Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 17 staöiö dyggilega viö hliö Ólafs. Óánægja Ólafs á þessum tíma mun aö miklu leyti hafa stafað af því aö honum fannst aö Steingrímur og einnig Gunnar Thoroddsen forsæt- isráöherra stæöu ekki sem skyldi viö bakiö á sér i flugstöövarmálinu, þar sem slegiö haföi t brýnu á milli hans og alþýöubandalagsmanna. Guðrún saknar „stikkfrímanna“ og hótar flokks- forystunni Fimmtudaginn 12. ágúst skýrir Mbl. rún hafði ýmislegt viö efnahags- hugmyndir flokksbræöra sinna aö athuga, taldi þær illa unnar og alls ófyrirséö hverjar afleiöingar þær heföu. Hún sagöist alls ekki geta stutt framgang þeirra og þar meö ríkisstjórnina. Þingflokksformaöur- inn Ólafur Ragnar Grímsson brá á þaö ráö aö kalla Guörúnu þá hiö sama kvöld heim til sín á langan fund. Eftir stööug símtöl frá fundi þeirra við ráöherra flokksins var fall- izt á kröfur Guðrúnar um nýja út- reikninga og aö verkalýösforingjar Alþýöubandalagsins yröu kallaöir til samráös. Guðrún haföi þá einnig á oröi aö hún saknaöi „stikkfrí- manna“, eins og „stóra mannsins meö rauöa klútinn", eins og hún orðaði þaö, þ.e. Guömundar J. Guömundssonar, en Guömundur var þá í sumarleyfi í Frakklandi og Framsókn telur sig þekkja vinnubrögðin Helgina sem í hönd fór voru stööug fundahöld innan þingliðs Alþýöu- bandalagsins, sem mjög reyndu á þolrif manna. Þá gerist þaö þessa helgi aö einhver alþýðubandalags- maður — framsóknarmenn telja sig þar þekkja vinnubrögö Ólafs Ragn- ars Grímssonar — tekur sig til og „lekur“ efnahagsaögeröatillögum Alþýöubandalagsins j fréttamann í útvarpinu, sem „samvizkusamlega" þylur þær upp í fréttatíma þá hina sömu helgi. Hieypir þetta illu blóöi í framsóknarþingmenn. Þeir segja þetta tillögur sem aldrei hafi veriö „Allt gott aö frétta,“ sagöi formaö- ur Alþýöubandalagsins í lok þing- flokksfundar á laugardag og hljóp viö fót út í ráöherrabifreiö sína. Þröstur Ólafsson fór sömu leið. Ljóam. Mbl. Emilía. kynntar fyrir þeim, hvorki í efna- hagsnefnd né ráöherranefnd. Töldu framsóknarmenn aö þarna væri á feröinni enn ein tilraun alþýöu- bandalagsmanna til aö hlaupa frá vandanum, þeir reiknuðu meö hörö- um viðbrögöum frá Framsókn, sem síðar væri hægt aö nöta sem ástæöu til aö upp úr slitnaöi. Fram- sókn, eins og Eggert Haukdal, sá við þessu bragöi. Þjóðviljinn fylgdi fast á eftir næstu daga meö kynn- ingu á „efnahagstillögum" Alþýöu- bandalagsins og höföu menn á oröi aö málgagnið væri komiö á kaf í kosningabaráttuna. Framsóknarmenn og forsætisráö- herra höföu þessa helgi þegar kom- izt aö samkomulagi um aö útreikn- ingstimabilum veröbóta yröi fækkaö úr fjórum í þrjú eftir 1. september og helmings kjaraskerðing á laun kæmu til útreikninga 1. janúar. Þá höföu þeir einnig náö saman um aö lagt yröi fram nýtt vísitölukerfi o.fl. Reikna forsætisráöherra og fram- sóknarmenn meö aö unnt veröi aö leggja fram bráöabirgöalög þar að lútandi á ríkisstjórnarfundi þriðju- daginn 17. ágúst, ef alþýðubanda- lagsmenn ná saman. Þá þegar haföi náöst samkomulag með öllum aðil- um um aö skeröingarákvæöi ASÍ- samkomulagsns, 2,9%, yröi látiö ganga yfir alla 1. september, auk ákvæöa Ólafslaga um 2% skerö- ingu. Alþýðu- bandalagið samþykkir 10% kjaraskerðingu Mánudagskvöldiö 16. ágúst liggur fyrir aö Alþýöubandalagiö hefur samþykkt 10% veröbótaskeröingu 1. janúar, þ.e. að auk verðbóta- skeröingarinnar samþykktu þeir fækkun útreikningstimabilanna, SJÁ NÆSTU SÍÐU Forsatisréöhorra gat engan veg- inn leynt því tyrir alþjóö hverau mjög honum var brugðiö, þegar hann kom fram í sjónvarpsfréttum í lok ríkisstjórnarfundarins þar sem allt fór í bál og brand. Ljósm. Mbl. ÓI.K. Magnúason. klútinn" formanns, til aö fá Eggert Haukdal til aö gefa yfirlýsingu um aö hann heföi látiö af stuöningi viö ríkis- stjórnina. Hringdi Ólafur Ragnar í Dagblaöið og Vísi, og segist hafa upplýsingar frá ráðherrum sjálf- stæðismanna um aö stuöningur Eggerts viö ríkisstjórnina sé vís. Dagblaðiö og Visir segir „samvizku- samlega" frá þessu í forsíðufrétt daginn eftir upphringingu Ólafs. Eggert Haukdal var krafinn sagna í útvarpsfréttum þá um kvöldið. Hann svaraöi því til aö hann heföi ekki útnefnt Ólaf Ragnar sem blaða- fulltrúa sinn og aðspuröur um hver ástæöa gæti veriö fyrir þessari frétt, svarar Eggert: „Er ekki Ólafur Ragn- ar Grímsson aö reyna meö þessu aö breiöa yfir úrræöaleysi og ósam- stööu í eigin liöi? Hann lætur Dag- blaöið hafa eftir sér tilhæfulausa frétt í von um að viöbrögð mín veröi þess eölis aö hann og hans menn geti notað þau sem átyllu til stjórn- arslita. — Þaö sé enginn meirihluti til. En væri ekki rétt aö kommarnir færu aö sýna sín úrræöi?“ spyr Egg- ert í lok viötalsins. Ágreiningur er einnig innan Fram- sóknarflokks og þingmenn Fram- sóknar ekki á eitt sáttir um hversu langt og lengi eigi aö ganga i þjónk- un vió Alþýöubandalagió. Þá eru og skiptar skoöanir um ýmsa þætti fyrirhugaðra aögeröa. Menn óttast meðal annars afkomu landbúnaöar- ins og landsbyggöarþingmönnum er tíörætt um lélega afkomu kaupfé- laganna vegna sífelldra yfirlýsinga Alþýðubandalagsins um hinn mikla gróða verzlunarinnar sem unnt eigi aó vera aö ganga aö. Upp úr þessu fer þrýstingur aö veröa mikill á forsætisráöherra um aö ekki megi bíöa lausna í þaö endalausa. Miövikudaginn 11. ágúst greinir Mbl. frá þvi í fimm dálka baksíðu- frétt aö þann hinn sama dag væri boöaður bankaráösfundur i Seöla- bankanum og aö vænta megi til- lagna frá bankastjórn til ríkisstjórn- arinnar um breytingar á gengis- skráningu og hækkun vaxta. Banka- stjórnin sendir ráðherrunum tillögur sínar þann hinn sama dag og fólu þær í sér tillögur um aö gengi skyldi fellt um aö meöaltali 13% og aö vextir yröu hækkaöir um 6 pró- sentustig. Daginn eftir er gjaldeyris- deildum bankanna lokaö og voru þær ekki opnaöar á ný fyrr en á mánudag meö ákvöröun ríkisstjórn- arinnar á laugardagskvöld um nýtt gengi. íhugar Ólafur Jóhannesson afsögn? 11. ágúst birtir Mbl. einnig baksiöu- viötal viö Ólaf Jóhannesson utanrík- isráöherra og lýsir hann því þar yfir aó þaö sé orðið boröliggjandi aö alþýöubandalagsmenn muni not- færa sér neitunarvald sitt í stjórnar- sáttmálanum til aö fella tillögur hans um nýja flugstöövarbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Ólafur er á þessu stigi oröinn langþreyttur á viðskipt- um stnum viö Alþýöubandalagiö og kemst sá orörómur á kreik aö hann hafi jafnvel í hyggju aö segja af sér ráðherradómi, þegar hann er spurö- ur hvort hann hafi þaö í hyggju, svarar hann: Nei, ekki vegna flug- stöövarmálsins. Getum var þá að því leitt hvort hann íhugaöi slík viö- brögö vegna efnahagsmálanna, en innan þingliös Framsóknar voru menn farnir aö skipta sér í hópa. Annars vegar þá sem studdu Stein- grím sem sat í ráðherranefndinni og hins vegar þá sem stóöu meö Ólafi. Tómas Árnason mun lengst af hafa ekkert samband verið haft vió hann um málin af hendi flokksforystunn- ar. Morgunblaöiö skýrir frá þessari afstööu Guörúnar og viöureign hennar viö flokksforystuna í bak- síöufrétt daginn eftir, föstudag 13. ágúst, og hefur fyrir fréttinni mjög áreiðanlegar heimildir. í hádegisútvarpi þann hinn sama dag er Guórún krafin sagna, en hún seg- ir bæöi í útvarpinu og í viðtali við Dagblaöið og Vísi, einnig í Þjóðvilj- anum daginn eftir, aö frétt þessi sé „úr lausu lofti gripin“, „þvættingur" og að ummæli hennar séu „gripin úr gangasamtölum margra daga“. Forystumönnum Alþýöubandalagsins hefur aö vonum brugðið þegar þeir lásu frétt Mbl. þennan morgun um hótanir Guörúnar og geröu þeir sér Ijóst aö ef ekki tækist aö „berja“ Guörúnu til hlýöni þýddi þaö stjórn- arslit, sem upplýstu opinberlega hræöslu þeirra og ósamstööu vió aö taka ákvaröanir. Ólafur Ragnar Grimsson haföi á þessum punkti gefist upp á aö fá Eggert Haukdal til aö lýsa andstöóu sinni við ríkis- stjórnina. Þá ber aö geta hér fjar- veru Guðmundar J. Guömundsson- ar, en afstöóu Guörúnar til málanna má einnig rekja til þeirrar staö- reyndar. Hún hræóist viöbrögö verkalýösforystunnar viö þeim aö- geröum sem Alþýöubandalagiö er aö samþykkja, enda sjálf veriö viö- riöin verkalýösmál meö stjórnarsetu í BSRB. Telur hún aö Guómundur J. geti eftir heimkomuna komiö í bakiö á sér, því auk viöureignarinnar um væntanlegar efnahagsaögeröir inn- an þingflokksins eru menn þar farnir að ígrunda prófkjörsslaginn í Reykjavík. Miöaö viö útkomu sveit- arstjórnarkosninganna eiga alþyöu- bandalagsmenn á hættu aö missa þingsæti í Reykjavík. Ólafur Ragnar þingflokksformaöur hefur augastaö á sæti Guðmundar, og Guörún Helgadóttir stefnir í að komast í „ör- uggara“ sæti. Guörún lætur sér því segjast í oröi vegna áeggjana — jafnvel hótana — Ólafs Ragnars, og ber af sér gjöröir sínar opinberlega, en innbyröis átök vaxa innan þing- flokksins með degi hverjum. frá hinum alvarlega og vaxandi ágreiningi innan Alþýöubandalags- ins vegna afstööu manna til fyrir- hugaórar visitöluskerðingar, breyt- ingar á vísitölukerfinu o.fl. Á þingflokksfundi sem Alþýöubanda- lagiö heldur síödegis þann dag ber svo viö aö Guörún Helgadóttir mæt- ir ekki. Þegar hringt er heim til hennar af fundinum og hún spurö af hverju hún mæti ekki, situr hún í rólegheitum viö aö skrifa afmælis- grein um Einar Olgeirsson í Þjóövilj- ann aö eigin sögn og útskýrir fjar- veru sína á fundinum á þá lund, aö hún hafi ekki geö í sér til aö hlusta í sjöunda skipti á sömu rulluna. Guö- Guórún H*4g*dóttir saknaói „stikkfrímanna" eins og Guömund- ar sem dvaldi þá í Luxemborg. „Maöurinn með rauöa klútinn“ stígur fótum á fósturjöröina á ný. Ljósm. Mbl. Haukur Ingi. eðið eftir ininum með rauða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.