Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 2
B a&þsðub&aðjð. Virkjun Sogsins. Áium aaman hefir Alþýðu- . flokkurinn barist fyrir \ irkjuri Sogsins. Ániin saman barðist í- haldsflokkurirm á móti virkjun- inni í bæjarstjórninni; en virkj- unarmálið v-ann stöðugt fylgi kjósenda, og |>á fór svo að lok- um, .að forráðamenn íhaldsflokks- ins tóku það ráð að verða með því. Hefir Jón Þoriáksson nú gerst aöa I f I u t n ings m <t ðnr að frumvarpi ' pví um virkjunina, sem flutt var á síðasta alpingi, par sem ákveðið er, að Reykja- víkurbær virki Efrafallið í Sogi, en ríkið ábyrgist lán til virkjun- arinnar. Mál petta er nú komið gegnum 1. umræðlu! í iefri deild og var pví vísað til fjárhagsnefndar. Vi& umræðuna reyndu peir Pétiir Magnússon og Jakob Möller að verja fyrri framkomu íhaíds- flokksins í bæjarstjórninni og miargra ára andstöðu hans við virkjunina.. Jónas Jónsson hélt alllaniga ræðu. Talaði hann yfir- lieitt ekki um málið, eri mönnum skildist að hann væri á móti því, að ríkið gangi í ábyrgð fyrir lán- inu, en væri fús á að ganga í hana sjálfur persónuiega sem borgari í Reykjavík. — Rikinu er bæði skylt og á- hættulaust að ábyrgjast virkjun- arlánið, og pinginu ber að hraða peirri afgreiðslu rnálsins. Það er krafa mikils fjölda landsmanna. Og það er AlpýðufJokkurinn, sem méð baráttu sinni fyrir málinu um margra ára skeið hefir sann- fært svo tnikinn fjölda kjósenda tnn n.auösyn pess, að nú bera hinir fyrrverandi andstæðingar virkjunarinnar rnálið fram á al- þingi. StjórnarmynMn. Framsóknarþingmennirnir voru á t'undi í gærkveldi frá kl. 8 íil kl, næstum 2. Var á peim fundi rætt um stjórnarmyndun og var samkomulagið ekki nerna í meðallagi gott. Engin ákvörðun var tekin um hverjir skyldu verða ráðherrar, ert ýmsir telja líklegt £t > Tryggvi, Jónas og Ásgeír verðj pað, og Tryggvi þá forsætisiráð- herra. Þetta er þó engan veginn fullráðib enn pá, því sumir Fram- sóknarpingmennirnir viija ekki hafa Jónas í ráöuneytinu, aftur eru aðrir sem krefjast pess ein- dregið að Jónas verði forsætis- ráðherra. Kunnugt er einnig að Jónas og Asgeir eru engir vinir, og er sagt að hvor urn sig hafi sett. það skilyrði. fyrir pví að taka að sér ráðherrastööu að hinn yrði ekki ráðherra. Mál petta verður ekki útkljáð fyr en Framsókniar- pingmenn hafa haldið fund á ný. þg (getur hann í íyrsta lagi orði'ð á mánudag, pví pirigmenni'r.nir fara íliestir út um sveitir á morg- un til pess að lyfta sér upp. V erkamann£ibústaðirnír. Ríkisábyrgfðm á Mnlm? gainþykt í gær afgreiddi alpingi lög um j efri deild á einum degi, eins og ríkisábyrgð fyrir láninu til verka- j í neðri deild. Eru petta fyrsta mannabústaðanna. Fóru fram | lögin frá þinginu. Öðlast pau. prjár umræður um frumvarpið i j þegar gildi. ;K!f AtvinimleysiSHskrðning verkalýðsfélagsins „Baíjsbrún" og SJómannafélags Re^kfavikuE1 dogana 9., 10. og 11. jjúlí 1031. Hafnarfj ar ð a rvegn rmn. í gær kom frumvarp Bjarna Snæbjörnssonar um nýjan Haf’n- arfjarðarveg tíl umræð'u í efri deild. Hienti Jón Baídvins.son garnan að því, að Bjarni hefði rokið í að semja frumvarp petta eftir að hanin hefði á laugardaginn lesið gneinina í Alpýðublaðinu um Hafnarfjarðarveg og atvinnu- hætur, og hefði fru'mvarpinu svm vierið útbýtt á imánudag. En Bjarni kvaddi Jakob Möller til vitnis um 'að hann hefði verið að semja pað kl. 1 á laugardiag, en Jón Baldvinsison gerði lítið úr vitnisburði Möllers — pótti gmn- samlegt að peir skyldu tiltaka kl. 1 á laiigardag pegar þeir visisu að Alpýðublaðið hefði komiö út kl. 2. Urðu úr pessu töluverðar uniræöur um hugsjóna- og mál- efnia-pjófnað íhaidsifi.s, svo sieua kom. í ljós pegar íhaldsping- mennirnir ruku í að flytja frum • varp um Sogið og um stjórnar- skrármálið og komu peir Jakob Möller '0g Jón Þorláksson Bjarna til hjálpar, og dugði pó ekki. Annars liggja fremur litlar at- vinnubætur í frumvarpi Bjiarna. Þar stendur „leggja skal veg“, en hvenær pað skuli gert stendur ekkert. I 2. gr. frv. stendur að telja skuli kostnað við vegagerð- ina í fjárlögum, en hvenær kemst vegurinn inn á fjárlögin? Það stendur ekkert urn pað hjá Bjarna, svo, augljóst verður að pað er léleg lækning á atvinnu- leysinu, sem Bjarni reynir þarna. „Vals4‘-förlia. Khöfn, 24. júlí. FB. Komum á rnánudagsm'orgun ’ til Bergen. Skoðuðum. borgina. Á þriðjudag fórum við í járnbrautarlest frá Biergen til Oslo. Verður okkur ó- gleymanleg sú náttúrufegurö, sem; okkur gafsit að líta á peirri leið. Á leiðinni yfir Svípjóð feng- Skrásettir voru 268 menn, sem atvinnulausir höfðu verið, sem hér segir: Einhleypir menn: 5 menn atvinnulausir 1 mán., 3 — — 1Y« - 6 — — 2 — 2 — —— 274 — 6 — — 272 — 1 — — 27* ' — 17 — —-- 3 — 3 — — 374 - 12 — — 37* - 5 — 4 — I — — 474 — 3 — -—- 47* - 7 — — 5 — 1 — — 51/* — 1 — —- 51/* — 6 — — 6 — 79. Giftir menn barnlansir: 2 menn atvinnulausir 1 mán. 3 — — l1/* — 1 — —— 2 — 3 — —— 27* — 13 — — 3 ■ — 6 — — 374 - 4 — — 37* — 2 menn eiga 10 böin hvor 2 — — 7 — — 6 — - 6 — hver 4 — - 5 — — 18 — — 4 — 23 — - 3 — — 34 — — 2 . — — 10 menn atvinnulausir 4 mán.„ 5 — 5 — J_ — 6 — 48 alls. Búa með 'móður: 3 menn atvinnulausirJiSVs mán. Búandifmenn með böin: 2 menn atvinnulausir 7* mán.* 7 — 1 — 4 — — 17* — 10 — 17* —• * 1 — — 1% — 20 — 2 — 2 — — 274 — 18 — 27* — 2 — — 274 — 28 — — 3 — 8 — — 374 12 — — 37* — 2 — — 374 — 8 — — 4 — 1 — — 474 — 3 — — ' 47* —■ 6 — r- 5 — 2 — — — 51/* — 2 — — 6 — 138. Alls hafa þessir 138 i að sjá fyrir 348 börnuira, sem skiftast á heimilisfeður þannig: Meðaltal atvinnulausir 20 börn 23A mán. 14 — 1 S/4 — 36. — 1 b/e — 20 — 2 5/s — 72 — 2 7* , —, 69 — 3 — 68 — 214/i7 - 49 — — 1 barn_______=* 49 — 3 3/s — 138 menn með alls 348 — 3 menn búandi, sem ekki eiga börn, en í pess stað sjá fyrir 5 sjúk- lingum og gamalmennum. Auk pess eru 29 gamalmenni, sem pessir 186 menn hafa fram að færa. um við ágætis veður. Líðan okk- ar allra var ágæt á allri leiðinni. Komum í gærmorgun til Hafnar. K. F. U. M.. menn tóku á riióti okkur á stöðinni. Voru viðtök- urnar himar beztiu. Vorum gestir borgarinniar í Ráðhúsinu í gær. Jessen bæjarfulltrúi bauð okkur velkamna fyrir hönd borgarinnar. Ágætar veitingár fram bornar. Valur er fyrsti knattspyrnuflokk- urinn, ssem er gestur í Ráðhúsinu. Hefir flokki okkar- verið sýndur ýims annar heiður. — Æfðum í gær. Fyrsti ag erfiðasti kappleik- urinn í kvölid. Kærar kveðjur. Valur. Sjoveldaráðsíefíiaii. Lundúnum, 23. júlí. U. P. FB. Sjöveldaráðstefnunni er lokið. Opinber tilkynning hefir verið gefin út og stendur m. a:. í henni að vantraust pað, sem fram hafi komið í garð pýzka ríkisins vegna fjárhagsástandsins, sé ekki réttmætt, að ríki þau, sem sent hafi fulltrúa á ráðstefnuna, séu reiðubúin til samvinnu, eftxT pví sem í peirra valdi stendur, til að skapa traust á Þýzkalandi í stað vantrausts o. s, frv. Enr fremur sampykti ráðstefnan end- ufnýjun til priggja mána'ða á hundrað millj. doilara láninu og að stofnuð verði nefnd til jress. að undirbuá breytingar á láns- kjörum Þjóðvierja, p. e. að láns- tíminn verði lengdur. Fulltrúar ráð.stefnumiar hafa lýst pví yfir, að þieir séu sannfærðir um, að með þessum ráðstöfunum hafi verið lagður grundvöllur að pví, að hægt verði að gera frekari ráðstafanir til frambúðar. — Til- kynt hefir verið, að MacDonald fari á imánudag til Berlín. Mun hann ætlia sér að faria pangað í flugvél, en Hendersion fer af stað á sunnudag, sjóleiðis og í járn- braut. Þeir koma afjur saman á miðvikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.