Morgunblaðið - 28.08.1982, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.08.1982, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 5 Melarokk“ hefst! dag kl. 14: Umfangsmestu úti- tónleikar hérlendis á Melavelli í dag að reyna að skapa stemmningu líkasta þeirri, sem þekkist á slíkum stórhátíðum erlendis. Gefst hljómleikagestum kostur á ýmiss konar veitingum, auk þess sem eitt og annað verður til sölu. Verði veður skaplegt er talið líklegt að 2—3000 manns muni sækja hátíðina. UNNENÐUR íslenskrar popp- tónlistar fá væntanlega eitthvað fyrir sinn snúð á Melavellinum í dag. Umfangsmestu útitónleikar hérlendis til þessa, „Melarokk“, hefjast kl. 14 og standa linnu- laust fram til kl. 23.30 í kvöld. Á hátíð þessari koma flestar kunnustu hljómsveitir landsins fram, auk nokkurra nýrra og óþekktra. Alls verða hljóm- sveitirnar 17 talsins og sá tími sem fer í að skipta um hljóm- sveitir og tæki á sviðinu verður nýttur til kynningar á nýjum íslenskum plötum. Undirbún- ingur hefur staðið í margar vik- ur og síðustu daga hefur verið unnið við að reisa heljarmikið svið á Melavellinum. Að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar, Hallvarðs Þórs- sonar, hefur verið stefnt að því Helgi Viggósson, ritstjóri, og Guðrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri, með fyrsta tölublað Tölvublaðsins. Tæknimaður vinnur við lagningu kapla fyrir „Melarokk" í einum flóðljósastauranna á Melavellinum. Morgunhlaftift Kmilía. Nýtt tímarit um tölvumál gefa það út örar. Fyrsta tölublaðið byggist mikið á fræðslugreinum fyrir þá sem hafa litla viðkynn- ingu haft af tölvum. En í fram- haldi af þeim lestri gætu menn farið að lesa um flóknari hluti. Er ætlunin, að blaðið komi sér upp „pennakjarna" þar sem uppistað- an verði innlendir sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum tölvutækn- innar. Benti Helgi á, að fólk þyrfti ekki að vera hrætt við tölvurnar, heldur þyrfti fólk frekar að vera hrætt við að kynnast þeim ekki, þar sem svo mikið myndi byggjast á þessum fræðum í framtíðinni. NÝTT tímarit hóf göngu sína 20. ág- úst sl. og heitir það Tölvublaðið, sem bendir á viðfangsefni ritsins. Utgef- andi Tölvublaðsins er Tölvuútgáfan hf. Fyrsta tölublað Tölvublaðsins er 92 síður, og er efnisuppbyggingin að mestu fræðslugreinar, skrif um tölvukerfi og fréttir af vettvangi tölvumarkaðarins. Sagt er frá tölvu- væðingu nokkurra fyrirtækja hér- lendis. Kn tölvuvæðingin á íslandi er viðfangsefni fyrsta tölublaðsins. Að sögn Helga Viggóssonar, framkvæmda- og ritstjóra blaðs- ins, er því ætlað að fræða almenn- ing um tölvutæknina, jafnframt því að vera fagrit fyrir þá sem þurfa að fylgjast með þróuninni í tölvuheiminum. Helgi sagði þörf- ina fyrir svona blað vera mikla hérlendis. Fólk vildi fræðast um þessi mál, þar sem svo mikið myndi byggjast á tækni samfara tölvunotkun i frmtíðinni. Upplýs- ingar hefðu til þessa ekki verið að- gengilegar fyrir alþýðu manna. En með útkomu Tölvublaðsins skap- aðist vettvangur til fræðslu um þessi efni. M.a. yrði þáttur í blað- inu, sem héti „spurt og svarað" þar sem fólk gæti sent inn spurn- ingar um hin aðskiljanlegustu efni varðandi tölvur og tölvubúnað. Að sögn Helga mun Tölvublaðið koma út þriðja hvern mánuð til að byrja með, en fyrirhugað er að Samkoma í Kaldárseli un, sunnudaginn 29. ágúst, verður samkoma í Kaldárseli og hefst hún klukkan 14.30. Þar talar cand. theol Benedikt Arnkelsson, er ver- ið hefur starfsmaður í drengja- flokkunum um árabil. Þegar að lokinni samkomunni verður borið fram kaffi og aðrar veitingar og gefst þá samkomugestum og öðr- um sem heimsækja Kaldársel tækifæri til þess að styrkja sumarbúðirnar. STARFR/EKSLA sumarbúða i Kald árseli ofan við Hafnarfjörð hefur í mörg ár verið liður í sumarstarfi KFUM og KFUK í Hafnarfirði. í sumar dvöldust á vegum félaganna um 240 börn, stelpur og strákar, í sex dvalarflokkum á tímabilinu frá 27. maí til 26. ágúst. I fréttatilkynningu frá félögun- um segir, að á hverju hausti, þegar starfinu lýkur sé haldin samkoma og kaffisala i Kaldárseli. Á morg- i dag og á morgunfrá kl. 13.30—6 Nýjungar í starfsemi Hafskips Sú skipulagsbreyting verður gerð á markaðs- og þjónustumálum Hafskips hf. í Gvrópu í næsta mánuði, að Sveinn Kr. Fétursson mun taka til starfa sem forstöðumaður markaðsmála félagsins í Gvrópu. Mun hann jafnframt verða yfirmaður skrifstofu llafskips í Ham- borg og hafa aðsetur þar. Sveinn hefur unnið i 13 ár hjá fyrirtækinu, og verið yfirmaður ýmissa deilda þess. „Eins og kunnugt er hefur Hafskip hf. opnað tvær eigin svæðisskrifstof- ur erlendis á þessu ári, í Ipswich og Þessi húsgögn eru vestur- þýzk gœöavara á góöu verði fyrir hina svokölluöu hús- gagnafagurkera. Rúm, bordstofuhúsgögn, sófasett, smáhlutir, s.s. lampar o.m,fl Þú getur búið íbúðina alla í þessum sér- stæða stíl — og haft heimili þitt öðruvísi, — en þetta vanalega. Hefur þú áhuga á að skapa sérstæð- an stil á heim- ili þínu? Ef svo er þá skalt þú at- \ huga þetta mál. Sveinn Kr. Pétursson New York,“ sagði Björgólfur Guð- mundsson framkvæmdastjóri Haf- skips er Morgunblaðið spurðist fyrir um þessa nýskipan. „Þá er í ráði að fleiri slíkar skrifstofur verði opnað- ar innan tíðar með íslensku starfs- fólki. Þetta var gert að lokinni ítar- legri úttekt á rekstrarhagkvæmni og ekki síður, hvernig unnt yrði að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins. Reynslan af skrifstofunum tveimur hefur verið mjög góð, og nú í sept- ember stígum við svo nýtt og stórt skref í starfsútrás félagsins, er Sveinn tekur við forstöðu mark- aðsmála í Evrópu með aðsetur í Hamborg," sagði Björgólfur. - JS/f . ////• ý///,/l./////////‘ , //ítf {/////>//,//, /,/,/, /j^// U///j l JÍ’//Mm- AmA/Á. f ■ éé */• ///„/,,/,/,,,/,f, //, /i' .V/W"^ff/f /'f/t. I > f/ ffrfr/' ffr-/, //f/f/f-ftfY/t, ///f//t/fff/ f //ffpff/f, //tt/f/f. / K>j/ ,,/ts////>//■„ //, , Ktf i/y.t Ármúla 44 Símar 32035 — 85153 ys/f/t.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.