Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 25590 21682 Raðhús — Heimunum Endaraðhús samtals 204 fm efri hæð. 4 svefnherb., bað, jvalir. Neðri hæð, tvær samliggjandi stofur, eldhús, snyrting, kjallari: 2 svefnherb., snyrting, eldhús, góðar geymslur. Sér inngangur. Einbýlishús — Laugarnesvegi 2 100 fm hæðir, sem gefa möguleika á 2 íbúðum með 50 fm vinnuplássi. 3ja fasa lögn. Bílskúr 40 fm. Möguleikar á að taka íbúö uppí kaupverö. Einbýlishús — Gamla bænum Járnvarið timburhús ca. 200 fm á eignalóð. Gæti vel hentað sem tvær ibúðir. Smáíbúðarhverfi Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi, má þarfnast standsetn- ingar. Sérhæð — Heimunum Mjög falleg neðri sérhæð. 140 fm, 4 svefnherb., tvær stofur, bilskúr. Fæst í skiptum fyrir ný- legt einbýlishús í Reykjavík. Einbýlishús — Hlaðbrekku Kóp. 85 fm grunnf. hæð og ris, stór lóð. Miklir möguleikar. Kleppsvegur — lyftuhús 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Svalir, suður og vestur. Njörvasund 125 fm 5 herb. íbúð á miðhæð í þribýli. Bílskúr, 30 fm. Norðurbær — Hf. 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúð. Möguleikar á að taka minni ibúð upp í kaupverð. Kleppsvegur Inn við sundin, 100 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Svalir til suöurs. Hólabraut — Hf. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suöur- svalir. Óhindrað útsýni. Ölduslóð — Hf. 5 herb. 125 fm efri sérhæð í þríbýli. Kelduhvammur, Hafn. Neðri sérhæð 120 fm 3 svefn- herb., 2 stofur. Vesturberg 2ja herb. 60 fm íbúð, stofa, svefnherb., eldhús og baö. Þvottaherb. á hæðinni. Einbýlishús — Lindargata 250 fm einbýlishús, hentar vel fyrir 2 fjölskyldur. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, 3—400 fm í suöausturhluta borgarinnar. Höfum kaupanda að góðu tvíbýlishúsi meö tveim- ur 3ja—4ra herb. íbúðum vest- an Elliöaáa. Hraðar greiðslur. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík eða Garðabæ. Með 5 svefnherb. og stórum bílskúr. í skiptum gæti verið 4ra herb. íbúð með bíl- skúr á eftirsóttum stað i vestur- bænum. MIIÍMIG Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson heímasími 30986. Gudmundur Þórðarson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góðar eignir með bílskúr Viö Hrafnhóla 3ja herb. íbúö á 2. hæö, 80 fm. Mjög góö. Mikið útsýni. Fullgerö sameign. Við Tjarnarstíg Jaröhæð í þríbýlishúsi. 113 fm 4ra herb. Allt sér. Mjög stór bílskúr. Verð aðeins 1,2 millj. 5 herb. endaíbúð við Suðurhóla Á 3. hæð um 110 fm. Fullgerö sameign. Mikið útsýni. Verð aðeins 1,1 millj. Glæsileg íbúð við Meistaravelli 5 herb. á 3. hæö um 130 fm. Sér hiti. Sér þvottahús. Suöursvalir. Mjög góð fullgerð sameign. í þríbýlishúsi við Miklubraut 5 herb. íbúö á 3. hæð um 128 fm. Sér hiti. Stór bílskúr. Mikiö útsýni. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í Fláaleitis- hverfi, Fossvogi eöa nágrenni. Eínbýlishús 200—280 fm. óskast til kaups í borginni. Má vera á 2 hæöum. Skipti möguleg á úrvals raðhúsi í Fossvogi. Raöhúsið er á einni hæö um 170 fm) Nánari uppl. á skrifstofunni. Húseign með 2 íbúðum óskast til kaups, helst í vesturborginni eöa nágrenni. Skipti möguleg á 5 herb. góöri sérhæö í vesturborginni. Verslunar og skrifstofuhúsnæði óskast á 1. hæö eða jaröhæö. Æskileg stærö 150—200 fm. Traustur kaupandi. AtMENNA N* söluskrá hulurseud FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 cEignaval - 29277 BARUGATA SERHÆO [5 herb. góð efri sérhæö. Bílskúr fylgir. Góð lóð. íbúðin getur llosnaö strax. HRAUNBÆR — 3JA HERB. I Mjög góð og vönduð íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Ákveðið í sölu. I Verð 900 þús. SKIPASUND — HÆÐ OG RIS I samtals um 160 fm, auk þílskúrs. Falleg ræktuð lóö. Hér er um I að ræða eina sérstæðustu og fallegustu eign sem boöln hefur | verið til sölu. Verð 2,2 millj. Uþplýsingar um húseign þessa eru gefnar i dag i síma 41332 milli kl. 13—15. Iraðhús í SELJAHVERFI 12x100 fm raðhús með innbyggðum bílskúr við Hagasel. Á neðri hæð er stór stofa með arni, skáli, eldhús, gesta-wc, forstofa auk bílskúrs. Uppi sjónvarpsherb., 3 stór svefnherb., stórt baöherb. og þvottahús. Húsið er ekki fullbúiö, en vel ibúðarhæft. Verð 1,6 millj. Möguleiki á aö taka 3ja herb. íbúð upp í viöskiptin. RAUÐÁRSTÍGUR — 3JA HERB. íbúð á jarðhæö. Verð 850 þús. HLÍÐARVEGUR — 3JA TIL 4RA HERB. Verð 800 til 850 þús. HÆÐARBYGGÐ — 3JA HERB. FOKHELT Ibúð á jarðhæð. Verð 575 þús. GRUNDARSTÍGUR — 3JA HERB. Verð 790 þús. MIÐTÚN — 3JA HERB. á miðhæð. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj. LAUGARNESVEGUR — 3JA HERB. mjög góð risíbúö. Verð 830 þús. !GUNNARSBRAUT 120 fm neðri hæð. Toppíbúð. MIKLABRAUT 154 fm mjög góö íbúö á 2. hæð. Gæti einnig hentað vel sem tannlæknastofur eða álíka starfsemi. SKIPASUND — 4RA HERB. EFRI HÆÐ I Verð 1 millj. | LAUFÁSVEGUR 195 fm á 2. hæö i nýlegu húsi. Kjöriö hvort sem um er aö ræða | ibúö eöa atvinnuhúsnæöi. FLATIR 170 fm einbýli auk 38 fm bílskúrs. Verð 2,5 millj. FROSTASKJÓL — EINBÝLI á byggingarstigi DIGRANESVEGUR — PARHÚS 3,64 fm. Fallegur garður. Eign í úrvals ástandi. Verð 1,8 millj. HVOLSVÖLLUR — EINBÝLISHÚS Nýtt svo til fullbúið hús. SUMARBÚSTADIR Hinir vinsælu pýramídabústaöir frá Hús hf. ‘Eignaval - 29277 íbúðir í smíðum Af sérstökum ástæöum eru lausar 2 íbúðir í smíöum í byggingarfélagi fyrir eldra fólk. íbúöunum fylgir hlutdeild í sameiginlegri þjónustu. Allar frekari upplýs- ingar veittar milli kl. 1—3 í dag og miðvikudag á skrifstofunni (ekki í síma). EtGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 aiiir þurfa þak O /)/) yfirhöfudid £ OO UU EFSTALAND 2ja herb. ca. 45 fm íbúð á jarðhæð í blokk. Góð íbúð. Verð 700 þús. FURUGRUND 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Stórar suðursvalir. Ibúðin getur losnaö fljótlega. Verð 750 þús. GNOÐARVOGUR 2ja—3ja herb. ca. 76 fm íbúð á miðhæð í fjórbýlis steinhúsi. Verð 850 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð t blokk. íbúöin er laus nú þegar Verð 700 þús. HRINGBRAUT 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í steinhúsi. Rétt við Háskólann. ibúðin er laus nú þegar. Verð 700 þús. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm ibúð á 4. hæð í háhýsi. Verð 650—780 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm ibúð á 1. hæð í háhýsi. Veö 680—700 þús. ÚTHLÍÐ 2ja herb. 55 fm kjallaraíbúö í tvíbýlis steinhúsi. Ný eldhús- innretting. Verð 625 þ ús. ASPARFELL 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð 880 þús. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 780—790 þús. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. ca 65 fm íbúð á 1. hæð í 7 íbúða steinhúsi. Verð 750 þús. BREIÐVANGUR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á jarð- hæö í blokk. Sérlega vandaðar innréttingar. Verð 1.050 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi. Verð 900—950 þús GNOÐARVOGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlis, steínhúsi. Laus fljótlega. Verð 1 millj. KLEPPSVEGUR 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suöur svalir. Verð 900 þús. ÍRABAKKI 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð 890—900 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. rúmlega 80 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlis steínhúsi. Verð 830 þús. NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. ibúðin er að mestu fullbúin. Vrð 900—930 þús. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð í háhýsi. Verð 950—970 þús. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Bílskúrsplata fylgir. Verð 1 millj. BREIÐVANGUR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Fallegar innrétt- ingar. Suður svalir. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Laus fljótlega Verð 1 millj.—1.050 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca 115 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Fullgert bílskýli. Fallegar innréttingar. Verð 1350 þús. FÍFUSEL 4—5 herb. ca. 117 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð 1150 þús. FLUDASEL 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fokhelt bílskýli tylgir. Verð 1250 þús. HLÍÐARTUN MOSFELLSSV. 4ra herb. ca. 105 fm ibúð á 1. hæð í tvíbýlis timburhúsi. Verð 1 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 95 fm ibúö á 3. hæð í blokk. íbúðin er laus nú þegar. Verð 1.030 þús. KLEPPSVEGUR 4—5 herb. herb., ca. 110 fm ibúð á 3. hæð í blokk. Vönduö íbúð. Verð 1.200 þús. LEIRUBAKKi 4— 5 herb. ca. 115 fm ibúð á 2.hæð í blokk. Verð 1.200 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 120—130 tm íbúö á 4. hæð í blokk. Verö 1.100—1.150 þús. KÁRSNESBRAUT 5— 6 herb. ca. 150 fm neöri hæð í tvíbýlis steinhúsi. Tvenn- ar svalir. Verð 1.800 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 115 fm íbúö á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Stór bílskúr. Suður svalir. Verð 1.600 þús. SPÓAHÓLAR 4ra herþ. ca. 115 fm íbúö á 2.hæð í blokk. Verö 1.050 þús. LEIRUBAKKI 5 herb. ca. 115 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 1.280 þús. SKIPHOLT 5 herb. ca. 127 tm íbúð á 1. hæö í blokk. Stórt herb. í kjall- ara fylgir. Bílskúrsréttur. Verð 1.400 þús. BAKKASEL Raðhús sem er kjallari, hæð og ris. Skipti koma til greina. BOLLAGARÐAR Raöhús á tveimur hæðum alls um 200 fm. Verð 1.800 þús. SELÁSHVERFI Raðhús á tveimur hæðum, alls um 195 fm. Húsið er að mestu frágengið. Verð 1.800 þús. HRAUNBERG Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Alls um 300 fm. 83 fm iönað- arhúsnæði tylgir. Vandaðar inn- réttingar. Verð 2,6 millj. AUSTURBÆR Einbýlishús á tveimur hæöum alls um 300 fm. Vandaðar inn- réttingar. Þrjár íbúðir geta veriö í húsinu. Verð 2,9 millj. Upplýs- ingar aöelns gefnar á skrifstof- unni. TORFUFELL Raöhús á einni hæð um 140 fm. Vandaðar innréttingar Verð 1.750—1.800 þús. áSi Fasteignaþjónustan 1967-1982 15 ÁR Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.