Alþýðublaðið - 26.07.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 26.07.1931, Side 1
Alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarklausturs alla mánudaga. Ferðir austan Vatna annast Brandur Stefánsson, Litla Hvammi. BlfreiðasfSð Sfeiiidérs. Traustar bifreiðar. Trausfir ökumenn 1931. Mánudaginn 26. júlí. 173. íölublaö. ■ suu mm m Asf meðal auðmanna. Tal- og söngva-gamanmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Clíii-a Bow, Mitzí Green. Myndin er afarskemtileg og listavel leikin. Aukamyndir: Stein Song. Tal-teiknimynd. Talmyndafréttir. B» D« S® Nova íer héðan á morgun kl. 11 1. h. til Hafnarfjarðar og Jraðan annað kvöid kl 8 samkvæmt áætlun vestur og norður um land til Bergen. Flutningur afhendist í dag og farseðlar sækist sem fyrst. Nic. Bjarnason & Smith. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og við réttu verði. Bayerskt öl. Óviðjafuaniegur svaladryhkur mmrní wfBfð ani IHetjan frá Halitonin. Tal- og tón-mynd í 6 stór- um þáttum. Aðalhlutverk leikur: Ken Mapard. og undrahestur hans „Tarzan" Aukamynd: Ptinsessa Miro. Undrafögur hljómmynd frá New Zeeland. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskuiði, verður lögtak látið fram fara á fyrri ' hluta útsvaranna 1931, sem féll í gjalddaga 1. júní s. 1. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 24 júlí 1931. Björn Þórðarson. Alls konar málning nýkomin. V alci, PoulseD, Klappaxstíg 29. Sími 24, firænmeti frá Reykjum í Mosfellss?eit, verðnr selt á torai (bak við Iðné), Þriðjisdaffinn 28. bessa mánaðar. Saian hefst kiakkan 8 árdegis. Verðskrá. Matskeiðar 2ja turna frá 1,50 Gafflar 2ja turna — 1,50 Teskeiðar 2ja turna — 0,45 Borðhnífar, ryðfríir — 0,75 Vasaúr, herra — 6,00 Vekjaraklukkur — 5,50 Myndarammar -- 0,50 Munnhörpur — 0,50 Myndabækur — 0,15 Ávaxladiskar — 0,35 Rjómakönnur — 0,50 Bollapör — 0,35 Dúkkur — 0,15 Bílar — 0,50 Búsáhöld — Postuíín — Glervör- ur Barnaleiktöng. Tækifærisgjafir. Mest úrval og lægst verð. K. Bankastræti 11. Esja fer héðan austur um land föstu- daginn 31. p, m. Tekið verður á móti vörum á miðvikudaginn. Skipaútgerð ríkisins. Alpýðnblaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.