Morgunblaðið - 26.09.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.09.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 75 Sími 78900 Frumsýnir Konungur fjallsins (King of the Mountain) The race. The risfc. The danger. It's worth itall tobe... /Q/VGOfWF Mou/vm/N Fyrir ellefu arum geröi Dennia Hopper og lék i myndlnni Eaty Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenbureg i I Warriora. Draumur Hoppers j er aö keppa um titilinn kon- ungur fjallsins. sem er keppni upp á líf og dauöa. Aöalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bott- | oms. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Porkys & -•-Vj (rawiag up “ * thm fsnnlit Porkys er frábær grínmynd | sem slegiö hefur öll aösókn- armet um allan heim, og erl þriöja aösóknarmesta mynd íl Bandaríkjunum þetta áriö. I Það má meö sanni segja aðl þetta er grínmynd ársins 1982,1 enda er hún i algjörum sér-J flokki Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Haekkaö verö. The Stunt Man (Staögengillinn) iV The Stuot Man var útnefnd I fyrir 6 Golden Globe-verölaun | og 3 Óskarsverölaun. Bleöaummæli: Handritiö er | bráösnjallt og útfærslan enn- þá snjallari. Ég mæli meö I þessari mynd. Hún hlttir belnt | í mark. SER. DV. Stórgóöur staögenglll, þaö er| langt siöan ég hef skemmt | mér jafn vel i bió. G.A. Helgarpóatur. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I Steve Railsback, Barbaral Hershey. Leikstjóri: Ríchard | Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Ath. breyttan aýningartíma) | Lífvörðurinn Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3. _____ W v\V__________ John Carpenter hefur gertj margar frábærar myndir, Hal-| loween er ein besta mynd I hans. Aöahlv.: Donald Pleaa-| ence, Jamie Lee Curtia. Sýnd kl. 3, 5, 7,11.20. Bönnuö innan 16 ára. Being There. Sýnd kl. 9. (7. Sýningarmánuöur). • I Allar meö fsl. texta. 9 Nú hafa 34.894 séð kvikmyndina OKKAR Á MILLI Sýnd í kvöld í Laugarásbíói kl. 9. Síðasta sýningarhelgi. Á Bolungarvík kl. 5 og 9. Á Akranesi kl. 5 og 9. „Sá þáttur þessarar kvikmyndar, sem bezt er unnin er notkun landslags ojj borgar til að festa med áhorfandanum hugboð um það haust og þann næðing sem fer að sálartetri Benjamíns verkfræðings, verða þar ýmis skot áhrifasterk og skeytingum og sjónhornum beitt af góðri færni sem undirspil við mannlífsstef.“ hjóðviljinn 17. ágúst, Árni Bergmann, riLstjóri. wMeð Okkar á milli hefur Hrafn rutt úr vegi öllum landamærahindrunum, skapað alþjóðlegt verk af innsýni og vandvirkni, sem getur gerst hvar sem er í hinum verstræna heimi.“ „Sumir kaflar myndarinnar eru með því fegursta sem fest hefur verið á filmu hérlendis.“ Snæbjörn V'aldimarsHon. „Það er engin tilviljun að nú sé svo komið, aö enginn er maður með mönnum hafi hann ekki séð nýjustu mynd Hrafns.“ Ögmundur Jónasson, fréttamaður sjónvarps, HP 20. ágúst. nStórkostleg mynd sem markar tímamót." Erna Kagnarsdóttir, innanhúsarkitekt, Mbl. 19. ágúst nÉg var mjög gagntekin af þessari nýju kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar. Hugur- inn veröur að halda vöku sinni frá augnabliki til augnabliks á meðan að sýningin stendur yfir. Ég er á þeim aldri að ég skil þessa mynd mjög vel.“ Forseti íslands, Vigdís Kinnbogadóttir, DV 24. ágúst. nÉg skofnaði ekki dúr alla myndina. Ég er alveg hættur að fara á kvikmyndasýn- ingar því ég sofna alltaf. En að þessu sinni var ég glaðvakandi myndina út.“ Halldór Laxness, DV 16. ágúst. nHrafni fer fram með hverri mynd.“ Thor Vilhjálmason, rithöfundur, Mbl. 19. ágúst. nBesta íslenska myndin sem ég hef séð.“ Jón Ormur Halldórason, aðstoðarmað- ur foreætisráðherra, Mbl. 19. ágúst. „Það er bezt að hafa sem fæst orð um þessa kvikmynd hún er hneyksli.“ WÁ eftir að valda heimshneyskli.“ wVfti til varnaðar* Kagnhildur Konráðsson, Mbl. 22. sept. Birgir Thorlacíus, Mbl. f febrúar. Ingibjörg llaraldsdóttir, gagnrýnandi, Þjóðviljinn í ágúst wHún er að sumu leyti framsæknasta íslenska kvikmyndin til þessa ...“ Guðjón Arngrímsson, gagnrýnandi, Helgarpósturinn 20. ágúst. wStyrkur Hrafns sem leikstjóra er langt frá því aö vera í rénun og að mínu mati er Okkar á milli, heilsteyptasta verk hans til þessa dags ... Ég er illa svikin ef Okkar á milli — í hita og þunga dagsins verður ekki minnst sem eins af stórvirkjum þeirrar blómlegu tíðar er íslensk kvikmyndagerð hófst fyrir alvöru.“ Sólveig K. Jónsdóttir, gagnrýnandi, DV 16. ágúsL wHrafn Gunnlaugsson sýnir með þessari mynd aö hann er ófeiminn að takast á við vandamál í samtímanum í myndum sínum ... Vonandi verður aðsókn að myndinni slík að hún geri Hrafni, og öðrum kvikmyndaleikstjórum kleift að halda áfram að beina auga myndavélarinnar að fslensku þjóðlífi samtimans.“ Elías Snæland Jónsson, Tíminn 17. ágúst. wÉg svitnaði um allan líkamann, þegar ég heyrði wDraumaprinsinn“, í kvikmynd- inni „Okkar á milli“.“ Sigurlína Fanndal, Mbl. 16. sept. „Ragnar Arnalds var hinn ánægðasti. Honum fannst sérstaklega skemmtilegt hvernig Hrafn notaöi orkuverin sem bakgrunn.“ Frétt f DV 16. ágúst. „Langvinnt lófatak glumdi í sal Háskólabíós að lokinni frumsýningu myndarinnar Okkar á milli — í hita og þunga dagsins, sl. laugardag. óhætt er að segja að þessi nýjasta mynd Hrafns Gunnlaugssonar hafi hlotið góðar undirtektir áhorfenda sem fjölmenntu í Háskólabíó.“ Frétt í Tímanum 17. ágúst. „Þegar á sýninguna leið gerðu menn sér Ijóst að hér var ein af þessum djörfu myndum sem börn mega ekki sjá. Það sem sýnt var tel ég upp og þá það sem mestur ljóður var á. Morð, lauslæti og kynofsi, kviknakið fólk, barsmíðar, ólæti á diskó- dansstöðum, hávaði og gauragangur í unglingum og hljóðfærum: Þessvegna er ekkert annað að gera en að æskja þess við yfirvöld að lagt veröi bann við nefndri kvikmynd og samnefndri hljómplötu hið bráðasta.“ Anna Þórhallsdóttir, söngkona, Mbl. 15. september. Úr Ijóðinu Hrafn: (;uð hefur gefið þér gæfunnar dyggð þakka þér fyrir mig, góði, ég vænti þitt kvikverk á íslands byggð, verði lofað og sungið i Ijóði. (■unnar Sverrisson, 28. júlí. Sunnudagur Oft höfum viö valiö ög heiör- að fólk fyrir skemmtilega og athyglisveröa framkomu og i kvöld ætlum viö aö byrja á nýjum siö, við veljum bezt klædda manninn og heiör- um hann sérstaklega. Svo, herrar mtnir, skartiö ykkar bezta í Hollywood i VEITINGAHÚSIÐ Glæsibæ Opið til kl. 1 Hljómsveitin Glæsir Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í símum 86220 og 85660. OSAL i helgarlok Opið fra 18—01 Fjölskyldudiskó frá kl. 2—6 og 13—15 ára frá kl. 8—11.30. Afmælisbörn alltaf frítt inn á afmælisdaginn. Ekkert rugl og allir edrú. Kær kveðja, Villti Villi, Svan og Tommi. Hótel Borg Gömlu dansarnir í kvöld kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hótel Borg Sími11440. BCCADWkr HLJÓMSVEIT FINNS EYDAL HELENA OG ALLI Hin geysivinsæla hljóm- sveit Norðlendinga er nú komin til borgarinnar og skemmtir nú gestum Broadway í kvöld. Það er ekki á hverjum degi sem slíkir kraftar sækja okkur heim og þvi hvetjum viö alla vini Sjall- ans og Akureyri til aö maeta í kvöld. Graham Smith og Jónas Þórir koma fram meö nýtt geysisterkt tónlistaratriði eins og þeim einum er lagiö. Í3K0AD WAY* Húsiö opnaö kl. 10. Borðapantanir í síma 77500 Boröiö með Platter*. Miðapantanir fyrir hljómleikana með Platters laugardagínn 9. október i Broadway í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.