Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 212 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá grunnskólum Vestmannaeyja Viö barnaskóla Vestmannaeyja vantar: 2—3 almenna kennara, í 6.—7. bekk einn raun- greinakennara, einn tónmenntakennara og einn sérkennara. Upplýsingar gefur Eiríkur Guðnason, skóla- stjóri, sími 98-1944 og 1793. Viö Hamarsskólann vantar einn almennan kennara og einn tónmenntakennara. Upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri, sími 98-2644 og 2265. Skólastjórar. Kennarar athugiö Kennara vantar aö Brekkubæjarskóla Akra- nesi. Kennslugreinar. Sérkennsla og tónmennt. Umsóknarfrestur er til 2. sept. nk. Upplýsingar veita: Skólastjóri í síma 2979, yfirkennari í síma 2563, formaöur skóla- nefndar í síma 2547. Einnig eru veittar upp- lýsingar í skólanefnd í síma 1938. Skólanefnd grunnskóla Akraness. Viljum ráða barnakennara með áhuga og þekkingu á tölvum. Starfiö hentar sem hlutastarf. TDLVUSKDLINN Skipholti 1 — sími 25400. Bókband Aðstoðarfólk óskast á bókbandsverkstæði okkar. Upplýsingar á staðnum. Bókfell hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi. Afgreiðslustúlka óskast í Bernhöftsbakarí hf. Upplýsingar á staönum, Bergstaðastræti 14. Ritari Óskum eftir að ráða nú þegar ritara til starfa í heildsöludeild sem fyrst. Góð kunnátta í vél- ritun nauðsynleg. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 30. ágúst. Glóbus Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Vogaver, Gnoðarvogi 46. Fóstra óskast á leikskólann Álftaborg, 1. september. Einnig fólk til afleysingastarfa. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82488. Óskum að ráða trésmið til starfa strax. Mikil og fjölbreytt vinna. Gott kaup. Upplýsingar í símum 75886, 83809. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Rannsókn vegna norrænnar efnahags- samvinnu (Forskning for Nordisk Ökonomisk Samarbeid) Áriö 1980 stofnsetti Norræna Ráðherra- nefndin hið Norræna hagrannsóknarráð. Verkefni þess er aö efla norræna efnahags- samvinnu. Þetta er m.a. gert með styrkveit- ingum til sundurgreininga og greinargerða fyrir gagnkvæmum tengslum milli Norður- landanna og forsendum fyrir aukinni efna- hagssamvinnu. í fyrstu hyggst ráðiö einbeita sér að verkefninu „jafnvægisstefna“ (stabilis- eringspolitikk) einkum meö samanburöar- rannsóknum á Norðurlöndunum. Rannsóknarráðið hvetur áhugasama fræði- menn til að sækja um styrki til verkefna inn- an þessa viðfangsefnis. Ráðið telur mjög mikilvægt að hafin verði rannsókn á hlutverki bæjarfélaga í „jafnvægisstefnu" (Stabiliser- ingspolitikk) Norðurlandanna. Verkefni þessu tengd munu njóta forgangs. Þegar hefur veriö samþykkt álitsgerð sem tilgreinir nánar hvernig lagt verður mat á um- sóknir. Rannsóknarverkefnum sem tengjast hlutverki bæjarfélaga er nánar lýst í nefndar- áliti. Álitsgerðin og samþykkt nefndarinnar fæst hjá ritara ráðsins. Auk þess má snúa sér til meðlima ráösins en þeir eru á íslandi: Ólaf- ur Davíðsson, (sími 21214), Brynjólfur Sig- urðsson, dósent, (sími 25088) og Guðmundur Magnússon, háskólarektor, (sími 25088). Hugsanleg fyrirheit um styrki gilda aö þessu sinni fyrir árið 1983. Fjárhagsáætlun hljóöar upp á ca. 900.000 norskar krónur. Umsókn- arfrestur er til 1. október 1982. Umsóknir sendist ritara rannsóknarráðsins: Sigbjörn Atle Berg Boks 1095, Blindern, Osló 3. Ritarinn er í síma 47 2 45 51 59. Óskilahestar í Kjalarneshreppi Rauðblesótt hryssa, brúnskjóttur hestur og móskjóttur hestur verða seld laugardaginn 4. september nk. kl. 10 fyrir hádegi, í rétt við óskilahestagirðingu hreppsins hjá Arnar- hamri, hafi eigendur ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Upplýsingar hjá vörslumanni hreppsins, sími 74091. Hreppstjóri. tilkynningar Iðnráðgjafi Suðurnesja Staðgengill iðnráðgjafa Suðurnesja, sendur frá Iðntæknistofnun íslands, verður staösett- ur á skrifstofu SSS frá og með 24. ágúst á þriðjudögum og fimmtudögum, fyrst um sinn og lengur ef þörf krefur. Viötalstimi ráögjafa NS er frá kl. 9—12 þáöa dagana, en eftir hádegi mun hann heimsækja þau fyrirtæki sem þess óska. Fyrirtæki eru hvött til þess að nýta sér þessa þjónustu. Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum, Brekkustíg 36, Njarövik, sími 92-3788. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ákvörðun stjórnar Fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fram- boðsfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrlr Fulltrúaráð sjálfstæðisfélgganna í Reykjavik elga 15 manns sætl i kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndar- menn kosnir skriflegri kosningu af fulttrúaráöinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarlnnar, telst framboð gllt, et það berst kosnlngastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda só gerð um þaö skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hlö fæsta og ekkl fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skriflega geflö kost á sér til starfans. Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstæöisfélag- anna í Reykjavik, Valhöll Háaleitisbraut. Stjórn Fulltrúaráds sjáltstæóisfélaganna i Reykjavik. Hlaupaköttur Rafknúinn hlaupaköttur með 2ja—3ja tonna rafknúinni talíu, óskast til kaups. Uppl. í síma 51020. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson, boða til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum. Hlöðum i kvöld 25. ágúst kl. 21.00, Hamraborg Berufiröi, 26. ágúst kl. 21. Múla, Geithellnahreppi, 27. ágúst kl. 21. Hrolllaugsstöðum, Borgarhr., 28. ágúst kl. 21. Auk þess verða þingmennirnir til viötals á Breiðdalsvik 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.