Morgunblaðið - 24.08.1982, Side 32

Morgunblaðið - 24.08.1982, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 *u03flU- ipÁ IIRÚTURINN || 21. MARZ—19.APRIL Vcrtii ckki of bjartsýnn. Kram- líAin c*r c-kki eins brugg ojj þú hélsl. I»ú skalt ekki taka neitt sem gefíb. Ástarmálin eru flók- in, þér finnst eins ojj einhver sem þú ert hrifinn af hafi misst áhujjann á þér. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Krfióleikar heima fyrir setja þig ú( af lajjinu. I»ér finnst eins ojj fjölskyldan hafi ekki verió hreinskilin vió þig ojj aó þú haf- ir verió skilin/n út undan. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Astabulaus ótti ojj tortryjjjjni jj<-ra þér lífió leitt í dajj. I»ú mátl ekki láta persónuleg vandamál trufla þijj í vinnunni, þú getur hvort sem er ekkert jjert til aó leysa málin strax. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Faróu varlejja er þú ferA aó hujja aó fjármálavandræóunum. I>aó þýóir ekkert aó fá lánaó hjá einum til aó geta borjjaó bórum. K’ldri a*ltinjjjar eru einna líkleg- astir til aó jjeta jjeOó þér jjóó ráó. í«ílLJÓNIÐ JÚLl-22. AGÚST l»ú ert pirraóur/uó á fjblskyldu þinni, þér finnst hún alltaf vera aó skipta um skoóun ojj lítió vera aó marka oró hennar. I»ú ert jjleymin/n í dajj. Fólk í áhrifastoóum er ekki hjálplejjt. MÆRIN . ÁCÚST-22. SEPT. Ileppnin er ekki meó þér í dajj. I»ú skalt því ekki taka þátt í fjárhættuspilum eóa taka aóra áha-ttu í dajj. Ástarmálin jjanjja brbsujjlejja. Ovæntur jjestur kemur til þín í kvbld. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*ú skalt alls ekkí taka neina áha llu í fjármálum í dajj. I*ú þarft aó ha*jjja svolítió á, þú hef- ur verió allt of óþolinmóóur aó undanfornu. Vertu heima í ró- legheitum í kvöld. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Sjalfsajji er þaó sc*m þú þarft mest á aó halda í dajj. I»aó er mjbjj mikilvæjjt aó þú missir ekki stjórn á skapi þínu. I*ú þarft aó sýna yrirmönnum þín- um hvaó í þér býr. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ér líóur illa í dag því þú veist ekki hverjum þú átt aó treysta e.t.v. er best aó treysta enjjum. I»aó hefur slæm áhrif á heil.su þína ef þú veróur fyrir tilfinn- injjalejjum vonbrigóum. m !4 STEINGEITIN S 22.DES.-19.JAN. I*ú veróur aó fara sérstaklejja varlega í fjármálum. Kf þér er boóió aó taka þátt í einhverjum vióskiptum skaltu athujja allar hlióar vel fyrst. (>eymdu feróa- lajj til betri tíma. mm VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú lendir í deilum vió vinnufé- lajja þinn. I»aó fer heilmikill tími hjá þér í aó reyna aó sann- færa hann um aó áætlanir þínar séu þess virói aó reyna þær. ■J FISKARNIR 19. FEB.-20. MAR2 l*ú lendir í vandræóum meó mál sem viókemur fjarlæjjum staó. Frfióur dajjur í ástarmálum. I*ú átt erfitt meó aó finna tíma þar sem þú ojj þinn heitt elskaói jjetió verió ein og rætt málin. CONAN VILLIMAÐUR EW PeiR seM tmulsa skelmiR^——— 0«Í>TT| MÍ.OGOLDHOK \bPRB%KJOK /HlNNAST (>ESS EKKJ A6> PttR síSSí1 IPMEJMN.I EFTlR —^/SrirKN 56IP- aPy Svo ER * /»S:I SICRATTAN* AV SJ*A , DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK U)£IL,BIRR IHATE T0 5Aý IT BUTI DONTHAVÉANV' IPEA U/ÚERE U)E ARE... Jæja, fugl, mér þykir það leitt en ég hef enga hugmynd um hvar við erum niðurkomn- ir. . . I'M MUNéRV, 1D0.. J/Á VOU RNOU) 10HAT U)0ULD ÍA5TE 600P RI6HT NOU)? A 316 PIECE OF AN6EL F00P CAKE/ "5EVEN AMNUTE FR05ÍINé" 2 UN66ATEN E66 UINIT65 r/2 CUP5 5U6AR 5 TB5P COLP LUATER Og svo er ég auk þess svang- ur. Helst af öllu mundi ég vilja fá stóran bita af djöflaköku! „Iljöflakaka" — Tvær óþeyttar eggjahvítur, 3/2 bollar sykur, 5 tsk. vatn, 1/8 tsk. salt og 1 /8 tsk. rjómi. BRIDGE Hvernig skyldi kona taka því ef maður segði við hana að hún væri í rauninni miklu fallegri en hún liti út fyrir að vera. Ætli hún léti blekkjast? Sumar e.t.v. En það sæi enginn bridge- spilari neitt athugavert við það þótt sagt væri við hann að í rauninni væri hann talsvert betri spilari en spilamennska hans bæri vott um! Og það sem meira er, hver einasti spilari trúir því í einlægni að svo sé. Hvernig í ósköpunum stendur á þessu? Er spilamennskan þá ekki hinn sanni mælikvarði á gæði spilara? Jú, auðvitað; en samt er eins og spilarar geti ekki almenni- lega sætt sig við það. Og það er einföld skýring á því. Oft á tíð- um gera menn sér nefnilega fullkomlega grein fyrir því eft- irá hvernig þeir hefðu átt að spila. M.ö.o. sú spilamennska sem þeir „misstu af“ við borðið er á valdi þeirra. Og hér smýg- ur sjálfsblekkingin inn. Menn telja sér trú um að ef þeir hefðu ekki verið svona kæru- lausir, illa upp lagðir, o.s.frv., þá hefðu þeir leyst vandamálið. En er það ekki rétt? Er nokkur sjálfsblekking hér á ferðinni? Jú, þetta er sjálfsblekking. Og það sést kannski best á því að taka samanburðardæmi. Tökum golf og hljóðfæraleik. Kylfingur sem hittir frekar sjaldan úr tveggja-metra-pot- um fer varla að spinna upp af- sakanir og réttlætingar ef hann brennir af slíku poti. Hann veit sem er að þótt hann hitti ein- staka sinnum þá þýðir það ekki að það sé eitthvað óeðlilegt við það að hitta ekki! Eins er það með nemanda í píoanóleik. Hann kann að geta spilað til- tekið verk óbrenglað í tíunda hvert skipti. Sú staðreynd að hann getur spilað verkið villu- laust — stundum — breytir engu um það að hann hefur ekki meira vald á því en raun ber vitni. Og sama gildir um bridgespilara. Það er alls ekki nóg að geta spilað vel — stund- um. Kúnstin er að spila vel sem oftast. Tilefni þessara hugleiðinga er ein af nýrri bókum Skotans H.W. Kelsey, The Tough Game (1979). Sú bók er sett upp á þann hátt að lesandinn getur ekki annað en séð sjálfan sig sem spilara í réttu ljósi. Les- andinn er í þeim aðstæðum að hann er að spila sveitakeppni við gallharða andstæðinga og fær miskunnarlausan dóm fyrir hverja einustu ákvörðun sem hann tekur. Meira um það á morgun. SKÁK Litlu leikirnir geta stund- um verið drjúgir. Þessi staða kom upp á alþjóðamótinu í Minsk í Sovétríkjunum í sumar í skák Sovétmannanna llidishko og stórmeistarans KuprciLschik, sem hafði svart og átti leik. Svo sem sjá má getur svartur gafflað drottn- ingu og hrók hvíts með því að leika 25. . .Rd2, en þá hafði hvítur undirbúið vörnina 26. Rxe7+ - Dxe7, 27. Da8+ - Df8, 28. Dxf8+ - Kxf8, 29. Hdl. Það er þó ekki allt sem sýnist. 25. . .Rd2, 26. Rxe7+ — Kf8!! Hvítur sá sér nú þann kost vænstan að gefast upp, því eftir 17. Da8+ — Kxe7, 28. Hel Hcl eru honum allar bjargir bannaðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.