Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 20
20 Fóstra óskast til starfa aö Laugarborg viö Leirulæk 1. sept. Uppl. í síma 31325. Atvinna Mosfellssveit Óskum eftir starfsfólki til starfa í verslun vorri í Mosfellssveit, viö afgreiðslu á kassa og í búö. Einnig manni til lagerstarfa. Lágmarks- aldur 18 ár. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit. Hárgreiðslunemi óskast, sem lokiö hefur 9 mánaöa fagskóla. Upplýsingar í síma 31160. Hárgreiðslustofa Brósa. Afgreiðslumaður óskast Isaga hf., Breiðhöfða 11. Upplýsingar ekki í síma. Rannsóknavinna Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til blóörannsókna. Starfsmenntun (meinatækni, efnafræöi, líffræöi eða sam- bærileg) æskileg en ekki skilyröi. Samvisku- samur stúdent úr náttúrufræöideild kemur vel til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „Rannsóknir — 2409“. Þroskaþjálfi óskast á Skálatúnsheimiliö frá kl. 8.00—12.00, virka daga. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 66248. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 baövörö í íþróttahús okkar nú þegar. Vinnu- tími 2 kvöld í viku og ein helgarvakt. Góö laun. Upplýsingár í síma 74925 kl. 13—15 og 20—22. Skemmuvegi 6, simi 74925. Kennara vantar aö barnaskólanum Hverageröi. Laus er ein og hálf staöa viö kennslu yngri barna. Upp- lýsingar í síma 99-4326 eöa 99-4430. Skólanefnd. Starfsfólk óskast nú þegar í samlokugerð og fleira. Jumbósamlokur, Völvufelli 17, (Fellagöröum), sími 71355. Afgreiðslufólk Óskum aö ráöa afgreiðslufólk í matvöruversl- un í Hlíðunum hálfan daginn. Upþl. í síma 44113 eftir kl. 20.00. Verksmiðjuvinna Duglegar og reglusamar stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. í byggingarvörudeild okkar viö Víkurbraut, Keflavík. Nánari upplýsingar gefur Kaupfé- lagsstjóri. Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík. Norræna Hagrannsóknarráöið óskar eftir ritara 1) Norræna Hagrannsóknarráðið er stofn- sett af Norrænu Ráðherranefndinni og hefur starfað síöan haustið 1980. Verkefni rann- sóknarráösins er aö efla norræna efnahags- samvinnu. Þetta er m.a. gert meö styrkveit- ingum til sundurgreininga og greinargerða fyrir gagnkvæmum tengslum milli Norður- landanna og forsendum fyrir aukinni efna- hagssamvinnu. 2) Þann 1. janúar 1983 mun Norræna Hag- rannsóknarráöiö ráöa ritara í fulla stööu. í starfi hans felst: — stjórn á starfsemi rannsóknarráðsins. — rannsókn innan rannsóknaráætlunar ráösins. — að samræma verkefni ráösins og viö- halda samböndum. Ritarinn hefur aðsetur í Osló. í mati á umsóknum verður lögö áhersla á hæfni umsækjenda til hagfræðilegra rann- sókna og stjórnunar. Staöan er launum sam- kvæmt 25—27 launaflokki norskra ríkis- starfsmanna eftir hæfni umsækjenda. 3) Nánari upplýsingar veita meölimir rann- sóknarráösins, Ólafur Davíðsson, (sími 21214), Brynjólfur Sigurösson, dósent, (sími 25088) og Guðmundur Magnússon, háskóla- rektor (sími 25088). 4) Umsóknarfrestur er til 1. október 1982. Umsóknir sendist formanni rannsóknarráðs- ins: Professor Anders Ölgaard, Ökonomisk Institut, Köbenhavns Universitet, Studiestræde 6, 1455, Köbenhavn K. Skrifstofustörf Nokkrar stööur lausar viö almenn skrifstofu- og afgreiöslustörf. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, Reykjavík. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa röskan sölumann í heildsöludeild sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgun- blaösins fyrir 2. september merkt: „Sölumaö- ur — 6159“. Miðfell hf. óskar eftir aö ráöa verkamenn í vinnu viö gatnagerö ofl. Upplýsingar gefur Hreiöar í síma 81366. Miðfell hf„ Funahöfða 7. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt Uppl. í síma 44146. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. |U««x\unt>tníilt> JH*rflunl<Tníiií> Óskum að ráða Þroskaþjálfar Verslunarstjóri óskast © (o Litmyndir samdægurs Komdu meö filmuna fyrir kl. 11 aö morgni og þú færö myndirnar tilbúnar kl. 5 síödegis. Skýrar og fallegar myndir, þriðjungi stærri en gengur og gerist. Atgreiöslustaöir okkar eru: Giögg mynd, Suöurlandsbraut 20, sími 82733, Glögg mynd, Hafnarstræti 17, sími 22580 og Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45300. í LEIÐINNI BJÓÐUM VIÐ ÞÉR SAKURA- FILMUR MEÐ 50% AFSTÆTTI. VÖRULISTAVERSLUN, Auöbrekku 44—46, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.