Morgunblaðið - 15.09.1982, Síða 12

Morgunblaðið - 15.09.1982, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982 85009 85988 Engihjalli — 100 fm Rúmgóð 3ja herb. ibúð á 7. hæö. Fróbært útsýni. Parket á gólfum. Furuklætt bað. Tvenn- ar svalir. Akveðin sala. Dalaland — 3ja—4ra herb. Snyrtileg íbúð á efstu hæð. Stórar suöursvalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Laus i okt. Dvergabakki — 4ra herb. Snotur íbúð á 2. hæð. Herbergi í kjallara Ákveðin sala. Krummahólar — 4ra—5 herb. Snotur og vel um gengin íbúð. Fallegt tréverk. Bílskúrsréttur. Skipti ó minni eign möguleg. Fífusel — 4ra—5 herb. Góð og vel skipulögö íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Ath.: Skipti ó minni eign. Snæland — 4ra—5 herb. Vönduö íbúö á efstu hæö. Mikiö og vandaö tréverk. Suðursvalir. Sömu eigendur frá upphafi. Verð 1400—1450 þús. Miðvangur — 5—6 herb. Sérlega vel skipulögö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Suöur- svalir. 4 svefnherbergi. Hæð skammt frá Miklatúni Stærö ca. 140 fm. Tvennar svalir. Vel byggt hús í góöu ástandi. Samkomulag um af- hendingu. Fornhagi — Sérhæö 1. hæö í 3ja hæöa húsi. Sér inngangur. Rúmgóöur bílskur Eignin er laus strax. Skólavörðustígur- Tilboö Eldra hús á 3 hæöum. Mikiö endurnýjaö. Tilboð óskast. Eignir í smíöum á eftirtöldum stöðum: Breiðholti, Seljahverfi, Sel- tjarnarnesi, Skjólunum. Teikn- íngar og upplýsingar ó skrif- stofunni. Sambyggðin við Hæðargarð Sérbýli, ný eign. Eignin er ca. 170 fm. Smekklega innréttuö eign og sérstæö. Arinn í stofu. Sér inngangur og sér hiti Sam- eiginleg lóð. Mögulegt aö taka minni eign upp í hluta verösins. Kjöreign r Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Ólafur Guömundsson sölum. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 JNerganfrtabib Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Rvík. Símanúmer 20424, 14120 Heimasímar 30008, 43690, Vesturberg Mjög góö 4 herb. 105 fm íbúö á 1. hæð til sölu. Góöar innrétt- ingar, góö sameign. Falleg íbúö. Goðheimar Sérhæö til sölu. 6 herb. 150 fm íbúð. Stór og góö lóö. Stór bílskúr. Garðabær Einbýlishús á einni hæð, 140 fm, auk 50 fm bílskúrs. 4 svefnherbergi, stórar stofur, húsbóndaherbergi. Góö lóö. Til sölu. Austurbrún Einbýlishús á tveimur hæðum. Stór og mikil lóö. Bílskúrsréttur. Skípholt Góö 5 herbergja ibúö á 1. hæö til sölu. 127 fm auk herbergis í kjallara. Óskaö er eftir aö taka góöa 2ja herbergja íbúö uppí, helst í Hlíðum, Háaleitis- eöa Laugarneshverfi. Engihjalli Góð 3ja herbergja ibúö á 2. hæö. 86 fm falleg íbúö. Til sölu eöa í skiptum fyrir sérhæö eöa lítiö einbýlishús í Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Hamraborg Góö 3ja herbergja íbúö á 4. hæö. Tvö svefnherbergi, góö stofa, eldhús. Bílskýli. Til sölu eða í skiptum fyrir sérhæö eða einbýli í vesturbæ Kópavogs. Hrafnhólar Mjög góö 3ja herbergja ibúö á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Bílskúr. Til sölu. Kópavogsbraut Góö 80 fm hæð til sölu í eldra húsi. Mikiö endurnýjaö utan sem innan. Stór og mikil lóö. Viöbyggingarréttur. Bílskúrs- réttur. Álfhólsvegur Góð 2 herb. íbúö á jaröhæö í nýju húsi. 45—50 fm. Til sölu. Veitingahús Litiö hús í gamla bænum til sölu. Ætlaö undir veitingarekst- ur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mosfellssveit Nýtt raöhús í Mosfellssveit til sölu strax. Húsiö er tvær hæöir og kjallari meö innbyggöum bil- skúr. Kjallarinn nú notaöur sem sér íbúö. Húsiö er fullfrágengiö aö innan en ópússaö aö utan. Samtais ca. 300 fm. Þorlákshöfn Nýtt parhús 140 fm á einni hæö. Húsiö er mikiö til fullklárað, til sölu, Austurstræti 7, Rvík. Símanúmer 20424, 14120 Heimatímar 30008, 43690, Til sölu Ásvallagata 1) 3ja herbergja kjallaraíbúö Hún er laus strax. Á henni eru góöir suöurgluggar. 2) 3ja herbergja íbúö á 1. hæö. Hún veröur laus flótlega. Bjartar stofur i suöur. Húsi þessu hefur alla tíð veriö haldiö vel viö. Tvöfalt belgískt verk- smiðjugler er i gluggum. Góöur garöur. Góður staöur í borginni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Einkasala. Sólheimar íbúð í sér flokki 5 herbergja ibúö á hæö í lyftuhúsi viö Sólheima. fbúöin er í óvenju- lega góöu standi, t.d. er eldhúsinnrétting ný. Frábært útsýni. Mögu- leiki aö taka góöa 3ja—4ra herb. íbúö upp í kaupin. Einkasala. Hringbraut 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í góöu standi í 3ja íbúöa húsi. Sér hiti. Laus strax. Suöurgluggar. Er beint á móti Félagsheimili stúd- enta og er því á kjörnum staö fyrir háskólanema. LJÓSHEIMAR Rúmgóð 2ja herbergja íbúö á hæö í lyftuhúsi viö Ljósheima. íbúöin er j ágætu standi. Miklir skápar. Sameiginlegt þvottahús meö full- komnum vélum. Laus fljótlega. Einkasala. Árnl stefðnsson. hri. Suðurgötu 4 Simi 14314 Kvöldsími: 34231. 28611 Víðihvammur 4ra herb. 120 fm neöri hæö í steinhúsi ásamt góðum bílskúr. Stór og góö lóö. Kjarrhólmi 3ja herb. falleg i'búö. Laus strax. Fífuhvammsvegur Steinhús á tveimur hæðum, stór og falleg lóö. Barnafataverslun í Reykjavík í fullum rekstri. Uppiýsingar á skrifst. Lóð með sökklum undir einbýlishús í Kópavogi Húsiö er kjallari, hæö og ris. Teikningar á skrifst. Klapparás Einbýlishús á tveimur hæöum ásamt stórum bílskúr. Rúmlega tilbúiö undir tréverk. Getur ver- iö tvær íbúöir Grettísgata Járnvarið timburhús, grfl. sam- tals 150 fm. Kjallari, hæö og ris. Bílskúrsréttur. Eignarlóö. Garðavegur Járnvariö timburhús, jaröhæð, hæö og ris. Mikiö endurnýjaö. Kársnesbraut 110 fm 1. hæö í fjórbýlishúsi. Góður bílskúr. Verö um 1,3 millj. Laugarnesvegur 3—4ra herb. íbúð á 3. hæö í járnvöröu þríbýlishúsi. Verö 830 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Sér þvottahús. Vesturgata Reykjavík 4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö í fjögurra hæöa steinhúsi. Svalir. Hringbraut 2ja herb. 70 fm íbúö í kjallara. Samtún 2ja herb. 65 fm íbúö í kjallara í tvibýlishúsi. Tálknafjörður 3ja herb. ný og sérlega vönduö íbúö í blokk ásamt bílskúrsrétti. Skipti æskileg á 2ja herb. ibúö í Reykjavik. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Ingólfs^træti 18. Sölustjóri Benedikt Helldórsson Viö miðborgina Til sölu standsett 2ja til 3ja herb. íbúö i steinhúsi. Sala eða skipti. í Hólahverfi Nýleg ca. 60 fm ibúö á efstu hæö í blokk. Frábært útsýni. Rúmgóðar svalir. Hentug ein- staklingsíbúö. Laue strax. Verð 650—680 þús. í Vesturbæ — steinhús í Seljahverfi Nýtískuleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús í íbúöinni. Bílskýli fylgir. Úrvsls íbúö. Efri sérhæð m/bílskúr við Sæviöarsund 4ra herb. á eftirsóttum staö i austurborginni. Sér inngangur. Sér hiti. Stórar suöursvalir. Innbyggöur bílskúr. Laus strax. Akveöin sala. Snotur 2ja herb. íbúö í gömlu steinhúsi. Sérhiti. Laus strax. Ákveöin sala. Verð 530—580 þús. (Góö einstaklingsíbúð). Við Asparfell Snotur einstaklingsíbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Ákveðin sala. Kjarrhólmi Kópavogi. Nýleg og falleg 3ia herb. íbúð. Sér þvottahús. Akveðin sala. Laus strax. Við Vesturberg Vönduö 4ra herb. jaröhæö. Ákveðin sala. Góö eign. Við Ásvallagötu Góð 4ra herb. íbúö ásamt 2 herb. í kjallara. Ákveöin sala. Laus strax. Viö Leirubakka Neðra Breiðholti Höfum í einkasölu fallega 4ra herb. ibúö. Suöursvalir. Þvottahús inn af eldhúsi. Herbergi í kjallara fylgir. Sérhæð með bílskúr Falleg 4ra herb. hæö á Teigun- um. Sér inngangur. Sér hiti. Suður svalir. Sala eöa skipti á sfærri eign. Iljalfi Steinþórsson hdl. Við Fellsmúla Góö ca. 136 fm íbúö á 4. hæö. 4 svefnherb. Víösýnt útsýni. Rúmgott einbýlishús eða hús með 2 íbúöum Ca. 250 fm samtals á 2. hæö- um, glæsilegt módelhús, Foss- vogsmegin í Kópavogi. Rétt viö sjóinn á eignarlóð. Innbyggöur bílskúr. Húsiö er i smiöum. Sala eöa skipti á raöhúsi eöa sér hæö möguleg. Teikningar og uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Við Nýlendugötu Gamalt bárujárnsklætt timb- urhús á steinkjallara meö 2—3 íbúöum. Ákveöin sala. Laus strax. Rauðarárstígur — Njálsgata Ca. 240 fm atvinnuhúsnœöi sem gefur ýmsa möguleika fyrir þjónustufyrirtæki. Ákveö- in sala. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofunni. Höfum kaupendur m.a. að rúmgóóri 2ja herb. íbúð; 3ja herb. íbúó, helst meó bílskúr, í Breiðholti; atvinnu- húsnæöi og tvíbýlishúsi. Allt traustir kaupendur. Gúslaf Mr Tryggvason hdl. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlishús — Granaskjól Erum meö í einkasölu 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Hús- iö er fokhelt, glerjaö og meö áli á þaki. Skiþti möguleg á góöri íbúð eða sérhæó í Vesturbæ. Verð 1600 þús. Einbýlishús — Garðabæ 130 fm timburhús ásamt 60 fm geymslukjallara og bílskúrs- rétti. Ræktuö lóö. Verð 2 millj. Einbýlishús — Mosfellsveit Ca. 145 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist í 5 svefnherb., stóra stofu og boröstofu. Verð 2 millj. Raðhús — Eiðsgranda Fallegt 300 fm raóhús sem er tvær hæöir og kjallari Skipti möguleg á góðri ibúð i Reykjav. eða Kóp. Verö 1,5—1,6 millj. Raöhús — Völvufell 130 fm raöhús á einni hæð, ásamt bílskúr. Skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb., og bað. Verð 1,7—1,8 millj. Sérhæð — Bugðulækur 6 herb. sérhæð á 1. hæö sem skiptist í stofu, boröstofu, 3 svefnherb., og sjónvarpsherb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Glæsileg íbúö. Laus strax. Verö 1,9 millj. Sérhæö — Hagamelur 4ra til 5 herb. íbúö á efri hæö i tvíbýlishúsi. Skiptist í þrjú svefnherb., stofu, eldhús og bað. Verð 1,6 millj. Sérhæö — Nesvegur Ca. 110 fm rishæö + efra ris. ibúöin skiptist í 2 svefnh., hol, 2 saml. stofur, eldhús meö nýrri elhúsinnr. og baö. 5 herb. — Vesturberg Ca. 110 fm á 2. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. Verö 1,1 millj. 4ra herb. — Kaplaskjólsvegur Ca. 112 fm á 1. hæö, endaíbúö í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu meö glugga. Suöursvalir. Bil- skúrsréttur. Verö 1200 þús. 4ra herb. — Laugarnesvegur Ca. 85 fm íbúð í þríbýlishúsi. Skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 830 þús. 3ja herb. Barmahlíð Ca. 75 fm ósamþ. íbúö í kjallara í fjórbýlishúsi. Verö tilboö. 3ja herb. — Bólstaðarhlíð Ca. 95 fm á jaröhæó. Falleg íbúö sem skiptist í 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 900 þús. 3ja herb. — Álfheimar 3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á jaröhæð. Verö 950 þús. 3ja herb. — Hátún 3ja herb. íbúö á 2. hæö í lyftu- blokk. Suöur svalir. ibúðin þarfnast standsetningar. Verö tilb. 3—4ra herb. Engihjalli 96 fm ibúð á 5. hæö í fjölbýlis- húsi. Mjög góöar innréttingar. Eign í sérflokki. Verö 950 þús. 3ja herb. — Dvergabakka 3ja herb. íbúð ca. 85 fm ásamt herb. í kjallara, á 2. hæö f fjöl- býlishúsi. Falleg íbúö. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Verö 950—1 millj. 3ja herb. — Asparfell Ca. 88 fm á 4. hæö í fjórbýlis- húsi. Verð 850 þús. 2ja herb. — Krummahólar Ca. 65 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskýli. Verð 750—800 þús. 2ja herb. — Asparfell Ca. 70 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 750 þús. Einstaklingsíbúð — Kríuhólar Ca. 50 fm íbúö á jaröhæð. ibúð- in er nýstands. Nýtt parket á gólfum. Verö 600 þús. Höfum kaupendur aö einbýlis- húsalóöum á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Sölustj. Jón Arnarr |Lögm. Gunnar Guðm. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.