Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 1
1931. Laugardaginn 25. júlí. 172 tölublaö. B @IlLi FGDJA. Hljómmynd i 8 páttum sam- kvæmt skáldsögunni. „Lifandi líbið“ eftir Leo Tolstoj. Aðalhlutverk leika: John Gilbert, Eleanor Boardman, XSenee Adoree, Conrad Nagel. Aukamyndir. stolna geitin. Gamanmynd í 2 þáttum, leikin af „Gög og Gokke“. Teiknimynd. í. s. í. S. F. R. Meistaramótið, fyrri hluti, fer fram í Örfisey á morgun kl. 21/* e. m. Kept verður í 100 m. frjáls aðferð, fyrir karlmenn 200 m. bringusund fyrjr karlmenn 100 m. baksund, fyrir karlmenn 200 m. bringusund, fyrir konur Beztu sundmenn og sundmeyjar bæjarins taka pátt í mótinu. Bátar flytja fólk frá steinoryggjunni frá kl. 1 Rðdd iírikB. (Africa spricht). Stórfengleg dýra- landafræð- is og alls konar fræðimynd í 8 páttum. — Slík mynd hefir aldrei sést hér áður. Aukamynd: Rðssnesk Symtonia. Talteiknimynd, Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pvi eítir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Dráttarvextir. Þeir, sem eigi hafa gieitt fyni hiuta útsvais þessa árs fyiir 5. ágúst næstkomandi, verða að greiða dráttar- vexti af þeim hluta útsvarsins frá 1. júní þessa árs til greiðsludags. Bæjargjaldkerinn. Skemtun ( r\ M heldur slysavarnasveitin „Sigurvon“ í Sandgerði á morgun og hefst hún kl. 2. e. h. Til skemtunar verða: Ræðuhðld, sðngur, I|»k éttasýningar úrvaisflokks glimu~ manna úr K. R. o. m. fl. Danz á stúrum paili. Ágætar veitingar allan daginn á staðnum. •aute t ÆihSöOl lij I Alla mánudaga, iniðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarklausturs alla mánudagá. Ferðir- austan Vatna annast Brandur Stefánsson, Litla Hvammi. •Bifreiðastðð Steindérs. Traustar bifreiðar. Traustir ökumenn. Skemtnn Slysavarnarfélagsins í Sandgerði er á morgun Ferðir pangað alian daginn. SENDIÐ SKYNDIMYNDIR YÐAR A KODAK 200.000 STPD. SAMKEPPNINA Gerið yðar“ítrasta til péss að vinna verðlaun í pessari miklu samkeppni. Engin pörf á sérstakri kuunáttu. Mynd sem tekin er með einföldustu rBjownie“'vél hefir sömu möguleikana og hin, sem tekin er með dýr- ustu vélinni, pvi myndirnar verða dæmdar eingöngu eftir pví hve hugðnæmar pær eru í sjálfu sér — hversu vel peim tekst að vekja athyglina. Glatið ekki einum degi tíl. Biðjið um innritunarmiða par sem þér kaupið Kodak-vörurnar. Lesið hinar einföldu reglur. Takið svo til ó- spilltra málanna að mynda. Hver sú mynd er gild, sem tekin er milli 1. maí og 31. ágúst. Myndir má senda af hverju sem vera skal. Mynd- ir yðar verða flokkaðar eftir því sem þær eru líklegastar til þess að vinna verðlaun. Notið Kodak-filmuna - Þér getið notað pennan innritunarmiða filmuna sem segir sex. ef þér eruð búinn að lesa reglurnar. Sendið Tmyndirnar til Prize Contest Office. Kodak Limited Dept. 30. Kingsway, Londan W. C. 2. Munið efitlr hinum miala afslœtti á kjólnm 30-501 Aðeins þar til á laugardag. Ég hefi lesið regiiírnar um samkeppni pessa, hegðað mér eftir peimog sampykki pœr i einu og öllu. Nafn ............................... (Skrifið raeð prentletri.) Heimilsfangf ......................... Tegund myndavélar........... Tegund filmn ........... Tala mynda, sem sendar eru hér með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.