhæð 120 fm 3 svefn- herb., 2 stofur. Vesturberg 2ja herb. 60 fm íbúð, stofa, svefnherb., eldhús og baö. Þvottaherb. á hæðinni. Einbýlishús — Lindargata 250 fm einbýlishús, hentar vel fyrir 2 fjölskyldur. Höfum kaupanda að einbylishusi 3—400 fm í suöausturhluta borgarinnar. Höfum kaupanda að góöu tvíbýlishúsi meö tveim- ur 3ja—4ra herb. íbúöum vest- an Elliöaáa. Hraðar greiöslur. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Reykjavík eða Garðabæ. Með 5 svefnherb. og stórum bílskúr. I skiptum gæti verið 4ra herb. íbúð með bíl- skúr á eftirsóttum stað í vestur- bænum. Mlf)#B0Bfi Lækjargótu 2 (Nýja Biói) Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Guðmundur Þórðarson hdl. AIGLYSING.V SÍMtXX ER: 22480 QIMAR JW%í\-Wni\ SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS 5IMAH ^IIDU-ZU/U L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góðar eignir með bílskúr Við Hrafnhóla 3ja herb. íbúð á 2. haeö, 80 fm. Mjög góo. Mikið útsýni. Fullgerö sameign. Við Tjarnarstíg Jaröhæð í þríbýlishúsi. 113 fm 4ra herb. Allt sér. Mjög stór bílskúr. Verð aðeins 1,2 millj. 5 herb. endaíbúð við Suðurhóla Á 3. hæö um 110 fm. Fullgerö sameign. Mikið útsýni. Verð aðeins 1,1 millj. Glæsileg íbúð við Meistaravelli 5 herb. á 3. hæö um 130 fm. Sér hiti. Sér þvottahús. Suðursvalir. Mjög góð fullgerð sameign. í þríbýlishúsi við Miklubraut 5 herb. íbúð á 3. hæð um 128 fm. Sér hiti. Stór bílskúr. Mikið útsýni. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í Háaleitis- hverfi, Fossvogi eða nágrenni. Einbýlishús 200—280 fm. óskast til kaups í borginni. Má vera á 2 hæðum. Skipti möguleg á úrvals raðhúsi í Fossvogi. Raöhúsið er á einni hæö um 170 fm) Nánari uppl. á skrifstofunni. Húseign með 2 íbúðum óskast til kaups, helst í vesturborginni eöa nágrenni. Skipti möguleg á 5 herb. góðri sérhæö í vesturborginni. Verslunar og skrifstofuhúsnæði óskast á 1. hæö eða jaröhæö. Æskileg stærð 150—200 fm. Traustur kaupandi. Ný söluskrá heimsend AtMENNA FASTEI6NASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 'Eiánaval- 29277 BARUGATA SERHÆÐ 5 herb. góð efri sérhæö. Bílskúr fylgir. Góð lóð. ibúöin getur losnaö strax. HRAUNBÆR — 3JA HERB. Mjög góð og vönduö íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Ákveðið í sölu. Verð 900 þús. SKIPASUND — HÆÐ OG RIS samtals um 160 fm, auk bílskúrs. Falleg ræktuö lóö. Hér er um að ræða eina sérstæðustu og fallegustu eign sem boöin hefur verið til sölu. Verð 2,2 millj. Upplysingar um huseign þessa eru gefnar i dag i síma 41332 milli kl. 13—15. RAÐHÚS í SELJAHVERFI 2x100 fm raöhús með innbyggðum bílskúr við Hagasel. Á neöri hæð er stór stofa með arni, skáli, eldhús, gesta-wc, forstofa auk bilskurs. Uppi sjónvarpsherb., 3 stór svefnherb., stórt baöherb. og þvottahús. Húsið er ekki fullbúiö, en vel íbúðarhæft. Verð 1,6 millj. Möguleiki á aö taka 3ja herb. ibuð upp í viðskiptin. RAUOÁRSTÍGUR — 3JA HERB. íbúð á jarðhæð. Verð 850 þús. HLÍÐARVEGUR — 3JA TIL 4RA HERB. Verö 800 til 850 þús. HÆÐARBYGGÐ — 3JA HERB. FOKHELT Ibúð á jarðhæð. Verð 575 þús. GRUNDARSTÍGUR — 3JA HERB. Verð 790 þús. MIÐTÚN — 3JA HERB. á miðhæð. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj. LAUGARNESVEGUR — 3JA HERB. mjög góö risíbúð. Verð 830 þús. GUNNARSBRAUT 120 fm neðri hæð. Toppíbúð. MIKLABRAUT 154 fm mjög góð íbúö á 2. hæð. Gæti einnig hentað vel sem tannlæknastofur eða álíka starfsemi. SKIPASUND — 4RA HERB. EFRI HÆÐ Verð 1 millj. LAUFÁSVEGUR 195 fm á 2. hæð í nýlegu húsi. Kjöriö hvort sem um er aö ræða ibuð eöa atvinnuhúsnæöi. FLATIR 170 fm einbýli auk 38 fm bílskúrs. Verð 2,5 millj. FROSTASKJÓL — EINBÝLI á byggingarstigi DIGRANESVEGUR — PARHÚS 3,64 fm. Fallegur garður. Eign í úrvals ástandi. Verð 1,8 millj. HVOLSVÖLLUR — EINBÝLISHÚS Nýtt svo til fullbuið hús. SUMARBÚSTAÐIR Hinir vinsælu pýramídabústaöir frá Hús hf. Xiánaval- 29277 íbúðir í smíöum Af sérstökum ástæðum eru lausar 2 íbúöir í smíöum í byggingarfélagi fyrir eldra fólk. íbúöunum fylgir hlutdeild í sameiginlegri bjónustu. Allar frekari upplýs- ingar veittar milli kl. 1—3 í dag og miovikudag á skrifstofunni (ekki í síma). EiGnnmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 allir þurfa þak yfirhöfudid 26600 EFSTALAND 2ja herb. ca. 45 fm íbúö á jaröhæð í blokk. Góö íbúð. Verð 700 þús. FURUGRUND 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Stórar suðursvalir. ibúðin getur losnað fljótlega. Verð 750 þús. GNOÐARVOGUR 2ja—3ja herb. ca. 76 fm íbúö á miðhæð í fjórbýlis steinhúsi. Verð 850 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæð í blokk. ibúöin er laus nú þegar Verð 700 þús. HRINGBRAUT 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð i steinhúsi. Rétt við Háskólann. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 700 þús. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Verð 650—780 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Veð 680—700 þús. ÚTHLÍÐ 2ja herb. 55 fm kjallaraíbúð í tvíbýlis steinhúsi. Ný eldhús- innretting. Verð 625 þ ús. ASPARFELL 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð 880 þús. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verö 780—790 þús. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. ca 65 fm íbúð á 1. hæð í 7 íbúða steinhúsi. Verð 750 þús. BREIÐVANGUR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á jarð- hæö í blokk. Sérlega vandaöar innréttingar. Verð 1.050 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi. Verð 900—950 þús GNOÐARVOGUR 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á jarðhæö í þríbýlis, steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 1 millj. KLEPPSVEGUR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suður svalir. Verð 900 þús. ÍRABAKKI 3ja herb. ca 85 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð 890—900 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. rúmlega 80 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlis steinhúsi. Verð 830 þús. NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúöin er að mestu fullbúin. Vrð 900—930 þús. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæö í háhýsi. Verð 950—970 þús. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Bílskúrsplata fylgir. Verð 1 millj. BREIÐVANGUR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Fallegar innrétt- ingar. Suður svalir. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Laus fljótlega Verö 1 millj.—1.050 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca 115 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Fullgert bílskýli. Fallegar innréttingar. Verð 1350 þús. FÍFUSEL 4 — 5 herb. ca. 117 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð 1150 þús. FLUÐASEL 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fokhelt bílskýli fylgir. Verð 1250 þús. HLÍÐARTÚN MOSFELLSSV. 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlis timburhúsi. Verð 1 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 95 fm íbúö á 3. hæð í blokk. ibúðin er laus nú þegar. Verð 1.030 þús. KLEPPSVEGUR 4—5 herb. herb., ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Vönduð íbúð. Verö 1.200 þús. LEIRUBAKKI 4—5 herb. ca. 115 fm íbúð á 2.hæð í blokk. Verð 1.200 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 120—130 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Verð 1.100—1.150 þús. KÁRSNESBRAUT 5—6 herb. ca. 150 fm neðri hæð í tvíbýlis steinhúsi. Tvenn- ar svalir. Verð 1.800 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Stór bílskúr. Suöur svalir. Verð 1.600 þús. SPÓAHÓLAR 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 2.hæð í blokk. Verö 1.050 þús. LEIRUBAKKI 5 herb. ca. 115 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Verð 1.280 þús. SKIPHOLT 5 herb. ca. 127 fm ibúö á 1. hæö í blokk. Stórt herb. í kjall- ara fylgir. Bilskúrsréttur. Verö 1.400 þús. BAKKASEL Raðhús sem er kjallari, hæð og ris. Skipti koma til greina. BOLLAGARÐAR Raðhús á tveimur hæðum alls um 200 fm. Verö 1.800 þús. SELÁSHVERFI Raðhús á tveimur hæðum, alls um 195 fm. Húsið er að mestu frágengið. Verð 1.800 þús. HRAUNBERG Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Alls um 300 fm. 83 fm iönað- arhúsnæði fylgir. Vandaðar inn- réttingar. Verð 2,6 millj. AUSTURBÆR Einbýlishús á tveimur hæðum alls um 300 fm. Vandaöar inn- réttingar. Þrjár íbúðir geta verið í húsinu. Verð 2,9 millj. Upplýs- ingar aðeins gefnar á skrifstof- unni. TORFUFELL Raðhús á einni hæð um 140 fm. Vandaöar innréttingar Verð 1.750—1.800 þús. 1967-1982 15 ÁR Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.