Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn (-------------------------^ GENGISSKRANING NR. 168 — 27. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eming Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök 23/09 14,554 14,596 24,749 24,820 11,78« 11,822 1,6437 1,6484 2,0851 2,3209 2,3142 2,3209 3,0070 3,0157 2,0384 2,0443 0,2968 0,2976 6,7038 6,7232 5,2456 5,2608 5,7469 5,7635 0,01023 0,01026 0,8202 0,8225 0,1646 0,1651 0,1278 0,1282 0,05426 0,05441 19,655 19,712 15,6126 15,6578 --------------- N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24 SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 16,056 14,334 1 Sterlingspund 27,302 24,756 1 Kanadadollari 13,004 11,564 1 Donsk króna 1,8132 1,6482 1 Norsk króna 2,3002 2,1443 1 Sænsk króna 2,5400 2,3355 1 Finnskt mark 3,3173 3,0088 1 Franskur franki 2,2487 2,0528 1 Belg. franki 0,3274 0,3001 1 Svissn. franki 7,3955 6,7430 1 Hollenzkt gyllini 5,7869 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3399 5,7467 1 ítölsk lira 0,01129 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9048 0,8196 1 Portug. escudo 0,1816 0,1660 1 Spánskur peseti 0,1410 0,1279 1 Japansktyen 0,05985 0,05541 1 írskt pund 21,683 20,025 v___________________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán.'1...37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Aturðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst t ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins: Lánsupphæð er nú 150 þusund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lantakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 72 000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö laniö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæóar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líóur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö valf lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir september- mánuð 1982 er 402 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir julimánuð var 1140 stig og er þá miöaö við 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 Á da)>skrá sjónvarps kl. 20.35 er sovésk mynd um Bolsoj-ballettinn. I»essi heimsfrægi listdansflokkur dansar við Stóra leikhúsið í Moskvu oj; er myndin hér fyrir ofan tekin þar. Hljóðvarp kl. 20.25: Þankar um Hekluelda 1980 og þjóðsönginn í hljóðvarpi kl. 20.25 er daiískrárliður er nefnist „Þankar um llekluelda 1980 og þjóðsöng- inn“. María Eiríksdóttir flytur. — Þessir þankar mínir eru af trúarlefíum to(;a, saj?ði María, — Eijrinlega hugvekja. Eg varð fyrir mjög sterkri reynslu þegar ég sá Heklugosið 1980 og í erind- inu geri ég ákveðinn samanburð á þeim eyðingaröflum sem þar eru að verki og hins vegar eyð- ingaröflum sem herja á mannlíf- ið meðal okkar, spillingunni t þjóðlífinu. Og í því tali hef ég einkum unga fólkið í huga, hvet það til að ganga ekki umhugsun- arlaust í fótspor eldri kynslóðar- innar. Ég bendi æskunni á það, að það skiptir ekki svo miklu máli að eignast sófasett og bíl og útigrill og þess háttar á svip- Matthías Jochumsson stundu, og vara hana jafnframt við að taka okkur sem eldri erum til fyrirmyndar að þessu leyti. Lífsgæðakapphlaupið hefur far- ið illa með okkur, og ekki ástæðulaust að unga fólkið líti sitthvað í fari okkar gagnrýnum augum. í fyrsta erindi þjóð- söngsins, þetta einstaka lista- verk þjóðskjáldsins, er okkur mannfólkinu líkt við blóm og það leiðir hugann að því að við erum eins og blaktandi strá undir viss- um kringumstæðum í lífi okkar, þjáningar annars vegar og kær- leiki Guðs og vernd hans hins vegar. Vegna þeirra umræðna sem orðið hafa um þjóðsönginn fannst mér ekki úr vegi að tengja hann þessum þönkum. Á dagskrá sjónvarps kl. 11.30 er létt tónlist. Þar syngja og leika Pálmi Gunnarsson, Skafti Olafsson, Ellý Vilhjálms og Björgvin Halldórsson, sem myndin er af hér fyrir ofan. Leifur Þórarinsson. í þættinum íslensk tónlist, sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00, leika Mark Reedman, Sigurður I. Snorrason og Gísli Magnússon „Áfanga“, tríó fyrir Bðlu, klarinettu og pí- anó, eftir Leif Þórarinsson. útvarp Revkjavík AIIÐMIKUDkGUR 29. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ævintýri H.C. Andersens. „Penninn og blekbyttan", „Prinsessan á bauninni" og „Flibbinn“. Þýðandi: Stein- grímur Thorsteinsson. Eyvindur Erlcndsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. llmsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 Morguntónleikar. Placido Domingo syngur vinsæl lög með Sinfóníuhljómsveitinni í Lund- únum; Karl-Heinz Loges og Marcel Peter stj. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjón Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Iætt tónlist. Björgvin Hall- dórsson, Pálmi Gunnarsson, Skafti Ólafsson, Ellý Vilhjálms og fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Olga Guðmundsdóttir les MIÐVIKUDAGUR 29. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 FréUir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bolsojbaliettinn Sovésk mynd um hinn heims- fræga listdansflokk við Stóra leikhúsið í Moskvu. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 21.10 Austan Eden Þriðji hluti. Sögulok. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, sögurnar; „A brúðusjúkrahús- inu“ eftir Vilberg Júlíusson og ,;Brúðudansinn“ eftir Davíð Askelsson. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist. Mark Reed- man, Sigurður I. Snorrason og Gísli Magnússon leika „Áfanga", tríó fyrir fiðlu, klar- inettu og píanó eftir Leif Þórar- insson. 17.15 Jassþáttur. llmsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jór- unn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar um- ferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. Jane Seymour, Karen Allen, Sam Bottoms og Hart Bochner. í öðrum hluta sagði frá því að Adam og Kata reistu bú í Salín- asdal í Kaliforníu. Kata ól tví- bura og hljópst síðan að heiman og leitaði athvarfs í gleðihúsi í bænum Monterey. Eftir sat Adam með sárt ennið og synina, Caleb og Aron, en í þriðja hluta er saga þeirra rakin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. „Kabardin“, strengjakvartett op. 92 eftir Vladimir Sommer. Smet- ana-Kvartettinn leikur. 20.25 Þankar um Hekluelda 1980 og þjóðsönginn. María Eiríks- dóttir flytur. 20.40 Félagsmál og vinna. Um- sjónarmaður: Skúli Thor- oddsen. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í apríl sl. Ulrika Anirna Mathé og Gerard Wyss leika á fiðlu og píanó. a. „La Fontaine d’Arethuse“ op. 30 nr. 1 eftir Karol Szymano- vsky. b. Fimm fiðlulög op. 35 eftir Sergej Prokofjeff. c. „Izigane”, konsertrapsódía eftir Maurice Ravel. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (27). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Sjálfs- björg cða heimsviðskipti?. Um- sjón: Þorsteinn Helgason. J 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.