Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 31 Heimsþing Alþjóðlegu myndlistarsamtakanna í MAÍMÁNUÐI 1983 verður haldið 10. heimsþing Alþjóðlegu myndlist- arsamtakanna IAA (UNESCO) i menningarmiðstöðinni Hanaholm- en fyrir utan Helsingfors. Verða Norðurlöndin sameiginlegur gest- gjafi og hafa hinar norrænu þjóðar- deildir samtakanna starfað undan- farna mánuði að undirbúningi þingsins. Veitir Norræni menning- armálasjóðurinn styrk til þess að halda þetta þing ásamt menning- armálaráðuneyti Finnlands, Noregs og Danmerkur. Gefur finnska deildin út grafikmöppu með lista- verki eftir einn svartlistarmann frá hverju Norðurlandanna. Hefur Ragnheiður Jónsdóttir verið valin sera fulltrúi íslands í möppunni. Viðfangsefni þingsins verður „myndlistin í leik að nýju heims- skipulagi" og verða í tengslum við sýninguna flutt nokkur erindi, þar á meðal er Johan Galtung heimspekingur og listamaðurinn Max Bill. Glærusýning verður á menningu þeirra landa, sem taka þátt í þinginu, en það eru um 72 lönd, sem eiga aðild að Alþjóð- legu myndlistarsamtökunum. Þá verður staða listamannsins í hverju þátttökulandi fyrir sig kynnt með stórri ljósmyndasýn- ingu, m.a. frá vinnustofum myndlistarmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem heimsþing Alþjóðlegu myndlist- arsamtakanna er haldið á Norð- urlöndum. Einnig er það í fyrsta sinni, sem fleiri en eitt land standa að heimsþingi samtak- anna. En Norðurlöndin 5 standa sameiginlega að sýningunni. Á ári fatlaðra var framlag ís- landsdeildarinnar „skapandi vinnuhópar". Formaður íslands- deildarinnar er Sigríður Björns- dóttir. — Kréttatilkynning. Háskólafyrirlestur um þreytubrot málma Prófessor Keith Miller flytur fyrirlestur á vegum Verkfræðistofn- unar Háskóla Islands í dag. í fyrir- lestrinum verður fjallað um nýjustu niðurstöður raunsókna á þreytu og brots á málmum, segir í frétt frá Verkfræðistofnun HÍ. í fréttinni segir, að Keith Miller sé prófessor við Sheffield Univers- ity í Englandi og stjórni þar rann- sóknum á orsökum og eðli þreytu- brota. Niðurstöður rannsókna þessara hafi aukið skilning á þreytu og lausn margra áður óleysrta vandamála hafi verið fundin. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsi verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands við Hjarðarhaga í stofu 158 og hefst kl. 17:15. Áttræðisafmæli í dag 'iNKt í dag, 24. ágúst, verður áttræð vestur á ísafirði, frú Jónína Guð- bjartsdóttir frá Höfðaströnd í Jök- ulfjörðum. Hún var gift Guðbjarti Ásgeirssyni skipstjóra og útgerð- armanni á ísafirði. Þeim varð fimm barna auðið og eru á meðal þeirra hinir landskunnu aflakóng- ar bræðurnir Ásgeir og Hörður, á togurunum Guðbjörgu og Guð- bjarti. Al'GI.VSINGASIMINN ER: 22480 JHorfltmblobih Þá verður áttræð í dag, 24. þ.m., Ingveldur Jónsdóttir, til heimilis að Brávallagötu 50 hér í Reykjavík. Ingveldur er Rangæingur að ætt. Hún er fædd á Stokkseyri ár- ið 1902, en ólst upp á Rauðalæk í Holtum. Árið 1924 fluttist hún til Reykjavíkur og hefur átt þar heima síðan. Ingveldur giftist Guðmundi Gíslasyni bifreiðar- stjóra og er hann látinn fyrir all- mörgum árum. í tilefni af afmæl- inu tekur Ingveldur á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Bræðra- borgarstíg 26, laugardaginn 28. ágúst, milli kl. 16.00—19.00. ARANGURSRIKAR STJÓRNUNARAÐGERÐIR Námskeið fyrir stjórnendur fyrirtækja og stofnana „Most prevalent and hardest to discover is the waste of human lab- or, because it doesn't leave any scrap behind which has to be cleaned up.“ (Henry Ford) Mr. Etfward H. Hartmann ■---U- — * — Æ ■■-— —-J rTMKwni OT Mijrnwu Management Instltut*. Fyrirlesarinn E.H. Hartmann er yfirmaöur Maynard Manage- ment Institute USA og í stjórn H.B. Maynard & Co. Hjá M.B. Maynard & Co. starfa um 300 manns og er þaö meðal virtustu ráögjafafyrirtækja í Bandaríkjunum og Evr- ópu. Allt frá stofnun þess 1934 hefur fyrirtækiö veriö braut- ryöjandi í þróun nýrra stjórnunaraðferöa. E.H. Hartmann hefur langa reynslu á alþjóðlegum vettvangi sem ráögjafi og fyrirlesari. Modern Management Methods for Achieving Quick Results 1. What is your real productivity? A usefui formula that considers your available pro- ductivity factors. 2. The key to improved productivity. 3. Using standards to set realistic goals. 4. A performance reporting system for more scientific man- agement. 5. "Activity Value Analysis" for controlling overhead costs. Námskeið þetta er hnitmiöaö yfirlit úr fimm tveggja daga námskeiöum um árangursríkar stjórnunaraögeröir. Aöferöir þær sem veröa kynntar eru nýjar hér á landi en hafa margsannað gildi sitt í Bandaríkj- unum og víöar. Fundarstaöur: Hótel Loftleiðir. Tími: Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.30—18.00. Þátttökugjald kr. 2000.-. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst. Fjöldi takmarkaöur. síma 44033 Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — Skipulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningatækni — Birgðahald Upplýsingakerfi — Tölvuráögjöf Markaös- og söluráögjöf Stjórnenda- og starfsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf sjálfstæðra rekstrarráögjafa á mismunandi sviöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 DRPSSHðll ISTVRLDSSOnnH Danskennaranám Tökum nema í danskennaranám. Lágmarks- aldur 17 ára. Upplýsingar í síma 24959 kl. 13 til 18. til fimmtudagsins 26. ágúst. [ IRRSSHÉU nyVÍSTIHtDiSOISkl EINKATÍM í dansi Upplýsingar í síma 20345 kl. 10—12 og 14—16 Heiðar Ástvaldsson. Auöur Haraldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.