Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ upp, að ekki verður hægt að láta þar tneira, af möl, sem grafia hcfir verið upp úr vesturhöfninni. Yeðrið í morgun. Vesttn.eyjar . . . VNV, hiti 7,0. Reykjavík . ... VSV, hiti 6,8 feafjörður .... logn, hiti 6,6 Akureyri .... S, hiti 7,0, ¦Grímsstaðir ... S, hiti 7,8 Seyðisfjörður . . logn, hiti 8,2 Þórsh., Færeyjar VSV, hiti ii.o Stóru stafirnir merkja áttina Loftvægislægð um Húnavatns sýslu, loftvog fallandi á Norðaust urlandi, stígandi á Suðvesturlandi Útlit íyrir vest- og norðaustlæga átt á suður- og vesturlandi, breyti leg annarsstaðar. ílesíaútflntnliigarinn, Magn- hild tekur hér 700 hesta í dag og flytur þá til Englands. A fimtu- " daginn fer Gullfoss nieð nokkuð af hestum til Vejle. SMpaferðir. Gylfi kom af veið- um í fyrradag. Geir togari kom frá Englandi til Hafnarfjarðar. Apríl kom f gær frá Englandi með kol. Milly og Ethel komu af veiðum. Skallagrímur kom frá Englandi með kol, koma hans um daginn var ranghermi. Gullfoss kom í gærkvöldi norð- an um land frá Khöfn. Fjöldi far- þega komu á skipinu. Villemoes er á Ákureyri. Gotah, dönsk skonnorta, kom í morgun frá Englandi. Knattspyrnan (II flokks) í gær fór svo, að Valur sigraði K. R. með 2 : o. íþróttavöllurinn var 10 ára gamall í gær. . Illjómlcikar Páls ísóiíssonar í fyrrakvöld tókust vel að vanda. Húsfyllir var og 'voru menn vel ánægðir með skemtunina. Eins og köttnrinn! í síðustu varnargrein Vfsis fyrir íslands- banka blandar ritstjórinn algerlega saman fiskbraski og útgerð. En allir vita hve slíkt eru óskild mál. Minnir ritstjórinn þar, eins og fyrri daginu, á köttinn, efttr að hann hefir lokið vísu verki. 3. sambandsþing Alþýðusambands verður sett í Reykjavík, föstudaginn 12. nóvember næstk: kl. 5 síðdegis, í húsi Álþýðufélaganna við Hverfisgötu. Félog þau, sem í sambandinu eru, kjósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (samkv. 11. gr. sambandslaganna). Reykjavík, 12. ágúst 1920. Alþýdnsamband í^laixdls JT<5n Baldvinsson p. t. forseti. Askorun til alþýðunnar. Verkalýður! Konur og menn! Gefið nákvæman gaum hvaða verzlanir það eru, sem auglýsa í Al- þýðublaðinu, og hverjar verzlanir gera það ekki, og hagið ykkur eftir því. ©feóTbtiöiia £ Kirkjustræti 2 (HerkastaUnum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Ól. Th. Skyr\ og rjómi fæst á Gaffé Fjallkonan. Stúllia óskast í vist nú þegar. Uppl. á afgr. Alþbl. Alþbl. kostar I kr. á mánufti. 11 í verzlun Sipurjóns Péturssonar, Hafnarstræti 18. Svo sem: Crólfmottur mjög góðar. Lampaglos 141 15. 10, 8 línu. Kyeikir 8, 10, 14, 15 línu. Prímnsar, elsta og bezta tegund. Prímns-Tarahlutir. Fægiskúffar. . * Eolaansur. Vattteppi mjög góð. Kerti, margar stærðir. Olíutrettir. Blikkbrúsar margar stærðir. Saumarélaolía í glösum. Termosilöslíur. Vasahnífar. Skæri. Hamrar. Handaxir. Gólfáburður (Bonevox). Seglgam í hnotum. Skógaru í hnotum. Handluktir. Handlubtaglös. Fægilögur .Brasso". o. m. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.