Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1931, Blaðsíða 3
ÆfcÞSÐUBti’AÐIÐ 3 Sex mfljéiair flárfSlp eydáw árlH 1930, H Westmmsíer, || GlgarettGBS1. Fást í ollum verzlunum. I Sswerfm pakkffi es? fflnlfifailey isfienzk ssiysEíS, ®n ffíEi* liver sá, er safraað iieffii1 50 KmyKdm, eina sfækkaða myuá. i Eftir að ítrekaðar áskoranir höfðu verið gerðar á alpingi til stjórnarinnar um, að hún gæfi yfirlit yfir fjárhag ríki'sins, kom loksi við 2. umr. fjárlaga á mánu- daginn frarn skýrsla, sem Hann- es á Hvammstanga unælti fram, en hann er nú framsögúmaSur fjárvieitinganefndar. Kvað hann tekjur ríkisins á fyrra helmingi þessa árs hafa orðið svipaðar og á sama tíma i fyrra. Hins vegar hefði útkoman á síðarai helmingi ársins 1930 reynst verri en fyrrv. fjármálaráðherra he.fði gert ráð fyrir í bráðabirgða- skýrslu sinni á síðasta þingi. Út- gjöldin hefðu orðið um miiijó- krónum mieiri, og sé sú milljón tekjuhalli á rekstursreikningi bess árs. Nú var það áður kunnugt, að tekjur ársins 1930 fóru 5 miilj. Jém ÖIsBfss®n. Við eyrarkarlarnir leggjum pað fæstir í vana okkar að hlusta á umræður á alpingi. Okkur finnst einhvernveginn að pinghúsið sé ekki gert fyrir okkur. En núna í fyrradag flækist ég pangað inn þegar maður er atvinnulaus svona dag eftir dag, verður maður ein- hvernveginn að reyna að eyða tímanum. Og pegar ég var al- mennilega búinn að koma mér fyrir á pallinum fór Jón Ólafsson útgerðarmaður að tala, og ég óskaði að sem allra flestir af fé- lögum mínum væru komnir kring- um mig til að hlusta hvernig sá maður tök allra einföldustu og sjálfsögðustu kröfu okkar manna, peirri kröfu að við fengum að vinna. Einmitt sá maður sem á allan sinn auð á sjó og landi pví að pakka að við höfum unnið. Við höfurn fært honum fiskinn á land, unnið að honum í Jandi, vakað og stritað og horft á eftir félögum okkar í sjóinn við að vinna í hans págu. Og svo hefir hann í viðböt við þetta setið á alpingi mörg ár fyrir atkvæði peirra manna sem hafa á pann hátt fundist peir purfa að pakka honum að þeir fengu að vinna. Þessi maður segir að pað sé svo sem ekkert nýtt petta atvinnu- leysi i Reykjavík, petta sé alvana- legt að verkamenn hafi ekki vinnu 4—5 vetrarmánuðina og peir viti petta fyrir fram og eigi að búa sig undir pað. En nú veit Jón Ólafs- son að pó við vinnum alt sem við getum höndunum yfir komist pessa 6—7 mánuði sem hann gerir ráð fyrir að við getum haft vinnu, pá vinnum við ekki fyrir meiru en í bezta lagi liðlega kr. 2000.00 og ætlar pá Jón Ólafsson að ger- ast svq djarfur að segja að fjöl- kr. fram úr áætlun fjárlaganína. Sainkvæmt pessuni upplýsingum „Fraimsió:knar“-flok,ksins sjálfs hefir stjómin pví eytt 6 milljón- um kr. s. I. ár ffam yfir pad, s0/n heimilað var í fjárlögum. Þenna tekjuhalla kvaðst Hann- és, — og talaði pá að pví er virtist sem framsögumaður fjár- veitinganefndarinnar —, vilja láta vinna upp irmeð pví að „haida aftur af“ verklegum framkvæmd- uim að sinni. Jafnframt viðiur- kendi hann þó, að hvaðanæfa af landinu bærust kröfur um fé til verklegra framkvæmda. — Ætii pað hefði ekki verið dá- lítið affarasælla fyrir pjóðina, að pessum 6 milljónum hefði verið varið ti! verklegra framkvæmda nú þegar atvinnuskorturinn herj- ar á verkalýðinn? skyldumaður hér i Reykjavik með 7—10 manns Lheimili geti dregið fram líiið á 2000,00 krónuro á ári? Eg spyr ekki hvort hann haldi að við getum lifað á pví, pví að við verkamenn í Reykjavík lifum ekki en við höfum tört til pessa. Lika talaði hann um að við vildum hlífa okkur og vildum ekki nema „létta“ vinnu. Þetta segir hann til peirra manna sem báðu og grát- bændu í fyrra vetur að mega standa uppi í holti illa kiæddir og hálfsvangir og berja grjót í frosti og byl. Þá gleymdi hann að vísa okkur á sveitasjóðinn. En pað skal ég segja Jóní Ólafssyni að við erum svo margir og mörg hérna í Reykjavík, sem aldrei ber- um pess bar að við ólumst upp á „sveítinni", að við purfum ekki að láta hann kenna okkur hvernig pangað er að flýja. Jón Óiafsson heldur að honum sé óhætt að tala eins skammar- lega á alpingi og honum gott pykir. Við sem í hlut eigum mun- um hvorki heyra né skilja hvað par færi fram, og þó að við heyr- um pað, gerir pað ekkert til, við séum pess ekki megnugir að sýna pað í neinu. En par skjátlast Jóni Ólafssyni. Við verkakarlarnir í Reykjavik höfum aldrei veríð eins langpíndlr af atvinnuleysi og skorti og nú, við höfum heldur aldrei átt eins lítið af langlundar- geði og umburðarlyndi í garð peirra manna, sem við lítum svo á að sitji í peim auði sem við við höfum skapað og svo hrækja framan í okkur úr stólunum sem við sjálfir (pví verj höfum lyft peim upp í. Jóni Ólafssyni og öðrum ihaldsmönnum er óhætt að trúa pví að ummæli eins og pau sem hann hafði í okkar garð, bera olíu að peim eidi sem brennur i hugum okkar margra verka- manna núna pö að við höfum ekki hátt, En ef svona heldur áfram er ekki ómögulegt að við hækkum róminn áður en lýkur. Verkamaður. Ýms þingmál. Meðal peirra frumvaxpa, er flutt enu á alþingi, eru pau, er nú Sikulu talin. Flest lágu pau fyrix síðasta pingi. Gjalddagar útsvara í iReykjavik verði 5 á ári, svo að gjaldendur purfi að greiða lægri upphæð í senn og innheilmtan gangi betur. Flutningsmienn eru þingmenn Reykjavíkur, sem sæti eiga í neðri deild, og Jón Ól. — AIls- herajrnefnd n. d. lagði til, að hei'mildin til að ákveða útsvars- 'gjalddaga verði veitt hrepps- hreppsnefndúm, enda siampykki sýslunefnd pær ákvarðianir, og í kaupstöðum ákveði bæjarstjórn- ir gjalddagann, enda komi saw þykki latvinnumálaráðherra til staðfiestingar. Var frv. sampykt pannig breytt við 2. umræðu og hefir verið afgreitt til e. d. Leggja megi útsvar á iasteigr eða mannvirki, sem atanhæjar- eða mannvirki, sem utanbæjar- bæjar- eða sveitar-félags, sem fasteignin er í, enda hafi eig- andinn tékjur af henni. — Sömu flutningsmenn og að hinu frum- varpinu. Um lendingarbætur á Eyrar- hakka. Flm. M. T. — Á síðasta pingi harðist Sigurjón Á. Ólafs- son fyrir framgangi þess máls, og var pað kcmið vel á veg peg- ar „FramiíSíókn" ónýtti pað með þingrofhiu, Uim hafniargerð á Dalvík. Flm. Bernhaxð. Sjóveita í Vestmannaeyjum. Flm. Jóhann Jós. Frv. um sampykt alþjóðlegra einkamáliaréttarákvæða í samn- i.ngi tmilli íslands og annara Norðuriiandaríkja, um hjúsfkap, ættleiðingu og lögráð. Sömuleið- is iiim sampykt á ákvæðum í öðrum slíkum samningi um inn- heimtu meðlaga. — Allsherjar- nefnd e. d. flytur pau frv. bæði að ósk stjórnarinnar. Samia nefnd flytur frv. um, að pessum mönnium verði veittur ríkisborgariaréttur: Johan Hest- næs, srnið á ísafirði, Paul Smiith, pípulagningarmeiiiStara, Reykjavík, Sigmundi Lövdahl bakara, Karli Svendsen vélasmið, Engelhart Svendsen rafmagnsstöðvarstjóra, sem allir eiga heima í Neskaup- stað, Gunniari Aksielson verzlun- arstjóra og Haraldi Aspelund bókaria, siem báðir eiga heima á ísafirði, — pessir sjö eru allir fæddir í Noregi —, Ernst Frese- nius, garðyrkjiumanni á Reykjum í Mosfellssveit, fæddum í Þýzka- iandi; og Alexander Bridde, bak- arameistara í Reykjiavík, fæddum í Rússlandi. „Uim heimild fyrir sýslu- og hæjar-félög til að síarfrækja lýð- skóla með skylduvinniu nemenda gegn skólaréttinduim." (Skólahug- inynd Björgvinis sýslumanins.) Flimi. Bjarni Ásg. o. fl. LöggiFding. verzlunarstaðar að Súðavík. Flm,. J. A. J. Nokkrar breytingar á löguim um iðju og iðnað. Sama frv. og flutt var á tveimíur síðustu ping- um. Flm. M. J„ Einar Arnórssoin og Ásigeir. Við fastar nefndir alþingis verði bætt iðnaðarnefnd. Flm. M. J. Búnaðarþing kjósi alla Búnað- arfélagsstjórnina. Flm;. Bj. Ásgs. Um forðagæzlu. Að lögin verði hert. Fiutt af iandbúnaðarnefnd; n. d. Um nokikrar breydingar á lög- um um byggingar- og landnáms- sjóð, sömu og fluttar hafa verið á tveimur siðus,tu þingum. Fim. Bj. Ásgs. Um að stjórninni skuli heimilt ,að láta reisa kartöflukjallara í Reykjavik til öruggrar geymslí* á ísl. kartöflum, sem ætlaður eru til sölu i'nnanlandis, og rúmi hann 10 þús. tunnur. Ofan á kjallarann megi stjórndin láta reisia markaðs- skála til sölu á íslenzkum afurð- um. - Flm. Bjarni Ásgs. og Ott.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.