Alþýðublaðið - 24.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1931, Blaðsíða 3
alþxðublaðið 3 Franskur jafnaðarmaðnr heimsækir iandið. Eftir Robert Tiffenaa lækni í París. *) Bezta Ciðarettao I 20 stfe. sem feosta 1 feróna, er: Westminster, dðgfapetfnr. Fást í öliem verzlunum. 1 hverjm pakka er ^nllfaileg íslenzk anyrarö, ®|| iær hver sá, et* safnað hefir 50 myradm, eiraa stsefekada naynd. Pabbi vill íá ÞÓRS- PILSNER því hann hefur hinnektaölkeim, Svalandi. — Hressandi. SkUdlnganessmállð. Ýmsir Isiendingar hafa spurc m.ig hviers vegna ég hafi komið til íslands. Það var hálfgerð til- viljun. Það var ekki af því að ég hafi verið kunniugur íslandi áður úr bókum eða blöðum. Norðlæg lönd hafa jafnan haft á mig einhvern sciðandi mátt, og ég fór því eitt sumar um fjall* fendi Noregs, annað sumar var ég norður í Lappmörku. í vor var ég hálft í hvöru að hugsa um a.ð fara til Finnlands, f en hafði þó dottið ísland í hug. En þegar ég fór að líta á landa- bréfið fanst mér lað fróðlegra mundi en til Finnlands að fara til eyjunnar þarna í Atlantshafi norður undir pólbaug, og svo- leiðis afréðist að ég kom hing- að. Ég átti lekki von á' að hér væri niein verkamannahreyfing eða neinir jafnaðarmenn, en fór þó á skrifstofu flokksins í París og varð satt að segja töluvert hissa er ég fékk að vita þar, að það væri öflug verklýðshreyfing á íslandi. Margir flokksmenn hér hafa spurt m,ig hvernig gangi jafnað- armiannahreyfingunni í Frakk- landi. Ég held það sé óhætt að svaria því að það gangi heldur vel nú. Eins og kunnugt er voru jafn- aðarmenn í Frakklandi klofnir í tvo flokka; annar (sá stærri) var undir forustu Jaures, er horföi meira á lifið, en hinn undir stjórn Guesde, er lagði meiri óherzlu á fræðikerfi jafnaðarstefnunnar. En fyrir dugnað, imælsku, ráð- kænsku og sanngirni Jaures tókst að sameina alfa franska jafnað- arimienn til stórgagns fyrir verk- lýðsstéttina. Jaures var myrtur af auð- valdsmanni 1914, sfcotinn inn um glugga af gfæpahundi, þar sem hann sat á kaffihúsi, og auð- valdsdómendur voru svo sví- virðilegir, að þeir sýknuðu morð- ingjanu. Árið 1920 henti hið mikla ólán franska verkalýðinn, að flokkur- inn klofnaði, og eyðilagðist þar með hið 'mikla sameiningarverk Jaures. Það voru kommúnistar, siem þá klufu flokkinn; það var á flokksþinginu, siem þaldiö var i borginni Tours (1920). Kom.m- únistar höfðu J)ar rnikihn mieiri *) í viðtali við Ó. F. hluta. Þeirra fulltrúar höfðu 70 þús. manns að þaki sér, en okkar ekki nema 30 þús. Komm- únistar fóru með aðalmálgagn flokksins, rHumanité, blaðið, er ■Jiaures hafði komið upp, og við vorum dagblaðslausir, jafnaðiar- menn í Parísarborg. Við höföum jafnaðarsmannafélögin, en lítið af meðlimum; kommúnistar höfðu raeðlimi, en engin félög. Það voru erfið ár, en flokknuan mið- aðd alt af upþ á við. í fyrra voru meðlimir í verkamannafé- lögum orðnir 120 þús. og í ár er talan komin upp í 130 þús. Kommúnistum hefir aftur á móti fækkað. Ég skal ekki segja fyrir víst hv'að imiargir eru í félögum þeirra, en ég hugsa að það séu um 30 .þúsund. Við höfum nú 110 þingmenn af 600. Síðan síðustu almennar kosningar fór.u fram hefir talan aukist ium tíu. Það hafa sem sé 15 þingmienn dáið, úr ýmsum flokkum, og við höfum sigrað við 2 af hverjum 3 aukakosn- ingum. Meðal annars höfum við unnið ýms alger sveitakjördæmi. Almennar kosningar verða næsta ár, 1932.'Gierum við þá ráð fyr- ix að ná 130 sætum, eða jafnvel 150. t Kosningalögin eru þannig í Frakklandi, að enginn nær kosn- ingu neroa hann fái meiri hluta greiddra atkvæða, og þar eð flokkarnir eru mjög margir í Frakklandi, kemur það oft fyrir, að ekkert þingmannsefni nái meiri hluta í fyrstn atrennu. Viku seinna fara kosniingar fram á ný í þeim kjördæmum, þar sem enginn hefir náð kiosningu. Þá ern flokkarnir venjulega búnir að sameina sig. Og þrátt fyrir klofn- inginn milli okkar og kommúnista gengum við alt af saman við þessar seinni kosningar, þar til 1928, þá varð breyting á þessu. Þá fengu kommúnistar skipun frá Alþjóðasiaimbandi Kommúnista í Moskva um að hætta að ganga í kosningabandalag við okkur, og hafa hlýtt því. Þetta hefir orðið til þess, að íhaldsmenn hafa náð þingsætum í Norður-Frakklandi í kjördæmum, þar sem verkalýð- urinn þó er í sitórum meiri hluta, og er slíkt bagalegt. Við gefuni nú út í Rarís dag- blaðið le Populaire. Hefir gengið mjög skrikkjótt með útgáfu j)ess; það viar fyrst vikublab og gerðum við tv-ær atrennur með að gera það að dagblaði. Við eruim nú loks koimnir 'yfir erfiðleikana, og kemur blaðið nú út 6 síður diag- lega í- 130 þús, eintökum. Ég er hér að eins að tala um Paris. Við höfgm frá gámalli tíð dag- blöð í ýmsum öðruni borgum. Að lokmn vil ég óska hinni íslenzku verklýðsstétt, að henni Þingmenn Reykjavikur, sem sæti eiga í neðri deild, svo og Jón Ólafsson, flytja frumvarp um sameiningu Skildinganess og Þormóðsstaða við lögsagnarum- dæmi | Reykjavíkur. Er Héðinn Valdimársson aðalflutningsmaðtur frumvarpsins. Þar eð hér fara saman hags- munir beggja, bæði Reykvíkinga auðnist að standa sameinuð gegn auðvaldimi. Forvextir liækkaðir. Dublin, 24. júlí. U. P. FB. For- \'extir hafa verið hækkaðir um 1 o/o í 4 1/2 0/0. Budapest, 24. júlí. U. P. FB. Ungverski bankinn hefir hækkað forvexti úr 7 °/0 \ 9 0/0. London, 23. júlí. UP.-FB. Forvextir hafa yerið hækkaðir um 1 0/0' í 3 1/2 0/0”. ísiand og Grænland. NRP., 21. júlí, FB. V. Finsen ritstjóri hefir ritað langa og ítarlega grein í Tidens Tegn um Ísland og Grænlands- málið. Gerir hann grein fyrir gangi Græniandsanálsins á fslandi og annars istaðar og segir því næst, að eigi sé nema eðlilegt að ísland vilji skýra frá af- stöðij sinni til þessara . mála í og Skildmesinga, að sameiningin komist á, og óskir Reykvíkinga og meiri hluta Skildnesánga eru þær, að frumvarpið verði lög- tekið, þá er þesis að vænta, að ekki þurfi fleiri þiinga að bíða til þessi að lögin fáist samþykt. Frumvarpinu, var að þessu sinni visað til 2. umræðu með 16 atkvæðum gegn 2. Haag, vegna síns forna sambands við Grænland, ef Grænlandsmálið alt verði tekið til m-eðferðar af alþjóðadómstólnum. Telur Finsen, að það muni ekki vera Austur- Grænjand. heldur Suður-Græn- land, sem íslendingar hafi sér- staklega í huga, og þá umfram alt fiskveiðaréttindi á Grænlands- imiðum, á þvi sviði sjái fslend- ingar skilyrði til þess að færa út starfssvið sitt, en ætla mætti að um þetta gæti þeir samið við sambandsþjóð sína, Dani, án þess að leita til Haag. Frá Blngl iBrótlasambanðs fslanðs. Aðalfundur íþróttasambandis fs- lands var haldinn í Rvík sunniu- daginn 21. júní s, i. Var þar gef- in skýrsla um starfsemi sam- bandsins á liðnu starfsáxi, mkn- ingar sampyktir og gerðir stjórn- arinniar samþ. einróma. Þessar til- lögur voru samþ. á fundinum: 1) Frá B. G. Waage. „Aðal-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.