Morgunblaðið - 24.08.1982, Side 11

Morgunblaðið - 24.08.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 11 Hallgrímskirkja í Saurbæ 25 ára Á SUNNUDAGINN var þess minnst í llallgrímskirkju í Saurbæ á Hval- Tjarðarströnd að 25 ár voru liðin frá því, að kirkjan var vígð. Hafði kirkj- an verið byggð fyrir söfnunarfé, sem kom víðast hvar að af landinu. Bisk- upinn yfir íslandi, herra Pétur Sigur- geirsson, prédikaði í hátíðar- messunni og minntist á þá miklu öldu fórnfýsi landsmanna, sem kom fram á byggingartímanum. Fyrir altari þjónuðu prestarnir Ingiberg Hannesson prófastur á Hvoli og Björn Jónsson á Akra- nesi, ásamt staðarpresti, Jóni Ein- arssyni. Kirkjukórinn söng við undirleik Kristjönu Höskuldsdótt- ur. Einsöng í messunni söng Ásdís Kristmundsdóttir. Eftir messuna var öllum kirkjugestum, sem voru tæplega 200, boðið í kirkjukaffi í Félagsheimilið Hlaðir. Þar buðu konur úr kvenfélaginu Lilju gest- um til drykkju. Að loknu kaffisamsætinu kl. 16.30 var hátíðardagskrá í Hall- grímskirkju. Bauð formaður sókn- arnefndar, Vífill Búason, gesti velkomna. Þar las Sigrún Björns- dóttir leikkona ljóð, hjónin Hörð- ur Áskelsson orgelleikari og Inga R. Ingólfsdóttir sellóleikari léku saman. Hátíðarræðu flutti Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Ásdís Kristmundsdóttir söng einsöng við undirleik Kristjönu Hösk- uldsdóttur. Að endingu flutti stað- arprestur, sem jafnframt stjórn- aði hátíðardagskránni, Jón Ein- arsson, ræðu. Sagði hann frá því, að kirkjunni hefði borizt vegleg bókagjöf. Þessi bókagjöf var gefin á 25 ára afmæli kirkjunnar í minningu Lofts Bjarnasonar framkvæmda- stjóra Hvalstöðvarinnar, sem var hollvinur kirkjunnar. Var það ekkja Lofts, Sólveig Svein- bjarnardóttir, og börn þeirra, Birna Loftsdóttir og Kristján Loftsson, sem gáfu þessa minn- ingargjöf. Er um að ræða 25 út- gáfur af Passíusálmunum, sú elzta frá því á árinu 1748, prentuð á Hólum. Ennfremur Hallgríms- kver, andlega sálma og kvæði, alls átta bækur, hin elzta frá árinu 1773, prentuð á Hólum. Auk þess FASTEIGIM AWIIO LLJIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK EINBYLISHUS — LAMBASTEKKUR Til sölu 150 fm einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsið stendur á tiornlóð, mikið útsýni. Húsiö er ákveöiö í sölu. Til greina kemur aö taka minni eign upp í. EINBÝLISHÚS — SMÁÍBÚÐAHVERFI Til sölu ca. 170—180 fm nýlegt einbýlishús í Smáíbúöahverfi. Skipti æskilegustu á 4ra—5 herb. íbúö í Fossvogi eöa Espigerði. NORÐURBRÚN — PARHÚS Til sölu ca. 2x140 fm parhús í Noröurbrún, innbyggöur bílskúr. Húsiö er laus. Til greina kemur aö taka upp i minni eign. EINBÝLISHÚS í GAMLA BÆNUM Til sölu nýstandsett 320 fm einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofunni. ÞVERBREKKA — ENDAÍBÚÐ Til sölu ca. 120 <m 5—6 herb. íbúö á 2. hæð í enda i lyftuhúsi viö Þverbrekku. Hægt er aö hafa 4 svefnherb. í ibúöinni. Ibúöin er laus í des nk. '» ÆSUFELL — LYFTUHUS Til sölu ca. 117 fm 4ra herb. íbúö GAMLI BÆRINN Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi ásamt st. geymslu og fl. í kjallara.íbúöin var mikiö endurnýjuð fyrir 3 ár- um, s.s. gler, eldhús, baö, raf- magn og fl. Verö kr. 800—850 þús. NJÁLSGATA Til sölu lítil snotur 3ja herb. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Verö kr. 600—650 þús. ÞINGHOLTSSTRÆTI Til sölu ca. 55 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö (sérinngangur) í timburhúsi, laus fljótt. Ibúöin þarfnast standsetningar. Verð kr. 500—510 þús. á 6. hæö í yftuhúsi ásamt bílskúr. HRINGBRAUT Til sölu 2ja herb. ibúö á 3. hæö. Laus. Verö 600—610 þús. ARNARHRAUN Til sölu 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. Laus fljött. FRAMNESVEGUR Til sölu 2x40 fm einbýlishús. Verð 800—850 þús. NÖKKVAVOGUR Til sölu lítil snotur 2ja herb. kjallaraíbúö. Laus strax. Málftutningsstofa, Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. fylgdu gjöfinni fleiri bækur og rit bæði um og eftir Hallgrím, alls um 9 bækur, svo og 3 þýðingar Passíusálmanna á erlend tungu- mál. Jafnframt gáfu þau fagur- lega handskrifað eintak af Passíu- sálmunum frá árinu 1729. Er hér um að ræða samtals 43 bækur og rit. I framhaldi af hátíðarmessunni byrjaði aðalfundur Hallgríms- deildar Prestafélags Islands. Höfðu prestar verið við hátíðar- messuna á annan tug samtals. Jón Einarsson formaður Hallgríms- deildarinnar setti fundinn og gengið var til venjubundinna aðal- fundarstarfa. Síðan var tekið fyrir aðalmál fundarins „Stefnur í guð- fræði 20. aldar". Þar flutti inn- gangserindi Hlynur Árnason prestur á Borg á Mýrum. Að loknu erindi Hlyns var prestum Hall- grímsdeildar og konum þeirra boðið í kaffi til prófastshjónanna í Saurbæ, þeirra Jóns Einarssonar og Hugrúnar Guðjónsdóttur. í gær var aðalfundinum fram hald- ið og lauk með altarisgöngu í Sau rbæj arki rkj u. Heiðnaberg Parhús ca. 200 fm, tilb. aö utan og fokhelt aö innan, þ.e.a.s. múraö aö utan, gler, opnanleg fög og fullfrágengiö þak. Reykjahlíð 95 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö í húsi sem er sérstaklega snyrti- legt og vel viö haldið. Sér hiti. Ákv. sala. Verð 900 þús. Maríubakki Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ásamt 16 fm aukaherb. í kjallara. Verö 1.100 þús. Kríuhólar Góð 3ja herb. ibúð á 6. hæö. Laus fljótlega verö 850 þús. Bergstaöastræti Skemmtileg 3ja herb. risíbúö (samþ.) Verö 720 þús. Krummahólar Mjög rúmgóð 3ja til 4ra herb. endaíbúö á 2. hæö. Byrjaö aö byggja bílskúr. Verö 910 þús. Arnarnes 1671 fm eignarlóð viö Súlunes. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Ljómarall ’82 Mikil afföll í spennandi keppni, einungis fjórir bílar luku keppni. Einn þeirra var dæmdur frá. LJÓMARALLINU lauk síðdegis á sunnudaginn eftir að keppendur höfðu lagt 1500 km að baki. Sigur- vegarar urðu Hafsteinn Hauksson og Birgir V. Halldórsson á Escort 2000. I öðru sæti urðu bræðurnir Ómar og Jón Kagnarssynir á BMW og í því þriðja nafnarnir Jó- hann Hlöðversson og Jóhann S. Helgason á Escort 2000._ Einnig luku keppni þeir Óskar Ólafsson og Árni Óli Friðriksson á Escort 2000, en voru dæmdir frá vegna mistaka er þeir gerðu á fyrsta kcppnisdegi. Komu upp tvö leið- indaatvik tengd því er skýrt verð- ur frá síðar. Einungis þessum fjórum keppendum tókst að Ijúka rall- inu af þeim 15 er keppnina hófu. Mikil barátta var í rallinu um efstu sætin frá fyrsta degi til hins síðasta. Á laugardag voru einungis fimm keppendur eftir, en félagarnir Eiríkur Friðriks- son og Halldór Sigdórsson á Escort 1600 fengu ekki að hefja keppni á sunnudagsmorgun, þar sem þeir höfðu farið örlítið yfir hámarkstíma í byrjun keppn- innar. En hinir fjórir ofantöldu héldu ótrauðir áfram á sunnu- deginum. Höfðu þeir skipst á að halda forystu allan síðari hluta rallsins. Nánar verður skýrt frá Ljómarallinu í Morgunblaðinu Escort-bíll Hafsteins Haukssonar og Birgis V. Halldórssonar er óneitanlega vígalegur í þessari mynd, sem tekin er i Keykjanesleið. Hafsteinn og Birgir fagna bér sigri í endamarki, sem var i Heimilissýning- unni í Laugardalshöll. Jóhann Hlöéversson og Jéhann S. Helgaaon &ku geyst eftir að hafa tapað miklum tima vegna bilana i FjaUabakaleið. Ómar og Jón Ragnarssynir skiluðu BMW 315-bfl sínum í annað sætið og ittu i tímabili mikla möguleika i sigri. Bíllinn er nú til sölu eins og sji mi í afturrúðu hans. Ljósmjrndir Mbl. Cunnlmirur R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.