Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 UÍA og UMSE upp í 1. deild Um helgina fór fram á Akureyri Bikarkeppni FRÍ 2, deiid og mættu þar til leiks UÍA, KA, UMSE, UMSS, UMSK og HSH. Keppnin var mjög hörö háða keppnisdagana og þótti mótió takast vel í alla staöi og var þeim er þaö héldu til mikils sóma. Kins og áöur sagöi þá var keppnin mjög hörö og var það þá cinkum keppnin á milli UÍA og UM- SK sem börðust á toppnum sem setti skemmtilcgan svip á mótiö. UÍA fór með sigur af hólmi meö 137,5 stig en UMSK fékk 135 stig og var það ekki fyrr en í síðust greinunum sem UÍA náði að knýja fram sigur. Kftir fyrri dag var staðan á toppnum þannig: UÍA 71,5 stig, UMSE 71 stig og var það í mesta lagi 2,5 stig sem skildu lióin að allan seinni daginn og skipt- ust þau á um að hafa forystu. Hcildarstig í karlagreinum: stig ’ 1. UÍA 85 2. IJMSE 77 3. UMSK 67 4. IJMSS 54 5. HSH 53 6. KA 0 Heildarstig í kvennagreinum: 1. IJMSE 58 2. UÍA 52% 3. UMSK 51 % 4. KA 42 5. HSH 40% 6. UMSS 24% IJrslit mótsins: 1. IJÍA 137% 2. UMSE 135 3. IIMSK 118% 4. HSH 93% 5. UMSS 78% 6. KA 42 Jöfn keppni á Ingimundar- mótinu INGIMIJNDARMÓTIÐ svonefnda fór fram á Jaðarsvcllinum við Akur- eyri um sl. helgi, en mót þetta er minningarmót um Ingimund heitinn Árnason. Veður var gott háða dag- ana og var keppni allspennandi, en sigurvegari án forgjafar var hinn gamalkunni kylfingur, Gunnar Þórð- arson GA. Urslit á mótinu urðu ann- ars á þcssa leið: Án forgjafar: 1. Gunnar Þórðarson, GA 159 2. Gunnar Sólnes, GÁ 160 3. Þórhallur Pálsson, GA 163 Með forgjöf: 1. Ólafur Gylfason, GA 139 2. Sverrir Þorvaldsson, GA 148 3. Jón G. Aðalsteinsson, GA 148 Eins og sjá má var mjótt á mun- unum og var svo mestallt mótið og er það vel. — MÞ. Jóhanna vann Fannarsbikar Fannarsbikarkeppnin í golfi fór fram á Grafarholtsvellinum um helg- ina, en það er árleg kvennakeppni. Þátttaka var góð, en úrslit urðu sem hér segir: högg 1. Jóhanna Ingólfsd., GR 71-8-63 2. Guðrún B. Matsen, GK91—27-64 3. Ásgerður Sverrisd., GR 74-8-66 Næst holu á 2. braut. Verðlaun Quarts gullúr Guðbjörg Sigurðard, GK 4,81 metra frá holu. Verðlaun til þessarar keppni gaf Valur Fannar gullsmiður og voru þau handunnir skartgripir. • Lilja Guömundsdóttir sigrar hér i 800 metra hiaupi. Bikarkeppni FRÍ: IR vann ellefta sigurinn ÍR VANN sinn ellefta sigur á jafn mörgum árum í bikarkeppni FRÍ sem haldin var í Laugardalnum um helgina. Árangur var ágætur í mörgum greinum þó ekki hafi verið um metaslátt að ræða. Hæst bar líklega árangur Óddnýjar Árnadóttur í 100 metra hlaupi kvenna, en hún jafnaði Islandsmet- ið, hljóp á 11,8 sekúndum. Árangur þessi var einkum merkilegur fyrir þær sakir, að mótvindur var plús 2,1. Þá náði Viggó Þórisson góðum árangri sem ekki er greint frá í úrslitunum hér að neðan, en hann varð fjórði í 400 metra grindahlaupi á 59 sekúndum, en þaö er íslenskt sveinamet. Hér á eftir fylgir árangur þriggja bestu keppenda í hverri grein, einnig stigataflan eftir fyrri dag mótsins, síðan lokastaðan. Staðan í stigakeppni að loknum fyrri degi: í kvennakeppninni: 1. ÍR 2. HSK 3. KR 4. Á 5. FH 6. UMSB 25 stig 26 stig 25 stig 24 stig 23 stig 18 stig ÚRSLIT FYRRI DAGUR 400 m grindahlaup: sek. 1. Þorvaldur Þórsson, IR 53,6 2. Stefán Hallgrímsson, KR 53,7 3. Þráinn Hafsteinsson, HSK 57,3 Spjótkast kvenna: Hástökk karla: m 1. Guðm. R. Guðmundss., FH 2,01 2. Stefán Þ. Stefánsson, IR 1,98 3. Kristján Harðarson, Á 1,85 Kúluvarp kvenna: m í karlakeppninni: 1. ÍR 2. KR 3. FH 4. Á 5. HSK 6. UMSB 44 stig 39 stig 35 stig 32 stig 32 stig 27 stig i roð 100 m hlaup karla: mótv. 1. Vilmundur Vilhjálmss., KR 10,8 2. Jóhann Jóhannsson, IR 10,9 3. Kristján Harðarson, Á 11,0 800 m hl. kvenna: mín. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 2.11,4 Ragnheiður Ólafsd., FII 2. 12,0 Aðalbjörg Hafsteinsd., HSK 2.15,4 Kringlukast kvenna: m Guðrún Ingólfsdóttir, KR 46,38 Margrét Óskarsdóttir, ÍR 40,08 Soffía Gestsdóttir, HSK 39,68 400 m hl. karla: m 1. íris Grönfeldt, UMSB 50,40 2. Birgitta Guðjónsd., HSK 44,94 3. Guðrún Gunnarsd., FH 41,50 Langstökk karla: 1. Kristján Harðarson, Á 7,33 m (v 2,2) 2. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR 7,02 m (v 1,9) 3. Kári Jónsson, HSK6.83 m (v 2,8) Ilástökk kvenna: m 1. Þórdís Gísladóttir, ÍR 1,75 2. Lára S. Halldórsd., FH 1,60 3. -5. Hrafnh. Valbjörnsd., Á 1,55 3.-5. Hafdís E. Helgad., UMSB 1,55 3.-5. Kolbrún R. Stephens, KR 1,55 Kúluvarp karla: m 1. Óskar Jakobsson, ÍR 19,41 2. Pétur Guðmundsson, HSK 15,78 3. Einar Vilhjálmsson, UMSB14,10 200 m hlaup karla: sek. mótv. 1. Oddur Sigurðsson, KR 22,0 2. Jóhann Jóhannsson, ÍR 22,8 3. Kristján Harðarson, Á 23,0 400 m hlaup kvenna: sek. 1. Oddný Árnadóttir, ÍR 55,0 2. Sigurborg Guðmundsd., Á 56,1 3. Helga Halldórsdóttir, KR 56,7 3000 m hindrunarhlaup: 1. Sig. P. Sigmundsson FH, 9:33,4 2. Ágúst Þórsteins., UMSB 9:58,3 3. Sigfiis Jónsson, ÍR 10:09,4 Spjótkasl karla: m 1. Einar Vilhjálmsson, UMSB79,52 2. Óskar Jakobsson, ÍR 64,94 3. Unnar Garðarsson, HSK 63,10 1. Guðrún Ingólfsdóttir, KR 14,58 2. Soffía Gestsdóttir, HSK 12,91 3. íris Grönfeldt, UMSB 11,43 100 m hlaup kvenna: sek. 1. Oddný Árnad., ÍR 11,8 ísl.met jöfn 2. Geirlaug B. Geirlaugsd., A 12,2 3. Helga Halldórsdóttir, KR 12,3 1500 m hlaup kvenna: mín. 1. Ragnheiður Ólafsd., FH 4:30,9 2. Lilja Guðmundsd., IR 4:35,8 3. Aðalbj. Hafsteinsd., HSK 4:49,0 800 m hlaup karla: 1. Oddur Sigurðsson, KR 2. Magnús Haraldsson, FH 3. Hilmar Hilmarsson, Á mín. 1:55,4 1:56,0 1:58,9 Sleggjukast: m 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR50,74 2. Þórður B. Sigurðsson, KR 37,86 3. Stefán Jóhannsson, Á 35,08 4x100 m boðhlaup kvenna: sek. 1. Sveit Ármanns (Jóna B. Grét- arsd. — Geirlaug B. Geirlaugsd. — Aðalheiður Hjálmarsd. — Sigur- borg Guðmundsd.) ísl.met 48,00 2. Sveit HSK 49,91 3. Sveit KR 52,05 4. Sveit FH 53,31 Sveitir ÍR og UMSB gerðu báðar ógilt. 4x100 m boðhlaup karla: sek. 1. Sveit KR 43,4 2. Sveit HSK 44,4 3. Sveit Ármanns 45,3 4. Sveit UMSB 47,6 Sveit IR gerði ógilt. lleildarstig: 1. ÍR 72 stig 2. KR 64 stig 2.-4. FH 58 stig 3.-4. HSK 58 5. Á 56 6. UMSB 45 ÍJRSLIT SÍÐARI DAGUR: 100 m grindahlaup kvenna: sek. 1. Helga Halldórsd., KR 14,5 - 2,2 2. Þórdís Gísladóttir, ÍR , 14,7 3. Sigurborg Guðmundsd., Á 15,4 Stangarstökk: m 1. Sigurður T. Sigurðsson, KR 5,00 2. Sigurður Magnússon, ÍR 4,00 3. Torfi R. Kristjánsson, HSK 3,80 Kringlukast karla: m 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR56.22 2. Vésteinn Hafsteinss., HSK 55,36 3. Elías Sveinsson, KR 45,20 Þrístökk: 1. Guðmundur Nikulásson, HSK 14,04 v+0,4 2. Stefán Hallgrímsson, KR 13,86 v+0,7 3. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 13,80 vO 110 m grindahlaup: sek. mótv. 1. Þorvaldur Þórsson, ÍR 15,0 2. Stefán Hallgrímsson, KR 15,2 3. Þráinn Hafsteinsson, HSK 15,3 1500 m hlaup karla: 1. Gunnar Páll Jóakimss., ÍR 4:01,8 2. Magnús Haraldsson, FH 4:02,3 3. Hilmar Hilmarsson, Á 4:14,5 sek. 1. Oddur Sigurðsson, KR 47,5 2. Einar P: Guðmundsson, FH 50,4 3. Ólafur Óskarsson, HSK 51,5 Langstökk kvenna: Bryndís Hólm, ÍR 5,56 m v+1.6 Linda Lofts., FH 5,45 ísltelpnam. v+1.8 Kolbrún R. Stephens, KR5.25 v+2.6 5000 m hlaup: 1. Sig. P. Sigmunds., FH 15.07,5 2. Ágúst Þorsteins;, UMSB 15.43,7 3. Sigfús Jónsson, ÍR 15.51,0 200 m hl. kvenna: 1. Oddný Árnadóttir, ÍR 24,7 2. Sigurborg Guðmundsdóttir, Á 25,0 3. Helga Halldórsdóttir, KR 25,5 1000 m boóhl. karla: mín. 1. Sveit KR 1.58,2 2. Sveit ÍR 2.00,3 3. Sveit HSK 2.03,5 1000 m boðhl. kvenna: l.Sveit IR (Bryndís Hólm, Þórdís Gísladóttir, Guðrún Harðardótt- ir, Oddný Árnadóttir) ísl.met 2.15.7 2. Sveit HSK 2.17,1 3. Sveit Á 2.19,3 Stig kvennagreinar: 1. IR 62 2. KR 49 3. HSK 48 Stig karlagreinar: 1. IR 88 2. KR 78 3. FH 67 Heildarúrslit samanlagt: stig 1. ÍR 150 2. KR 128 3. HSK 111 4. FH 107 5. Á 96 6. UMSB 75

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.