Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 iu;o^nU' ípá IIRÚTIIRINN 21. MARZ—19.APRfL Ef j>ú befur áHyggjur vegna hjónabandHÍnN eóa náinn sam band.s, skallu leita ráða hjá fag fólki. Þú verður bæói húwa og ánægóur hvad þetta getur gert mikið c»gn. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAÍ l»ú nýtur lífHÍns betur í dag en þú hefur gert undanfarna daga. Þú ert sáttur vid lífió og sjálfan þig.ÞÚ ert mjög rómantískur og þaó nýtur sin í dag. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l*ú átt von á gódum fréttum inn- an skammM. Tekjur þínar aukast og þú átt mjög gott sam starf við vinnufélaga. Þú nýtur þín bent ef þú færð að gera eitthvað skapandi. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Vínnan gcninir mjög vel bjá þér. Ini hcfur meiri tímn til þesn *A sinna perHÓnulegum málefnum. Ef þú átt rið einhver lögfneðileg vandamál að stríða akaltu fá .sérfrmðileea aðstoð. M Iljónið 123 JÍILÍ—22. ÁGÚST Kkki mjög merkilejfur dagur en þú ert vel upplagður til þess mð eij;a við verkefni sem þú átt aA Ijúka i dag. Ástamálin eru ána-gjuleg. I>ú skemmtir þér vel í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÖST-22. SEPT l*ú befur gott vit á fjármálum og þér ætti að takant að sannfæra ættingja þína um að nú sé rétti tíminn til þess að huga að fram- tíðinni hvað varðar þau n Mjög jákvæður dagur. B* Fl\| VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. PerAalöfr sem farin eru i dag bera góAan árangur. Vertu óhrieddur aA spyrja eldra fólk ráAa. l>aA getur sparaA þér mikla fyrirhöfn. Reyndu óvenju- legar aAferAir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Im aA þetta sé ekki mjög viA- burAaríkur dagur, mttirAu aA vera nokkuA ánaegAur meA hvernig málin þróasL l*ú átt sér staklega gott meA aA vinna aA verkefnum sem kreljast sa vínnu. j|fl BOGMAÐURINN ■Sa! 22. NÓV.-21. DES. Viðskiptin gMgi fyrir öllu í dng. Þér tekHt ið Ijúka verkefnum sem þú hefur verið að vinna að að undanförnu. Þú getur hjálp- að vini þínum við að leysa per- mnulegt vandamál. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú þarft að eyða meiri tíma og athygli í permnulegt vandamál. Fjölskylda þín þarfnast þín. Seinni partinn færðu tækifæri til að gera viðskipti sem auka tekjur þínar. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I*etta er góður dagur til þeas að fara í ferðalag og eiga viðskipti við fólk á fjarlægari stöðum. Þú þarft ekkert að flýta þér. Þú færð góðan Htuðning með lög- fræðileg málefni. :< FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ ViAskipti ganga hægt i dag. Ekki hafa áhyggjur af þessu þvi þaA þarf aó athuga öll Ijármál mjög gaumgcfilega. Ástvinir þinir eru hjálpsamir og tillits- samir. CONAN VILLIMAÐUR tij JAFMVEL HINW FRÁI I FÁKUæ VIU.IMANNSINS &6r- j ue. ÍKXI NÁP TIL þESSAKA , FCIKt?LirU«N A-- OGNV/eNLEfiAK KU&LKOUUH HAfA HAFIÐ RAUÐO SONJO’A LOFT OC- A BOKTAIEP SÉ« f'ATT .---------- TiL urABRE/Trs | am KASTALA SeipskRArnJ^^ö ANS THVlSA SKELMlf/ / ) KOY THCHUÍ ÍKNIÍ <HAN ...EN CONAN VtmR PEIA< EFTIRFOR.' DYRAGLENS VEI5TÚ RUAVP ib HEF j N'AP 6ÓÐUM TÖKÚM A IpÉRJ HA ' RA/HO, HO' Hff H/HÍ/ HA/ xrtMMi rm .ipkikii ::::: FERDINAND SMÁFÓLK l>eir segja pennann máttugri en sverð. HVAÐ ÆTLI ÞEIR SOSUM VITI ÞAÐ? En ekki máttugri en túlinn. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvers vegna klúðra menn spilum eins og þessu? Norður sÁK73 h 842 t 75 IÁD64 Vestur Austur s D82 s G1065 h 95 h KDG t K1062 t DG83 IG953 1108 Suður s 94 b Á10763 t Á94 I K72 Suður fær út tromp gegn 4 hjörtum. Austur á fyrsta slag- inn og spilar aftur trompi. Þetta spil var spilað á mörg- um borðum í sveitakeppni og langflestir spiluðu upp á tíg- ultrompun í borðinu: læddust inn á spaðaás til að spila tígli á níuna. Austur stakk hins vegar á milli, og komst svo inn á tígul til að trompa út. Laufið brotnaði ekki og kastþröng var ekki fyrir hendi, þannig að samningurinn tapaðist. En þó er sáraeinfalt að vinna spilið. í stað þess að einbeita sér að tígultrompun í borðinu er reynt að fá á smátrompin heima: ÁK í spaða teknir og spaði trompaður, inn á borðið á laufás og spaði aftur tromp- aður. Þá kemur laufkóngur og drottning, og — ef austur trompar ekki — lauf trompað. Tíu slagir. Það breytir engu þótt austur stingi laufdrottn- inguna, því þá verður hjartað í blindum að slag. Þetta spil er úr bók Reese, The Expert Game, og nefnir Reese það sem dæmi um það hvernig góðir spilarar geta verið slegnir blindu í einföld- um spilum. En hvers vegna? Hér, eins og ávallt, vegna þess að menn einblína um of á eitt á kostnað annars. Menn eru svo vanir því að fjölga trompslögunum með því að trompa á styttri höndina að það verður erfitt að láta sér detta annað í hug. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þegar svartur er orðinn jafn aðþrengdur og í þessari stöðu, hlýtur eitthvað undan að láta. Staðan kom upp á svæðamóti Miðjarðarhafs- landanna í fyrra í viðureign alþjóðameistaranna Ruka- vina, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Skembr- is, Grikklandi. 23. Rxf7! — Rxf7 24. Bxf7+ — Kxf7 25. Db3+ — Kf6 26. Dg3 — g5 (Það var jafngott að gefast upp.) 27. fxg6+ — Kg7 28. Hf7+ — Kg8 29. Df4 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.