Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 Peninga- markaðurinn / -\ GENGISSKRÁNING NR. 147 — 27. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilan 14,294 14,334 1 Sterhngspund 25,079 25,149 1 Kanadadollan 11.572 11,604 1 Donsk króna 1.6709 1,6756 1 Mortk króna 2,1684 2,1745 1 Sænsk króna 2,3560 2,3626 1 Finnskt mark 3,0426 3,0511 1 Franskur franki 2,0808 2,0866 1 Belg. franki 0,3042 0,3051 1 Svtssn. franki 6,9170 6,9364 1 Hollenzkt gyllini 5,3296 5,3445 1 v þý/kt mark 53474 5,8638 1 itölsk líra 0,01034 0,01037 1 Austurr. sch. 0^313 0,8336 1 Portug. escudo 0,1682 0,1686 1 Spanskur peseti 0,1292 0,1296 1 Japansktyen 0,05623 0,05639 1 Irskt pund 20,108 20,184 SDR. (Sérstök dráttarrett.) 28/08 15,6734 15,7173 V y c •— ¦ ¦¦ -\ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 25. AGUST 1982 — TOLLGENGI í AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 15,767 14,334 1 Sterlingspund 27,684 24,920 1 Kanadadotlan 12,784 11,587 1 Dönsk króna 1,8432 1,6699 1 Norsk króna 2,3920 2,1565 1 Sœnsk króna 2,5989 2,3425 1 Finnskt mark 3,3562 2,3425 1 Franskur franki 2,2953 2,0849 1 Belg franki 0,3356 0,3038 1 Svissn. íranfci 7,8300 6,8996 1 Hollenrkt gyllini 5,8790 5,2991 1 V.-þýzkt mark 6,4502 5,8268 1 Itolsk líra 0,01141 0,01034 1 Austurr. sch. 0,9170 0,8288 1 Portug escudo 0,1855 0,1871 1 Spánskur peseti 0,1426 0,1291 1 Japanskt yen 0,06203 0,05613 1 Irskt pund 22,180 20,757 V. J Vextir: (áwwpctirj INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur............................. 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1)........ 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán reikningar....... 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. ínnstæöur í dollurum.................... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður í v-þyzkum mörkum... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ............. (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst Yh ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lansupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóour verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aóild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjoönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Linskjaravísitala fyrir ágústmánuð 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteígna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Vilhjálmur Hjálmarsson Vilhjálmur Einarsson Útvarp í kvöld kl. 20.30: Með Vilhjálmi frá Brekku um heimahagana I kvöld kl. 20.30 er á dagskrá hljóovarps þátturinn „t>ingmenn Austurlands" í umsjá Vilhjálms Kinarssonar rektors. Að þessu sinni ræðir hann við Vilhjálm Hjálmars- son frá Brekku í Mjóafirði fyrrum þingmann og ráðherra. I>átturinn er 45 mínútna langur, tekinn upp á heimaslóðum Vilhjálms. Vilhjálmur Einarsson sagði að óhætt væri að upplýsa að í þess- um þætti færi nafni hans á kost- um eins og hans væri von og vísa. Vilhjálmur sagði að þátturinn hefði verið tekinn upp í júlímán- uði í sumar. Brekkubóndinn hefði sótt þá útvarpsmenn á „Súbaró"- bifreið sinni og ekið eins og ljón með þá yfir allar helstu torfærur sveitarinnar. Sagði Vilhjálmur Einarsson að þeir Friðrik tækni- maður hefðu verið uggandi nokk- uð um sinn hag, enda hefði nafni hans bókstaflega ekið í loftinu og ekki linnt látunum fyrr en komið var heim í daJ. í þættinum í kvöld munu þeir nafnar ræða um líf fólksins í Mjóafirði fyrr og nú. Vilhjálmur Hjálmarson mun meðal annars segja frá hvalveiðum sem Norð- menn stunduðu þar eystra um síðustu aldamót, en nærri lætur að þá hafi á milli 5 og 6 hundruð manns að jafnaði dvalið í firðin- um að sumri til. Vilhjálmur Einarsson kvað það ætlun sína að sneiða algjörlega hjá stjórnmálum í þessum þátt- um sínum um þingmenn Austur- lands. Ætlunin væri fyrst og fremst að hlustendum gæfist tækifæri til að kynnast mannin- um á bak við þingmanninn. Þeir væru hver um sig fulltrúar sinna átthaga, en svo skemmtilega vildi til að þingmenn kjördæmisins dreifðust nokkuð jafnt um kjör- dæmið. Þetta gæti því orðið ágætis fróðleikur um Austur- landið, svona í leiðinni. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 28. ágúst MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. . Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkyninngar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðar- dóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur IJmsjón: Samúel Örn Eriings- son. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjörna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. SÍÐDEGIÐ 1G.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög 17.00 Frá alþjóðlegri tónlistar- keppni þýsku útvarpsstöðvanna 1. til 18. september sl. Michael Mulachy, Klaus Beck- er og Florian Sonnleitner leikar Útvarp kl. 14.00: Dagbókin kveöur Dagbókin þeirra Gunnars Salvarssonar og Jónatans Garð- arssonar vcrður í síðasta sinn á dagskrá í dag frá kl. 14.00 til 16.00. Að þessu sinni verða rifj- aðar upp fréttir frá síðustu viku ágústmánaðar árið 1962, fyrir nákvæmlega 20 árum. Gunnar Salvarsson upplýsti að eitt aðalefni dagblaða þessa viku hefði verið aldarafmæli Akureyrar sem kaupstaðar. Þetta hefðu verið viku hátíð- arhöld enda þótt afmælisdag- urinn væri aðeins einn, 29. ág- úst. Margt hátíðlegra athafna fór fram, svo sem vígsla elli- heimilis og opnun sögusafns. Þá dönsuðu þeir Norðanmenn næturlangt á Ráðhústorginu. Þeir Gunnar og Jónatan munu rifja upp ummæli Aden- auers kanslara, sem hjöfð voru eftir í tvígang sumarið '62, þess efnis að Island væri að ganga í Efnahagsbandalag Evrópu. Greint verður frá opinberri leiðréttingu Ríkis- stjórnar íslands þar á. Sem endranær munu þeir fé- lagar leika létt lög frá þessum tíma. Meðal flytjenda verða Bobby Vinton, Pat Boone og Little Eva. Þá verða opnuð ein- hver bréf frá hlustendum, en Gunnar sagði að þau hefðu mörg hver verið mjög skemmtileg í sumar. Hann sagði einnig að þrátt fyrir tals- verða vinnu af hálfu stjórn- enda við að safna heimildum, hefði sú vinna veitt þeim mikla ánægju. Hver kynsloð set- ur svip n bæinn I H>>"-y" KsltAsOxsld é Akureyri f «•" \ „on*«n»vl° | v- oeríir í Bonn viífolsin* London ve9no ..onvorp.- Ber/ín d ¦*¦¦¦<¦¦¦*"* ,¦»¦¦." »«n8 •* »»ffi. ,.i«í i • með Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Munchen; Martin 'l'urnovsky stj. a. Básúnukonsert eftir Johann Georg Albrechtsberger. b. Óbókonsert eftir Richard Strauss. c. Lokaþáttur úr Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. KVOLDÍO 18.00 Söngvar kynningar. léttum dúr. 'lil A SKJANUM UUGARDAGUR 28. ágúst 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.2S Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 68. þáttur. Baitdarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Heiður að veði (A Question of Honor) Ný bandarisk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Paul Sorvino og Robert Vaughn. Myndin segir frá spillingu í . lögregluliði New York-borgar, eíturiyfjabraski og baráttu tveggja heiðarlegra lögreglu- manna við þessi ðfi. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Óttinn nagar sálina Kndursýning (Angst essen Seele auf) Þýsk híómynd frá 1974. Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder. Aðalhlutverk: Birgitte Mira, El Hedi Salem og Barbara Valent- in. Emmi er ekkja sem á uppkomin börn. Hún kynnist ungum verkamanni frá Marokko og giftisi honum þrátt fyrir and- stöðu barna sinna og vina. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu í apríl 1977.) 00.40 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Vilhjálm Hjálmars- son. 21.15 Kórsöngur: Havnarkórinn í Færeyjum syngur lög eftir Vagn Holmboe. Söngstjóri: Ólavur Hátún. Einsöngvarar: Úlvur við Högadalsá, Hávarður Jensen og Ernst Dalsgarð. 21.40 Heimur háskólanema — umræða um skólamál. Umsjónarmaður: Þórey Frið- bjórnsdóttir. 2. þáttur: Húsnæð- ismál stúdenta. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvoldsins. 22.35 „Skipið" Samásaga eftir H.C. Branner Brandur Jónsson fv. skólastjóri þýddi. Knútur R. Magnússon les fyrri hluta. 23.00 „Tónar týndra laga". Söngv- ar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Arni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Við vegginn Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.