Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 2
-A&Þ.SÍÐUBfi'AÐ.ifií Virkjun Sogsins. Árum saroan hefir Alþýðu- flofckurinn barist fyrir virkjon Sogsins. Árúro saman barðist í- haldsflokkurinn á rtiióti virkjun- inni í bæjarsitjórninni; en virfcj- unarmálið vann, stöðugt fylgi kjósenda,. og þá fór svo að lok- um, að forráðamenn íhaldsflofcks- ins tóku það ráð að verða með því. Hefir Jón Þorláksson nú gerst aðalflutningsma&ur að frumvarpi því um virkjunma, sem flutt var á síðasta alþingi, þar sem ákveðið er, að Reykja- víkurbær virki Efrafallið í Sogi, en rikið ábyrgist lán til virkjun- arinnar. Mál þetta er nú koimið gegnum 1. umræiðjui í efri deild og var því vísað til fjárhagsnefndar. Vid umræðuna reyndu þeir Pétur Magnússon og Jakob Möiler að verja fyrri framkomu íhalds- flokksins i bæjarstjómi'nni og margra ára andstöðu hans vi'ð virkjunina.. Jónas Jónsson hélt aillanga ræðu. Talaði hann yfir- leitt ekki um málið, eri mönnum skildist að hann væri á móti því, að ríkið gangi í ábyrgð fyrir lán- inu, en væri fús á að ganga í hana sjálfur persónulega sem borgari í Reykjavík. — Ríkinu er bæði skylt og á- hættufaust að ábyrgjast virkjun- arlánið, og þinginu ber að hraða þeirri afgreiðslu málsiins. Það er krafa roikils fjölda landsmanna. Og það er AlþýÖufíokkurinn, sem méð baráttu sinni íyrir málinu um margra ára skeið hefir sann- fært swo rmikinn fjölda kjósenda um nauðsyn þess, að nú bera hinir fyrrverandi andstæðingar virkjunarinnar málið fram , á al- þingi. SíjiFissripteiIi. Frámsóknarþingmennirnir voru á fundi í gærkveldi frá kl. 8 til kl. næstum 2. Var á þeim ' fundi rætt um stjómarmyndun og var samkomuiagið ekki nema i meöallagi gott. Engin ákvörðun var tekin úm. hverjir skyldu verða ráðherrar, en ýmsir telja líklegt ao Tryggvi, Jónas og Ásgefr verðj það, og Tryggví. þá forsætiiSíráð- herra. Þetfa er þó. engan veginn fullráði'ð enn þá, því sumir Fram- sóknarþingrnennirnir vilja ekki hafa Jónas í ráðuneytinu, aftur -eru 'aðrir sem krefjast þess ein- dregið að Jónas verði forsætis- ráðherra. Kunnugt er einnig að Jónas og Asgeir eru.engir vinir, og er sagt að hvor um sig hafi sett þaö skilyr'ði fyrir því að taka að sér ráðherrasitöðu að hinn yrði ekki rá'ðherra. Mál þetta veröur ekki útkíjá'ð fyr en Framsóknar- þingmenn hafa haldi'ð fund á ný, þg (getur hann í fyrsta lagi orði'ð; á mánudag,' því; þirigme'nnimir fara flestir út um sveitir á raorg- un til þess að lyfta sér upp. Haf narfj airð a rvegu ri nn. ' í gær kom frumvarp Bjarna Snæbjörnssonar um nýjan Hafri- arfjarðarveg til umræðu í efri deild. Henti Jón Baldvinsson gaman að þvi, að Bjarni hefði rokið í að semja frumvarp þetta eftir að hann hefði á laugardaginn lesið greinina í Alþýðublaðinu um Hafnarfjarðarveg og atvinnu- bætur, og hefði fru'mvarpinu svo verið útbýtt á mánudag. En Bjarni kvaddi Jakob Möller til vitnis um'að hann hefði verið að semja það kl. 1 á laugardag, en Jón Baldvinsison gerði lítið úr vitnisburði Möllers — þótti grun- samlegt að þeir skyldu tiltaka kl. 1 á laugardag þegar þeir vissu að Alþýðublaðið hefði komið út kl. 2. Urðu úr.þessu töluverðar umræður um hugsjóna- og mál- efna-þjófnað íhaldsins, svo siena komi í ljós þegar íhaldsþing- mennirnir ruku í að flytja frum~ varp um Sogið og «m stjórnar- skrármálið og komu þeir Jakob Möller og Jón Þorláksson Bjámá ti| hjálpar, og dugði þó ekki. Annars liggja fremur litlar atr vmnubætur í frutnvarpi Bjarna. Þar stendur „leggja skal veg", eh hvenær það skuli gert stendur ekkert. í 2. gr. frv. stendur að telja skuli kostnað við vegagerð- ina í fjárlögum, en hvenær kemst vegurinn inn á fjárlögin? Það stendur ekkert' um þa'ð hjá Bjarna, svo, augljöst verður að það er léleg lækning á atvinnu- leysinu, sem Bjarni reynir þarna. Verkamaenabiistaðiriiir. Rík!sábyr|fðln á íáninu sain|íykt Vals"-forIise « Khöfn, 24. júlí. FB. Komum á mánudagsmorgun til Bergen. Skoðuðum borgina. Á þriðjudag fórum við í járnbrautarlest frá Bergen til Oslo. Verður okkur ó- gleymanleg sú , náttúrufegurð, sem okkur gafst að líta á þeirri leíð. Á leiðinni yfir Svíþjóð feng- uim við ágætis véður. Líðan okk- ar allra var ágæt á allri leiðinni. Komum í gærmorgun tíl Hafnar. K. F. U. M. menn tóku á riióti okkur á stöðinni. Voru viðtök- urnar himar beztu. Vorum gesfir borgarinniar í Rá'ðhúsinu í gær. Jessen bæjarfulltrúi bauð okkur velkomna fyrir hönd borgarihnar. Ágætar veitinigár fram bornar, Valur er fyrsti knattspyrnuflokk- urinn, sem er gestur í Ráðhúsinu. Hefir flokki okkar verið sýndur ýras annar hei'ður. — Æfðum í gær. Fyrsti og erfiðasti kappleik- urinn í kvöld. Kærar kveðjur. Valur. í gær afgreiddi alþingi lög um j efri deild á einum degi, 'ei'ns og; ríkisábyrgð fyrir láninu til verka- í neðri deild'. Eru þetta fyrstw mannabústaðanna. Fóru fram lögin fr'á þinginu. Öðlast þáa. þrjár umræður um frumvarpið í I þegar »mm m Atvlnniileysis^skjráiiliig verkalýðsfélagsins „Dagsbrnn*' og Sjómannafélags- Reykjavíkn? dagana 9., 10. og 11. jnli 1931. Skrásettir voru 268 menn, sem atvinnulausir höfðu verið, sém hér segir: 5 3 6 2 6 1 17 3 12 5 i 3 7 1 1 _6 79. Einhleypir menn: menn atvinnulausir 1 mán., -' ----- iv«; - — -----27* — —.------ 272 — — ------.27* '— 37* - — ------37* , — _ ------¦ 47* — — 41/, _ - — 57* — ' — —- 572 — 2 3 i 3 13 6 4 2 2 6 4 18 23 34 49 Giftii menn barnlaasir: menn atvinnulausir 1 mán., - .------172 - - -----27a - - - ' 37* - ¦ - ¦ ------' 37s — 10 menn atvinnulausir 4 mán., 5 — -— 5 — J_ — ----6 — 48 alls. ' Búa meðlmóður: 3 menn atvinnulausirf.372 mán. Búandifmenn með böin: 7 4 10 1 20 2 18 2 28 8 12 2 8 1 3 6 2 2 2 menn atvinnulausir 7* ------1 17* ------- 172 ------17* ------. 2 27* —.— 272 -----' .27* man.. 3 37* 372 37* 4 47* 472 5 572 6 138. Alls hafa þessir 138 að sjá- fyrir 348 börnuca, sem skiftast á heimilisfeður þannig: Meðaltal atvinnulausir menn eiga 10 7 6 5 4 3 2 1 böm hvor = — hver == barn 20 14 36. 20 72 69 68 49 börn 2 7* 1 7* 1 7s 2.7s 279 3 2"/l7 3 Vs" máh. 138 menn með alls 348 — 3 menn búandi, sem ekki eiga börn, en í þess stað sjá fýrir 5 sjúk- lingum og gamalmennum. Auk þess eru 29 gamalmenni, sem þessir 186 menn hafa fram að færa. SjSTCldaráöstöfnan. Lundúmum, 23. júlí. U. P- FB. Sjöveldaráðsitefnunni er lokið. Opinber tilkynning hefir verið gefin út og stendur m.. a. í henni að vantraust það, sem fram hafi komið í garð þýzka ríkisins vegna fjárhagsástandsins, sé ekki réttmætt, að ríki þau, sem sent hafi fulltrúia á ráðstefnuna,' séu' reiðubúin til samvinnu, eftir því sem í þeirra valdi stendur, til að skapa traust á Þýzkalandi í. stað vantráusts o. s, frv. Enr fremur samþykti ráðstefnan end- utnýjun til þriggja mána'ða á hundrað millj. doliara láninfm og að stofnuð verði nefnd til þess, að undirbúá breytingar á láns- kjörum Þjóðverja, þ. e. að láns- tíminn verði lengdur. Fulltrúar ráðstefnunniar hafa lýst því yfir, að þeir séu sannfæTðir um, að roeð þessum ráðstöfunum hafi verið lagður grundvöllur að því, að hægt verði að gera frekari ráðstafanir til frambúðar. — Til- kynt hefir verið, að MacDonald fari á imánudag til Berlín. Mun hann ætlia sér að fara þangað í flugvél, en Henderson fer af stað á sunnudag, sjóleiðis og í járn- braut. Þeir koroa affur saman á. miðvikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.