Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1931, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBLiAÐCÐ Dragnótaveiðar. Haraldur Guðmundsision og Viimundux Jórasson flytja frum- varp það um dragnótaveiðar, sem Haraldur flutti á síðasta þingi og þá var felt við 1. um- ræðu. Samkvæmt frv. séu drag- mótaveiðar leyfðar frá 1. ágúst- inánaðar til febrúarloka, en nú teru þær að eins leyfðar pr'já imánuði á ári, sept.—nóv. — Einnig falli úr lögunum það á- kvæði, aém heimilar, að veiðin sé bönnuð alt árið á sumium stöð- Wm eða lengri tíma úr árinu en ! annars er ákveðið í lögunuim. Dragnót er tiltölulega ódýrt , veiðarfæri, einkar hentug fyr'ir báta og hefir reynst f engsæl, þar sehi hún hefir vérið notuð. Lín- <ur, net og beita er nú eirai allra þyngsti' útgjaldaliður bátaútvegs- ins og er-því hin mesta nauð- syn að gera tilraunir til þess að draga úr veiðarfærakostnaðdn- tim. Þá er hitt engu síður áríð- andi, ef flutningar á ísvörðum fiski! til útlanda hefjast, — sem vonandi verður mjög bráðlega og alþingi ber rík skylda til að stuðla að, — að þá sé jafnan hægt að senda fjölbreyttan fisk á markaðinn, þar á meðal kof-a, sem víða er gnægð af í fjörðum fíg við strendur landsdns, en nú kemur bátasjömönniuim að sárlitl- um notum. • Til þess að koima í veg fyrir, að ungfiski sé drepið að þarf- lausuy^ er gert ráð fyrir því i frumvarpinu, að settar verði reg)-.. nr luim'möskvastærð nótanna og utó ; lágmarksstærö þess fiskjar, sem leyfilegt sé að hagnýta úr dragnótaafla. Lögin öðlist þegar gildi; —; Nú greiddu þó ekki nema 3 feða 4 atkvæði gegn frumvarpinu tvið 1. umræðúi.Var því vísað til sjávarútvegsnefndar, og bað H. G. hana að flýta afgreiðslú máls^- ins. og gera sitt til að sjá um, að bæði lög um stuðning rikisiins við; útflutning á nýjum fiski og dragnótaveiðaleyfið komi siem allra fyrst til framkvæmda. Hvorttveggja frumvarpið ;er Jiður í þieim björgunarráðstöfun- ium fyrir bátasjóimenn, sem Al- þýðuflokkurinn bérst fyiir, til þess að tryggja þeim bætt at- vinnuskilyrði.' Annað frumvarp um dragnóta- veiðar flytur Jóhann Jósefsson, þar ,sem farið er fram á, að veið- arnar- séu; leyfðar mánuðina júlí —nóvember.' " r Er það frumvarp einnig komið íöl" sjávarútvegsnefndar. Miessa í dómkirkjunni á morg- lun kl. 10 t h. séra Fr. H. Vvdri'ð. HJti: 12—8 stig. 'Útlit: á Suðvesturlandi: breytileg átt, s,kýjað loft og dálítil rigning, annars staðar: norðan- og norð- austan-kaidi. ®H W< .Perlur", tímaritið, er nýkomið út, enn glæsilegra að ytra frágangi en áður — og efnið er hið ákjósan- legasta: Jökulsprunga í Lang- jökli, forsíðumynd. Færeysk bygð, ágæt grein eftir, Aðalstein Sigmundsson með mörgum myndum, Ætti ég valið, smá- kvæði eftir Richard Beck, Gömul kona, heilsíðumynd, Hefndin, snotur siaga eftir Loft Guðmunds- 'pon, í val hinnadauðu, stórbrot- ið kvæði eftir Helga Sveinsson frá Hraundal, Dómkirkjuturninn ,í Yosemite-dalnum, heilsíðumynd, Yosenik, grein eftir Georg We- gener próf. dr., er lézt á Græn- landsjöklum, Jarðarförin, bráð- smellin saga eftir Mark Twain, 'og síðast framhald sögunnar Ógnir öræfanná eftir Curwpod.. Perlur eru sannarlega eigulegt rit. Sf. Munið, að heimsækja dagheimili „Sum- argjafarinnar" á morgun effir kl. 1. Það stendur skamt frá Lands- spítalanum. Þar verða alls konar veitingar á boðstólum. Innflutningurinn í júní nam kr. 4204 371,00, en þar af til Reykiavíkur kr. 1915 528,00. (Tilk. fjármálaráðuneytis til FB.) Sund-meistaramótið, ; fyrri hlutinn fer fram ,á morgun í Örfirisiey. Það hefst kl. 2\f£: Innbrot ' vajr í fyrri nótt framið í bóka- verzlun Sigfúsar Eymiundssonar og hjá Halldóri Eiríkssyni í Að- alstræti. Litlu var stolið og ekki hefir enn hafst uppi á þeim, er frömdu innbrotið. Sfcemtifeiðh Ferðafélags íslands. Ferðafélagið hefir ákveðið að fara skemtiferðir um næstu mán- aðarnót: /. / Þjórsárdal. 1. ág- úst kl. 6 frá Reykjavík að Ás- ólfsstöðum, dvalið þar um nótt- ina, næsta dag inn i „Dal" um Gjána og Hjálp*og heim 'um kvöldið tíl Rvíkur. Fexðin kostar, bilfar, matur og gisting í Möðu kr. 20,00. II. Hagavatn og Briktr- árskörd. 1. ágúst kl. 6 frá Rvik til Geysis, dvalið þar 'urh nótt- ina. Næsta dag farið á hestum inn að Hagavatni, þar dvalið í 5 tíma, skoðaður Leynifoss og skriðjökulhnn og svo haldið sömu leið að Geysi. 3. ágúst: Farið á hestum í Brúarárskörð og afrur að Geysi og þaðan heim til Rvíkur. Ferðin öll með bílfari, hestumi fylgd, mat og gistingu kr. 40,00. Farseðlar í afgr. Fálk- ans til þriðjudagskvölds. Danam s dalían. Nefndin, er stendur fyrir haf- rannsóknunum dönsku, lét gera minnispening til minnis um rann- sóknarför Dönu kringum hnött- inn á árunum 1928, 1929 og 1930, og hefir minnispeningur þessi eða miedalía eingöngu verið send ut- t anríkisráðuneytum landa þeirra, j er Dana koiri til á leiðinni. "Um daginn, þiegar dr. Schmidt var hér, færði hann Fiskifélaginu eina medalíuna, þar eð ísland hefði mist nokkurs við þetta ferðalag og fjarveruDönu frá rannSióknum hér við land, þótt öll árin kæmu hingað menn frá hafrannsiókna- nefndinni til þess að halda rahn- sóknunum áfram. — Á medalí- unni er annars vegar mynd af Dönu og dönsku Ifónin og hjört- un yfir, hins vegar er mynd a'f jarðarhnettinum og dregin á leið- in, serri Dana fór. Fyrirlestur dr. Schmidts verður á mánudag kl. 5 í Gamla Bíó og fylgja honum bæði skuggamyndir og lifandi myndír. Ættu sjómenn að nota sér af þessu einstaka tilfelli til þess að fræðast um þessi efni, er varða þá og aðalatvinnuveg vorn svo mikils. fflws® ©r a® frétta? Næturíœknir tvær næstu nætur og sunnudagslæknir á imorgun er Halldór S.tefánsson, Laugavegj 49, sími 2234. Nasfurvörauf er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. • Fíjrir nokkru hélt Hjálpræðis^ 'heririn útifund í Stokkhólmi. Þeg- ar fundurinn stóð sem hæst tóku jmenn nokkrir eftir því, að ungur maður, sem sat hjá þeim, kveikti á eldspýtu og fór með hana log- andi að munní sínum. Þeir héldu fyrst að hann ætlaði að kvikja í sigarettu, en sáu brátt að svo var ekki, því að í ,munni hans var patróna. MennirniT réðust strax á unga manninn og stöðv- uðu hann í þessu. Það kom í ljós, að hann hafði ætlað iið sprengja sjálfan sig i loft upp, og hafði hann munninn fullan af .lausu púðxi. t Vestmminaeyjaför K. R. 2. fl. K. R., sem fór til Vestmannaeyja um daginn til að keppa við jafn- aldra sína þar, er nýlega kom- inn aftur. Voru háðit þar tveir kappleikir. Fyrri , kappleikSnn vann K. R. með 3:0, en síðari kappleikurinn var háður á laUg- afdagskvöldið, og sigraði K. R. þá ime'ð 5:4. Sá leikur stóð yfir Í'1/2 tíma samkvæmt samkomu- lagi, sem gert \^ar strax í byrj'- un leiks. Annars er hinn löga- kveðni tími í þessum flokki 1 klukkustund. Sameinað lið úr fé- (lögum í Vestm.eyjum kepti báða kappleikina við K. R. Hinir ungu K. R.-irigar eru mjög ánægðir yf- ir ferðinni og hinni ágætu toót- töku Vestmannaeyinga. Áheit á Stmndarkirkjá frá Hafnfirðing 5 krónur. Ef psg vantar, vinur, bjór, og vonlr til að rætast, bregstu víð og biddu um ,Þór' brátt mun lundin kætast. Irpilpte í miklu úrvali. Snmavk|éleefni miög ódýr. Verzluh Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ÁLÞÝÐUPRENTSMIÐJAN^ Hvérfisgötu 8,' sími 1294, tekur að ser alls kon ar ' tækiíærisprentun svo sem erfiljót, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir virinuna fljótt og við réttu verði. Alls konar málning nýkomin. Valci. PouIseB, Klapparstíg 20. Simi 24» Kristileg samkoma á Njálsgötu. 1 kl. 8 annað kvöld. Allir vel- komnir. Pétur Sigurd,sson flytur fyrir- lestur í Varðartiúsinu annað kvöld kl. 8V2 um trúmensku. All- ir \elkomnir. Skipafréttir. Esja er á Seyðis- firði og Súðin á Norðfirði Otvarpid á morgun. Kl. 10: Messa í dómkirkjunni. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20,10: Söngvél- arhljó'mteikar: — Beethoven: Strengjakvartett op. 95. Kl. 20,40: Erindi.. Vega- og brúa-gerð í Bandarikjumum (Jón Gunnarsson, verkfr.). Kl. 21: Veðurspá. og fréttir. KI. 21,25:; Danzmúsíik. Ipróttafélag Reykjavíkur efnir til skemtifarar um næstu helgi. jlíarið verður í Þjórsárdal og lagt af stað héðan laugardaginn 1. ágúst kl. 6 e. h. og komið aftur á mánudaginn 3. ágúst um kvöld- ið. ÞóraTÍnn Arnórsson gefur all- ar. upplýsingar um þessa ódýru og hagkvæmu för. Símar • hans eTU 251 og 1142. Resolute, þýzkt skemtiferða- skip, kom hingað í nótt.. Það / fer héðan í kvöld. Rltstjórl og ábyirgrjarmaðrarj Ölafur Fiiðrifcsisoii. : Aiþýðuprentsmiðiaa;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.