Morgunblaðið - 28.08.1982, Síða 25

Morgunblaðið - 28.08.1982, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 25 Helgi Sæmundsson skrífar frá Stuttgart: Kynning á íslenzkri rokkmúsik í útvarp- inu í Stuttgart Helgi Saemundsson, Stuttgart. í VETllR var kynnt íslenzk rokk- músík í Siiddeutscher Kundfunk í Stuttgart. Sendingin var í 3. pró- gramminu í heilan klukkutima á bezta tíma rétt eftir kvöldfréttir. I>áttur unga fólksins, „Point“, er vinsælasta sending útvarpsins. Fyrr í vetur hafói annar vinsæll þáttur út- varpsins, „Schlafrock“, kynnt nokkrar „new wawe“ plötur frá ís- landi. Báðar kynningarnar urðu til fyrir milligöngu Jóns Pálssonar, sem er við nám í byggingarlista- fræði í Karsruhe. Stjórnandi þátt- arins „Point" valdi plöturnar og ræddi á milli laganna fjörlega við Jón um íslenzka plötuútgáfu og líflegt tónlistarlíf á íslandi. Plöturnar, sem valdar voru til flutnings voru með Utangarðs- mönnum (3 lög), Þey (3 lög), Þursa- flokknum (2 lög), og auk þess lög með Baraflokknum, Áskeli Más- syni og Bubba Morthens. Útvarpshús SDR í Stuttgart. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eignamiölun Suóurnesja aug- lýsir: Keflavík: Til sölu glæsileg 3ja herb. efri hæö um 110 fm viö Blikabraut, ásamt fullbunum bílskúr, lítiö áhvílandi, allt sér, verö kr. 820 þús. 145 fm neöri hæö viö Greniteig, verö kr. 750 þús. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57, s. 92-3868. Æskulýössamkoma kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Willy Hansen, yngri, talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Elím. Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 1..00. Veriö velkomin. /m&X FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands Lli ÚTIVISTARFEROIR Dagsferðir sunnudag- inn 29. sept.: 1. Kl. 9.00. Brúarárskörö — Rauöafell. Ekiö upp Miödalsfjall inn á Rótarsand, gengiö þaöan á Rauöfell (916 m) og í Brúarár- skörö. Verö kr. 250. 2. Kl. 13.00. Gengiö meö Hengla- dalsá (á Hellisheiöi). Verö kr. 80. Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst Kl. 13:00 Þyrill — Sildarmanna- brekkur. Gönguferö fyrir alla. Fararstj. Einar Egilsson. Verö kr. 150. Brottför frá BSl bensinsölu. Frítt f. börn meö fullorönum. SJÁUMST. Ferðafélagiö ÚTIVIST Námskeið Ðútasaumur — hnýtingar. Innrit- un hafin. virkaQ KI.ipp.tr stiq 2Ti — 2 7, sinii ?4 747 * V Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „T — 3450“. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Hjón með eitt barn óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Æskilegt væri nálægt Háskóla íslands. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 96-22625. Grunnskólar Hafnarfjarðar Upphaf skólaársins 1982—1983, verður sem hér segir: Miövikudagur 1. september kl. 14, kennarafundir. Fimmtudagur 2. september skipulagning námsefnis og skólastarfs. Föstudagur 3. september kl. 10. Mæting 3. og 4. bekkjar. Föstudagur 3. september kl. 13. Mæting 1. og 2. bekkjar. Þennan dag verða nýir nemendur innritaðir frá kl. 9—16. Mánudagur 6. september kl. 9. Mæting 8. bekkjar. Mánudagur 6. september kl. 10. Mæting 7. bekkjar. Mánudagur 6. september kl. 11. Mæting 5. og 6. bekkjar. Þriöjudagur 7. september kl. 10. Mæting 9. bekkjar. Þriðjudagur 14. september kl. 15. Mæting 6 ára barna. Forföll nemenda skal tilkynna í viökomandi skóla. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaróar. þjónusta Iðnráðgjafi Suðurnesja Staðgengill iðnráðgjafa Suðurnesja, sendur frá Iðntæknistofnun íslands, verður staðsett- ur á skrifstofu SSS frá og með 24. ágúst á þriðjudögum og fimmtudögum, fyrst um sinn og lengur ef þörf krefur. Viötalstími ráðgjafa NS er frá kl. 9—12 báða dagana, en eftir hádegi mun hann heimsækja þau fyrirtæki sem þess óska. Fyrirtæki eru hvött til þess að nýta sér þessa þjónustu. Samband Sveitarfélaga á Suöurnesjum, Brekkustíg 36, Njarövík, ____________sími 92-3788.______________ tilkynningar Tilkynning til innflytjenda Athygli innflytjenda er hér með vakin á ákvæðum 10. gr. laga nr. 79/1982 um efna- hagsaögerðir svo og auglýsingu nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Samkvæmt ákvæðum nefndrar auglýsingar gildir tollafgreiöslugengi viö ákvörðun toll- verös til loka hvers mánaöar enda fari toll- afgreiðsla viðkomandi vöru fram í þeim mánuði. Numin hefur verið úr gildi sú regla að tollafgreiðslugengi á mynt, þegar vara er tekin til tollmeðferðar, geti gilt í heilt ár. Vakin er og athygli á þeim ákvæöum aö liggi skjöl fullbúin hjá tollstjórum áður en tollaf- greiðslugengi var afskráð skal tollafgreiða vöru samkvæmt hinu hinu afskráða gengi, enda fari tollafgreiðsla fram fyrir lok fimmta starfsdags á skrifstofum tollstjóra, talið frá lokum þess dags þegar nýtt tollafgreiöslu- gengi var skráö. Fjármálaráöuneytiö, 28. ágúst 1982. fjOlbrautasxúunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Bústaðakirkju miðvikudaginn 1. september kl. 10 árdegis. Aðeins nýnemar komi á skóla- setninguna. Stundatöflur verða afhentar í skólanum sama dag kl. 13.30—17 gegn greiðslu skólagjalda haustannar að upphæð kr. 400. Kennsla hefst samkvæmt stunda- skrá föstudaginn 3. september. Þá fer fram kynning nýnema í skólanum frá kl. tíu mínútur yfir átta að morgni. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 2. september og hefst kl. 9 árdegis. Skólameistari. tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa umferðaróhöppum. Ford Bronco Willys Suzuki SS 80 Toyota Corolla Toyota Carina Mazda 323 Austin Mini Renault 18 Peugeot 504 Kawasaki 1000 Volvo Mazda 323 Toyota Corolla Datsun 160 J árg. 1974 árg. 1962 árg. 1981 árg. 1978 árg. 1974 árg. 1982 árg. 1974 árg. 1982 árg. 1973 árg. 1982 árg. 1972 árg. 1981 árg. 1976 árg. 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 30.8.’82 kl. 12—16. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga g.t. fyrir kl. 17, þriöjudaginn 31.8.’82.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.