Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 38

Morgunblaðið - 24.08.1982, Síða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 „Vandamál íslendinga stór, en Anker Jörgensen skodar íslensku handritin i fylgd Stefáns Karlssonar handritafraeðings. Ljósm.: Emilia. Danski forsjetisráöherrann skoðar málverk eftir Ásgrím Jónsson. Ljósm.: Emilía. okkar vandamál mun alvarlegri“ — sagdi Anker Jörgensen, forsætisráöherra Dana, á blaöamannafundi í gær þeim vanda að hafa ekki meiri- hluta á þingi. „VISSIILKGA eru þau vandamál, sem íslendingar þurfa að glíma við, mörg og stór, en okkar vanda- mál eru mun alvarlegri," sagði Anker Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur, á hlaðamannafundi, sem boðað var til í gærkvöldi. Sagði ráðherrann, að stærsti vandi Dana þessa stundina væri atvinnuleysið, sem væri að sliga þjóðfélagið. Þrátt fyrir ýmsar úrbætur og tilraunir til að skapa fieiri fólki vinnu væri enn langt í land. Jörgensen sagði einnig, að pólitísk spenna færi vaxandi í Danmörku. Það væri ekkert nýtt, að minnihlutastjórnir sætu í Danmörku. Allt frá stríðslok- um hefði í flestum tilvikum verið um eins flokks stjórn eða minni- hlutastjórnir að ræða, þannig að hans stjórn væri ekki sú eina sem staðið hefði frammi fyrir Þetta er í fyrsta sinn, sem danskur forsætisráðherra kemur í opinbera heimsókn til íslands. Anker Jörgensen lét sérlega vel af dvölinni hér á landi og sagðist hafa orðið margs vísari um land og þjóð. Sagði hann ennfremur að í viðræðum sínum við Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, hefðu þeir komið víða við „og leyst öll vandamál heimsins" eins og hann orðaði svo og hló. Vandamálin hefðu a.m.k. verið rædd. „Ég skoðaði islensku handritin og það gladdi mig sérstaklega að sjá hversu vel er að þeim búið,“ sagði Jörgensen er hann skýrði blaðamönnum frá því, sem fyrir augu hans hefði borið í ferðinni. Rómaði hann hvívetna allar móttökur stjórnvalda hér á landi og lýsti því jafnframt yfir að á milli íslands og Danmerkur ríktu engin vandamál þótt nóg væri af slíku í hvoru landi um sig. „Þetta hefur verið mér dýr- mæt reynsla. Ég hef lært margt nýtt á dvöl minni hér og kynnst mörgu um land og þjóð. Þannig á það líka að vera, ekki hvað síst þegar ferðast er um Norðurlönd- in,“ sagði Jörgensen. Á Bessastöðum hjá forseta íslands, Vigdisí Finnbogadóttur, ásamt eiginkonu og íslensku forsætisráðherrahjón- unum, Gunnari og frú Völu Thoroddsen. Ljfem.: ttuaióa. Viðræðufundir í forsætisráðuneytinu í gærmorgun. Ljósm. (.uíjón Verkamannabústaðir skoðaðir í fylgd Guðjóns Jónssonar I stjórn verkamannabúsUða. LjAmn.: kee. Setið fyrir svörum á blaðamannafundinum i gærkvöldi. i.jóam. kee

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.