Morgunblaðið - 28.08.1982, Page 6

Morgunblaðið - 28.08.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 í DAG er laugardagur 28. ágúst, sem er 240. dagur ársins 1982, Ágústinus- messa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.13 og síö- degisflóð kl. 14.05. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.57 og sólarlag kl. 20.59. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 21.10. (Almanak Háskólans). Ég mun kunnugt gjöra nafn þitt bræðrum mín- um, ég mun syngja þér lof mitt í söfnuöinum. (Hebr. 2,12). KROSSGÁTA li 1 » l*ÁRÉnT: — I. land.svædi, 5. sjór, 6. uppnáms, 9. málmur, 10. veúria, II. grcinir, 12. borAandi, 13. karldýr, 15. auAu|f, 17. hefur hlotió sár. IXH>KÍ>TT: — I. ónota, 2. líkam* hlutinn, 3. happ, 4. vatn í báti, 7. dautt gra.s, 8. aAgæsla, 12. ávallt, 14. ýlfur, 16. kvað. I.AIISN SÍDIISTH KROSSDÁTtl: |j\KKTT: — I. fold, 5. járn, 6. rjóó, 7. þó, 8. játar, 11. ós, 12. fár, 14. Ugl, 16. argaói. l/mKKTT — I. forljóu, 2. Ijótt. .1. dáó, 4. snjó, 7. þra, 9. ásar, 10. afla, 1.1. rói, 15. gg. ÁRNAÐ HEILLA HRÍM Breiðholtsbúar voru í ga'rmorgun minntir á að senn haustar að. — Bíl- eigendur fengu margir hverjir í fyrsta skipti á sumrinu það verk að vinna, áður en sett var í gang og ekið til vinnu, að fara í hanskahólfið og taka fram sköfu til að hreinsa hrím af gluggun- um eftir fyrstu frostnótt- ina á sumrinu. Mára verður á morgun, 29. ágúst, Oli Bjarna- son, Sveinsstöðum í Grímsey. Hann verður staddur á Bddu-hótelinu á Laugarvatni og tekur þar á móti gestum eftir kl. 15. Eiginkona Óla er Klín Þóra Sigurbjörnsdóttir. Þeim varð sjö barna auðið og eru 6 þeirra á lífi. c m ára afmæli á í dag, 28. m W ágúst, Sigurður Guð- jónsson, húsasmíður, Garða- baut 8, Akranesi. — Hann verður að heiman í dag. FRÉTTIR Áfram verður svalt og hætt við næturfrosti. Þannig hljóðaði spárinngangur Yeðurstofunnar í gærmorgun og hættan á næt- urfrosti virtist eiginlega vera jöfn hvar sem er á landinu. Þar sem kaldast var í fyrrinótt var 2ja stiga næturfrost: austur á Þingvöllum, uppi á hálendis- veðurathugunarstöðvunum á llveraviillum og á Grímsstöð- um. — <)g hér í Keykjavik var nóttin hin kaldasta á þessu sumri og fór hitinn niður í eitt stig. Bjart var og úrkomulaust, en á Strandhöfn hafði nætur- úrkoman mælst 6 millim. í fyrradag var sólskin hér í Keykjaík í tæplega 10 og hálfa klukkustund. Þvi má svo bæta við að í fyrrinótt var frost við jörðu hér í bænum og fór niður i mínus 4,1 stig við Veðurstofu- húsið við Golfskálahæðina. Loks má geta þess að þessa sömu nótt í fyrrasumar var 12 stiga hiti hér í bænum. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Dísarfell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og var væntanlegt aftur í gær. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða. Þá fór Askja í strandferð, en Helgey kom úr ferð á ströndina. I gær kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Ár- vakur kom af ströndinni. Tog- arinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndunar og þá j kom danska konungsskipið j Dannebrog frá Grænlandi. Þessar vinkonur eiga heima í Garðabæ, en þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu þá tæplega 160 krónum. — Telpurnar heita Svala Björk Arnar- dóttir og Nina Kristín Björnsdóttir. Innbrotsþjófar iönir um helgina: REYNT AÐ BRJÓTAST INN í SEX SKARTGRIPAVERSLANIR Falli kom allstaðar aö tómum kofunum, þegar hann ætlaöi aÖ kaupa giftingarhringana, svo hún giftist bara þessum!! Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apötekanna i Reykja- vik dagana 27. ágúst til 2. september, aö baóum dögum meðtöldum, er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum sími 81200, en þvi aðeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fráé klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöðinni viö Baronsstíg á laugardögum og heigidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apötekanna dagana 22. febrúar til 1. marz. aö báöum dögum meðtöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ ÐAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sur.nudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. _ Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla ciaga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöö i Bústaóasafni. sími 36270 Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Braióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00— 16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sölarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.