Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.08.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 24. ÁGÚST 1982 47 Tveir heiðurs- menn látnir Mirthúsum, Baröaströnd, 23. ágúst. SÍÐASTLIÐINN laugardag var Magnús Ingimundarson, fyrrverandi hreppstjóri á Bæ í Reykhólasveit, Vitni vantar FÖSTUDAGINN 13. ágúst, klukk- an 9.50, varð árekstur á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbr- autar. Þar óku saman strætisvagn og Lada bifreið og er ágreiningur hvor hafi ekið mót grænu ljósi. Strætisvegninn kom austur Laugaveg, en Lada bíllinn vestur og ætlaði hún að brygja suður Kringlumýrarbraut. Þar skullu bílarnir saman. Lögreglan biður þá sem vitni kunna að hafa verið að atburði þessum, að gefa sig fram. ----------------1 * * Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frásögn af að- alfundi Evrópusamtaka lýðræð- issinnaðra stúdenta í laugardags- blaðinu, að Stephen Morrison var sagður fulltrúi Englands. Rétt er að hann er fulltrúi Stóra-Bret- lands. Leiðréttist það hér með. jarðsettur fr.i Reykhólakirkju að vidstöddu miklu fjölmenni. Séra Þórarinn Þór, prófastur á l'atreks- firði, jarðsöng og félagar úr Karla- kór Fóstbræðra söng við undirleik Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarð- arnesi. Magnús var sonur Ingimundar Magnússonar, hreppstjóra á Bæ og konu hans, Sigríðar Einarsd- óttur. Magnús setti svip sinn á þessa byggð um langt skeið og menn sem eru mikilla sæva, skilja eftir sig spor sem mást seint út. Á laugardagsmorgun varð Snæ- björn Jónsson, stórbóndi á Stað í Reykhólasveit, bráðkvaddur á heimili sínu, tæplega 73 ára að aldri. Snæbjörn var sonur Ólínu Snæbjarnardóttur frá Hergilsey og séra Jóns Þorvaldssonar á Stað. Snæbjörn var verðugur fulltrúi samtíðar sinnar og bjó alla sína tíð með mikilli reisn á Stað ásamt konu sinni, Unni Guðmundsdótt- ur. Þessir tveir bændur, Magnús Ingimundarson og Snæbjörn Jónsson, skipa heiðurssess í vit- und þeirra er til þekkja og meðan íslenzk bændastétt eignast slíka fulltrúa, er henni í engu hætt. Sveinn Jarðsími lagður um Fáskrúðsf jörð í SIJMAR hefur verið unnið að lagn- ingu jarðsíma á alla sveitabæi hér í Fáskrúðsfírði. Kr ætlunin í framhaldi þess, að sjálfvirkt símasamband verði við alla bæi i hreppnum i haust. Lokið er við að grafa allar lagnir, en tengingu er ekki lokið. Auk þess er unnið að því af hálfu símans að Ijúka örbylgjusambandi til að koma í veg fyrir sambandsleysi. Síðastlið- inn vetur var mjög mikið um það að símalínur slitnuðu og urðu þá bæði bærinn og sveitin sambandslaus. Vegna þessa mun lagningu jarðsím- ans hafa verið flýtt, en hún var á áætlun næsta árs. Til þess að koma þessu í lag stóðu menn frammi fyrir því að að þurfa að endurbyggja all- ar loftlínur eða leggja jarðstreng- inn og var sá kostur tekinn að 'eggja strenginn ári fyrr en áætlað hafði verið. Albert BÆNDUR í Húnavatnssýslum hafa bundizt samtökum um kaup á færanlegri heykögglaverksmiðju, eins og fram kom í frétt í Mbl. sl. laugardag. Hér má sjá malarann, sem malar heyið þurrt áður en kögglavélin tekur við. Myndin var tekin í Sundahöfn. MorpinbWi*/KöE. Framkvæmdastjórnarfundur JC haldinn í Stykkishólmi Stykkishólmi, 23. kgáat. JC-FÉLÖGIN á íslandi héldu framkvæmdastjórnarfund á hótel- inu í Stykkishólmi síðastliðinn laugardag og sunnudag. A laugardaginn var haldið sérstakt námskeið fyrir forseta og ritara, en á sunnudag var svo fundur framkvæmdastjórnar landsamtakanna. Þar fer fram undirbúningur starfsárs. Á þessum fundi voru um 90 manns frá 30 félögum alls staðar að af landinu, en alls eru hér á landi 35 félög. Á sunnudaginn kom Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Reykjavík, og flutti hann erindi á fundinum. JC-félagið í Stykkishólmi bar allan veg og vanda af þessum fundi og skipulagði hann. Utan- bæjarmenn höfðu alla aðstöðu á hótelinu í Stykkishólmi og róm- uðu hana mjög. — Arni. Laus prestaköll: Sótt um Djúpavog og Háls Á SUNNUDAGINN var rann út um- sóknarfrestur um þrjú prestaköll. Enginn sótti um Hríseyjarprestakall. En sinnhvor presturinn um Háls- prestakall í Fnjóskadag og Djúpavogsprestakall. Um Hálsprestakall í Fnjóskadal sótti Kristján Róbertsson Fri- kirkjuprestur. Er hann fæddur 29. apríl 1925 og vígður til Sval- barðsprestakalls 1950. Síðan var hann prestur í Siglufirði, á Akur- eyri, meðal íslendinga í Manitoba í Vesturheimi, Hvanneyri í Borg- arfirði, Þykkvabæ og er nú Frí- kirkjuprestur í Reykjavík. Margir landsmenn kannast við Kristján sem þul úr Ríkisútvarp- inu/hljóðvarpi. Kona hans er Auð- ur Guðjónsdóttir kennari. Um Djúpavogsprestakall sótti Bjarni Guðjónsson á Valþjófsstað. Er hann fæddur 25. desember 1931, vígður til Valþjófsstaða- prestakalls 1963 og hefur setið þar síðan. Kona hans er Aðalbjörg Aðalbjarnardóttir. Laugardalsvöllur Aðalleikvangur Breiðablik í kvöld kl. 7 Ahorfendur kjósa mann leiksins breifihfjf HÓTEL ÞJÖNUSTA SKÚLAQÖTU 30. simar 12388*23388 Viö seljum tölvupappír FORMPRENT Hverfisgötu 78, tímar 25960 — 25566. MÆTlR ÞÚ TRYGGINGAMIÐSTOÐIN ? ADALSTRÆTI 6 - REYKJAVÍK HÓPfCRÐflSKRIfSTOFAN UMF€RÐflRMIÐSTOÐINNI V/HPJNGBRAÚT - PLYKJAVIK SlívlAH: 2 ^ Í-UO — 2.b0 35 Ofurkraftur — ötrúleg ending

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.