Morgunblaðið - 15.09.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.09.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982 17 4 i Pompidou fyrrum forseta Frakklands, er sá síðarnefmii Richard M. Nixon þáverandi forseta Bandaríkjanna. Forsetahjónin I opinberri heimsókn í Noregi. Talið frá vinstri: Haraldur ríkisarfi, frú Halldóra Eldjárn, dr. Kristján Eldjárn, Sonja krónprinsessa og Ólafur V Noregskonungur. or Kihilgrid, er hann var háskólann í Lundi I Svíþjóð. Forsetahjónin þáverandi, dr. Kristján og frú Halldóra Eld- járn, ræða við börn í borginni Tongeren í Belgíu, er þau fóru þangað í opinbera heimsókn árið 1979. Þessi mynd er tekin af þeim frú Halldóru og dr. Kristjáni Eldjárn er hann lét af embætti forseta íslands hinn 1. ágúst 1980, en þá hafði hann gegnt forsetaembætti í tólf ár, frá 1968. Josep Luns framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og dr. Kristján Eldjárn ræðast við. Kristján Eldjárn ásamt Þór Magnússyni þjóðminjaverði á Egilsstöðum á Héraði, þar sem silfursjóður fannst í jörðu fyrir nokkrum árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.