Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 32

Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 32
Finnst þér ekki að flugvélar Flugleiða ættu að hevta fallegum nöfnum? Samkeppni Hér áöur fyrr þótti það sjálfsagt að skíra flugvélar góðum nöfnum. Flugfélag íslands skírði sínar faxanöfn- um eins og t.d. Gullfaxi, en Loftleiðir skírðu sínar vélar eftir hetjum íslandssögunnar svo sem Þorfinni Karlsefni. Frá því að félögin sameinuðust hafa flugvélar Flugleiða ekki borið skírnarnöfn. Það finnst okkur og mörgum viðskiptavinum okkar miður. Þess vegna höfum við ákveðið að efna til samkeppni um nöfn eða nafnaröð, sem væntanlega yrði hægt að nota á flugvélar okkar í framtíðinni. Regflur Samkeppnisreglur og upplýsing- ar um tilhögun samkeppninnar fást í sýningarstúku Flugleiða á heimilis- sýningunni „Heimilið ’82“ og á aðalskrifstofu Flugleiða Reykjavíkur- flugvelli. Tillaga valin af sérstakri dómnefnd verður m.a. verðlaunuð með ferð fyrir tvo til Puerto Rico. Samkeppnin er opin öllum, en skila- frestur er til 31. október n.k. Kynntu þér reglurnar og sendu okkur tillögur. Allar hugmyndir eru vel þegnar. Hver veit nema þú hreppir verðlaunin! FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi Húsgagnasýning hjá okkur frá kl. 9—9 alla virka daga. Laugardaga kl. 10—6. Sunnudaga kl. 1—6. Kíktu vió' þú færó örugglega eitthvaó vió þitt hæfi KM-húsgögn' .angholtsvegi 111, Reykjavík, síniar .37010—37144.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.