Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 iPÁ ÍS HRÚTURINN Hi 21.MARZ-19.APRfL Ef þú hefur ahjggjur vegna hjónabandsins eoa niins sam- bands, skillu leiU ráoa hji fag- fólki. Þú verour baeoi hissa og ánagour hvao þetu getar gert mikið gagn. Sft -. NAUTIÐ i. APRlL-20. MAl Þú nýtur lifsirw betur í dag en þú hefur gert undanfarna daga. Þú ert sáttur vio lifio og sjilfan þig. Þú ert mjog rómantískur og bao nýtur sín í dag. h TVÍBURARNIR 21 MAI-20.JÚN. Þú itt von á góoum fréttum inn- an skamms. Tekjnr þínar aukast og þú átt mjög gott sam- sUrf vio vinnufélaga. Þó nýtnr þín best ef þé færo ao gera eitlhvao skapandL jljjéj KRABBINN -£-9* 21.JÚNI-22.JÍJLI Vinnan gengur mjög vel kjá þér. Þú befur meiri tima til þess ao sinna peraónulegum málefnum. Ef þú átt vio einhver lögfrieoileg vandamál ao stríóa skaltu fá sérfneoilega aostoo. UÓNIÐ 23 JÚL1-22.ÁGÚST Ekki mjog merkilegnr dagur en þú ert vel npplagour til þeas ao eiga vio verkefni sem þú itt ao Ijúka í dag. ÁsUmilin eru iiuegjuleg. Þú skemmtir kér vel í kvöld. MÆRIN 23. AGÍIST-22. SEPT. Þú befnr gott vit i fjarmilum og þér ætti ao Ukast ao sannfcra ættingja þína um ao nú sé rétti tíminn til þess ao huga ao fram- lioinm hvao varoar þau mál. Mjog jikva?onr dagnr. W/i ;?Fi|| VOGIN %?«! 23. SEPT.-22. OKT. Feroalög sem farin ern í dag bera góoan arangnr. Vertn óhreddur ao spjrja eldra fólk raoa. Þao geUr sparao þér mikU fjrirböfn. Rejndu óvenju- legar aoferoir. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þo ao þetU sé ekki mjög vhV buroaríkur dagur, attirou ao vera nokkuo Muegonr meo hvernig milin þróast Þn átt sér- sUklega gott meo ao vinna ao verkefnm sem krefjast sam- vinnn. ,fi| BOGMAÐURINN 22. NÖV-21. DES. Vioskiptia ganga fjrir ollu í dag. Þér tekst ao Ijnka verkefnum sem þú befur verío ao vinna ao ao undanfornu. Þn geUr hjilp- ae vini þinum vio ao lejsa per- sónulegt vandamiL Y%\ STEINGEITIN r5KÍ 22.ÐES.-19.JAN. Iii þarft ao eyoa meiri tima og athygli í persónulegt vandamil. Fjölskjlda þín þarfnast þín. Seinni partinn fsrou takifari til aA gera vioskipti sem anka tekjnr þinar. m VATNSBERINN 2I.JAN.-1S.FEB. ÞetU er góour dagur til þess ao fara i feroalag og eiga vioskipti vid fólk i fjaruegari stöoum. Þn þarft ekkert ao fljU þér. Þn faro góoan stuoning meo lög- fræoileg milefni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20 MARZ Vioskipti ganga hagt í dag. Ekki hafa ihjggjur af þessu þvi þao þarf ao athuga öll fjirmil mjog gaumgæfilega. Astvinir þinir ern hntlpsamir og tillits- samir. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS [VetSTÚ RUAV? É6 HEF \ \ N'AV 6Ó9ÖM TÖXOM 'A \ IÞlÍK! HAJtíAr'HO,HÓ'- ( Hl! HÍ'- HÍ! HA!_ TOMMI OG JEIMNI Q MCT»0-COiDWVM-MYC« l»C. FERDINAND LJÓSKA W V£RP EKICI K€g UM AÐ 6E«A MAfíGT { DAö,JÚL/'yS BRIÐGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvers vegna klúðra menn spilum eins og þessu? Norður 8ÁK73 h842 t75 1ÁD64 Vestur sD82 b.95 1K1062 IG953 Austur sG1065 bKDG tDG83 1108 SuAur s94 hÁ10763 t AÍM IK72 Suður fær út tromp gegn 4 hjörtum. Austur á fyrsta slag- inn og spilar aftur trompi. Þetta spil var spilað á mörg- um borðum í sveitakeppni og langflestir spiluðu upp á tíg- ultrompun í borðinu: læddust inn á spaðaás til að spila tígli á níuna. Austur stakk hins vegar á milli, og komst svo inn á tígul til að trompa út. Laufið brotnaði ekki og kastþröng var ekki fyrir hendi, þannig að samningurinn tapaðist. En þó er sáraeinfalt að vinna spilið. í stað þess að einbeita sér að tígultrompun í borðinu er reynt að fá á smátrompin heima: AK í spaða teknir og spaði trompaður, inn á borðið á laufás og spaði aftur tromp- aður. Þá kemur laufkóngur og drottning, og — ef austur trompar ekki — lauf trompað. Tíu slagir. Það breytir engu þótt austur stingi laufdrottn- inguna, því þá verður hjartað í blindum að slag. Þetta spil er úr bók Reese, The Expert Game, og nefnir Reese það sem dæmi um það hvernig góðir spilarar geta verið slegnir blindu í einföld- um spilum. En hvers vegna? Hér, eins og ávallt, vegna þess að menn einblína um of á eitt i kostnað annars. Menn eru svo vanir því að fjölga trompslögunum með því að trompa á styttri höndina að það verður erfitt að láta sér detta annað í hug. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Þegar svartur er orðinn jafn aðþrengdur og í þessari stöðu, hlýtur eitthvað undan að láta. Staðan kom upp á svæðamóti Miðjarðarhafs- landanna í fyrra í viðureign alþjóðameistaranna Kuka vina, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Skembr- is, Grikklandi. SMÁFÓLK /i^Jb Ai^, tfauý ÍSO WHAT PO iTHEVKNOW?, Þeir segja pennann máttugri HVAÐ ÆTLI ÞEIR SOSUM en sverð. VITI ÞAÐ? En ekki máttugri en túlinn. 23. Rxf7! — Rxf7 24. Bxf7+ — Kxf7 25. Db3+ — Kf6 26. Dg3 — g5 (Það var jafngott að gefast upp.) 27. fxg6+ — Kg7 28. Hf7+ — Kg8 29. Df4 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.