Morgunblaðið - 05.09.1982, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 05.09.1982, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 75 Hræringur Þögn er gulls ígildi, en ... Öldum saman hafa Trappist- munkar gengist undir strangt þagnarheit og varla mælt orö frá munni. Áriö 1969 var hins vegar gerö nokkur breyting á klaustur- reglum þeirra og þeim veittur rétt- ur til „örstuttra mjnnlegra sam- skipta" og mega þeir nú segja nokkur orð, án þess aö sækja um leyfi til þess fyrst. En hvernig hefur þessi breyting haft áhrif á viðhorf munkanna til sjálfra sín og klaust- urbræöra sinna? Eru þeir ánaBgöir með breytinguna, eöa vildu þeir heldur hverfa á ný til algerrar þagnar? J. Jaksa og E. Stech, prófessor- ar í samskiptavísindum viö Mic- higan-háskóla, framkvæmdu um- fangsmikla könnun i 7 klaustrum Trappist-munka til aö fá þessum spurningum svaraö. Þeir fylgdust meö munkunum aö daglegum störfum, dreiföu spurningalistum og ræddu viö þá þegar tækifæri gafst. Prófessorunum til undrunar staöhæföi fimmti hver munkur aö tíöni viöræöna heföi alls ekki auk- ist þrátt fyrir nýju reglurnar. Hinir töldu aö oröiö heföi töluverö eöa mikil aukning samræöna. Viöhorf þeirra til þessarar breyt- ingar voru æriö misjöfn. Fjörutíu prósent töldu aö málskrafiö í klaustrinu væri hæfilegt, en jafn margir vildu aö þaö væru minna. Aöeins 20 prósent töldu aö meira málfrelsi væd æskilegt. Meiri samstaöa kom fram er Jaksa og Stech spuröu hver áhrif hin rýmkaöa regla heföi haft á til- finningu munkanna fyrir sjálfum sér og klausturbræörum sínum. Um 80 prósent munkanna álitu aö þeir heföu aukna sjálfsmeövitund eftir breytinguna, 90 prósent töldu sig hafa meiri skilning á klaust- urbræðrum sínum og um 75 pró- sent töldu sig hafa meiri sam- kennd gagnvart þeim. Þá haföi málfrelsiö einnig breytt viöhorfi flestra þeirra til þagnarinn- ar. Um 90 prósent töldu sig hafa jákvæöa tilfinningu fyrir því aö hverfa aftur til þagnar eftir stuttar viöræöur, og þrír fjóröu þeirra töldu þessa reynslu mjög jákvæöa. I daglegu lífi haföi hiö aukna málfrelsi leyst úr mörgum vanda- málum sem áöur höföu plagaö bræöurna. Einn munkanna sagöi t.d. frá því, aö fyrir breytinguna 1969 heföi hann legiö andvaka í rúmi sínu nótt eftir nótt og hlustaö á brakið í rúmi munksins i næsta klefa, án þess aö fá nokkuö að gert. Ekki þótti honum viöeigandi aö gera uppistand út af slíkum smámunum, hann mátti ekki ávarpa hinn munkinn og segja honum af þessu og klausturregl- urnar bönnuöu aö snerta eigur annarra, þannig aö ekki gat hann gengiö í þaö sjálfur aö laga rúmiö. Þannig leið langur tími, en loks- ins hélt munkurinn aö hann heföi fengiö tækifæri til aö koma kvört- un á framfæri viö nábýling sinn. „Dag nokkurn ókum viö saman í heyvagni og byrjaöi þá eitt gólf- borðanna í vagninum aö braka. Mér tókst aö ná athygli hans og benti á gólfboröið en haföi síöan í frammi látbragö fyrir svefn allt hvaö af tók. Hann skildi þó ekki þaö sem ég var aö reyna aö segja og leit á mig eins og ég væri eitt- hvaö skrítinn." Þessi misheppnaöa tilraun varö til þess aö hinn svefnlausi munkur greip loks til örþrifaráöa. Hann „af- hjúpaöi" rúmbraksbróöurinn á kórbræörasamkomu — og ákæröi hann opinberlega. Rúmiö var lag- aö, en munkurinn sem fyrir brak- inu haföi staöiö, varö aö boröa mat sin á gólfi klausturboröstof- unnar í heila viku, sem refsingu fyrir hiröuleysi sitt. Undir hinum milduöu reglum, sem nú gilda í klaustrunum, myndu slík vandamál leysast bæöi fljótar og greiöar, til hagræðis fyrir alla aöila ... Bölvun múmíunar Lögreglumaöur nokk- ur, George Labrash, fékk alvarlegt hjartaslag er hann stóö vörð við múmíu Tuts faraós og fjársóöi hans i De Young-safninu í San Francisco. Þetta geröist árið 1979 en þaö var ekki fyrr en í janúar á þessu ári aö Labrash lagði fram bótakröfu á safniö, þar sem hann heldur því fram aö sjúkdómur sinn eigi ræt- ur aö rekja til starfs síns á safninu. Hann taldi sig hafa oröiö fórnardýr bölvunar sem stafaöi frá múmíu faraósins, og nefndi þessu til sönnun- ar nokkur dauösföll og fjölmörg sjúkdómstilfelli sem ill öfl frá múmíunni eiga aö hafa valdiö i gegnum tíöina. Verjandi hins opin- bera í málinu sagöist ekki finna neitt fordæmi þess aö mönnum heföu verið dæmdar bætur fyrir bölbænir. Og stálhraustur öryggis- vöröur viö safniö, Rich- ard Adamson, sem svaf í grafhvelfingunni í grennd við múmíuna frá 1923 til 1930, lét hafa eftir sér aö sögurnar um aö bölvun fylgdi múmí- um væru uppspuni — þeim heföi upprunalega veriö komiö af stað til aö vernda egypskar grafir fyrir grafarræn- ingjum. Svo viröiöst sem dómstóllinn í San Fran- cisco hafi veriö honum sammála því Labrash tapaöi málinu í febrúar síöastliönum. Hafa stuöningsmenn hans hvatt hann til aö fá málið tekiö upp aö nýju i Egyptalandi ... Hugarorka og málmvísindi ísraelsmaöurinn Uri Gell- er vakti mikla athygli á síö- asta áratug er hann fullyrti aö hann gaeti beygt málm- skeiöar og fleiri málmhluti meö „hugarorku" sinni einni saman. Virtist hann aöeins þurfa aö strjúka skeiöarnar og undust þær þá og bogn- uöu aö skammri stundu lið- inni. Síöan hafa margir, sem telja sig gædda sál- rænum hæfileikum, fullyrt aö þeir geti þetta líka. En styöjast þessar full- yröingar viö einhver rök? Flestir vísindamenn hafna því meö öllu. En nú hafa tveir franskir málmvísinda- sérfræöingar, Jean Bouvais og Charles Crussard, fund- iö nýja hliö á þessu máli. Þeir notuðu rafeindasmá- sjár til að rannsaka málm- hluti sem beygöir höföu verið með „hugarorku“ af Jean-Pierre Girard — hin- um franska sporgöngu- manni Gellers. Samkvæmt niöurstöðum þeirra er marktækur munur á sam- eindamynstri þeirra málmhluta sem Girard hef- ur beygt meö „sálrænum” hætti og hliöstæöum hlut- um sem beyglaðir hafa ver- iö á venjulegan hátt. „Það liggur ekki Ijóst fyrir hvernig túlka skal þessa uppgötvun Bouvais og Crussards," segir dularsálfræöingurinn dr. Schott Rogo í grein sem hann skrifar um þetta efni. „En engu aö síöur sannar þessi rannsókn þeirra aö þaö er hægt aö nota nútíma tækni til að kanna hið yfir- skilvitlega." ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU I KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAfí AVEXTIR IKUNNAR NÝ UPPSKERA Eingöngu epli rauö USA (og svo auövitaö allt hitt) EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, simi 85300 Litmyndir samdægurs Komdu meö filmuna fyrir ki. 11 aö morgni og þú færö myndirnar tilbúnar ki. 5 síödegis. Afgreiöslustaöir okkar eru: Glögg mynd, Suðurlandsbraut 20, sími 82733, Glögg mynd, Hafnarstrætl 17, sími 22580 og Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45300. í LEIÐINNI BJÓÐUM VIÐ ÞÉR SAKURA- FILMUR MEÐ 50% AFSTÆTTI. VÖRULISTAVERSLUN, Auöbrekku 44—46, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.