Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vinna Dósageröin í Kópavogi óskar eftir fólki til starfa í verksmiöjunni. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 43011. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN >"X' '.£ óskar aö ráða rJ£ ¦ verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild. Óskum að ráða menn til ábyrgðastarfa á skrifstofu. Góð bókhalds- pekking nauðsynleg. Æskilegt aö viökom- andi hafi reynslu í tölvunotkun. íbúðarhús- næði og góö laun í boöi. Umsóknir óskast fyrir ágústlok. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 96—41444. Kaupfélag Þingeyinga Húsavik. Tónlistarskólinn í Reykjavík, Skipholti 33 óskar aö ráða ritara til almennra skrifstofu- starfa og vélritunar. Til greina kemur fullt starf eða % úr starfi. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. ágúst nk. merkt: Tónlistarskóli — 6137." Hafnarfjörður Stulkur óskast til starfa í snyrtingu og pökk- un, unnið eftir bónuskerfi. Karlmenn óskast einnig til almennra fiskvinnslustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í síma 52727. Sjólastöðin hf. Óseyrarbraut 5— 7, Hafnarfiröi. Grunnskólinn Holfsósi Kennara vantar aö Grunnskóla Hófsóss. Al- menn kennsla en sér greinar koma einnig til greina. Húsnæöi á staönum. Umsóknarfrestur til 7. sept. 1982. Umsóknir sendist til skólanefndar Grunn- skólans, Hofsósi, 565 Hofsósi. Nánari upplýsingar veitir Guömundur Ingi Leifsson í síma 95-4369 eða 95-6398. Skólanefnd. Ríkisútvarpiö — Sjónvarp auglýsir stööu deildarverkfræöings lausa til umsóknar. Hlutverk deildarverkfræöings er aö veita tæknideild sjónvarpsins forstöðu og sjá um innkaup og rekstur á tækjakosti pess. Viökomandi parf helst að geta hafið störf eigi síðar en 1. október 1982. Umsóknum ber að skila til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem par fást, fyrir 10. september nk. Stykkishólmur Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 8293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fH*t$ustfr(afeifr Garöabær Blaðberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. ísíma 44146. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar að skólanum næsta vetur. Aöal kennslugrein, kennsla yngri barna og danska 6. og 7. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-1368 og 92-2125. Skólastjóri Starfsstúlkur óskast Óskum að ráða starfsstúlkur nú þegar. íslenzkir sjvarréttir, Smiöjuvegi 18, sími 76280. Kennara vantar að barnaskólanum í Hveragerði. Laus er ein og hálf staða við kennslu yngri barna. Upplýsingar í síma 99-4326 eöa 99-4430. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á næt- urvöktum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri Viljum ráða barnakennara meö áhuga og þekkingu á tölvum. Starfið hentar sem hlutastarf. TDLVU5KDLINN SkipholtilSími25400 Skipholti 1 — sími 25400. Kjörgarður Óskum eftir starfsfólki til starfa við verslun okkar í Kjörgarði. Um er að ræða starf á kassa í fatadeild og afgreiösla í matvörudeild, auk móttöku á kjöti o.fl. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, Laugavegi 59, þriöjudag og miövikudag. Beitingamenn Beitingamenn vantar á góðan 120 rúmlesta bát, sem verður gerður út á línu í haust og vetur. Beitt verður í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52376. Atvinna Getum bætt við nú þegar duglegum mönnum til starfa í vettlingadeild. Unnið í bónuskerfi. Upplýsingar í síma 12200. 66°N Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51, R. Verkamenn — bílstjórar Viljum ráöa nokkra verkamenn og bílstjóra strax. Upplýsingar í síma 81935. Istak íþróttamiðstöðinni. Nýútskrifaður viðskiptafræðingur frá The London School of Economics, óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Starfs- reynsla í viðskiptum innanlands og utan. Til- boð merkt: „Viðskiptafræöingur — 6144", sendist Mbl. Starfsfólk óskast 1. september til starfa viö uppvask. Upplýsingar í síma 36737. Múlakaffi Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja, rennismið og aðstoðarmenn. Mötuneyti á staönum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Arnarvogi, Garðabæ, sími 52850. Starfsmaður óskast til aö annast bankaferöir og fleiri sendiferöir fyrir stórt verslunarfyrirtæki. Líflegt og skemmtilegt starf, einhver skrifstofukunnátta æskileg. Skilyrði að viökomandi hafi bíl. Vinnutími frá kl. 9—5. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu send augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „H — 3445". Afgreiðsla Óskum eftir starfskrafti í afgreiöslu í fata- verslun Hagkaups í Lækjargötu. Um hálfs- dags starf er aö ræöa. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í Lækjargötu 4, þriðjudag og miðvikudag milli kl. 10—12 og 4—6. HAGKAUP HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.