Morgunblaðið - 05.10.1982, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.10.1982, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast í snyrti- og gjafavöruverslun ekki yngri en 20 ára. a. Vinnutími 1—6. b. Vinnutími 9—6. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Örugg — 6233“. Símavarsla Bifreiöaumboö staðsett á Ártúnshöföa óskar eftir starfskrafti viö símavörslu. Ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Skriflegar um- sóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „B — 2038“ fyrir nk. fimmtudagskvöld. Afgreiðslustarf Vantar vana stúlku til afgreiöslustarfa, allan daginn. Uppl. í versluninni milli kl. 5 og 6 í dag og á morgun. Tískuverslunin Assa, Laugavegi 118. Aðstoðarbókari óskast til starfa hálfan daginn. Upplýsingar gefur Elín Gísladóttir í síma 86700 kl. 9—5. Roif Johansen & Company, Laugavegi 178, Rvk. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráða sérfræöing í lyflækningum meö sérstöku tilliti til hjarta- og æöasjúk- dóma viö Lyflækningadeild Fjóröungssjúkra- hússins á Akureyri. Staöan veitist frá 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1982. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri. Garðabær — Bókhald Laust er til umsóknar hálfsdagsstarf viö bókhald og almenn skrifstofustörf á skrif- stofu Garöabæjar. Umsóknarfrestur er til 18. október nk. Upp- lýsingar gefur undirritaöur í 42311. Bæjarritari. Garðabær Blaöbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar í síma 44146. fii>y0jjfjMiíM$> Rafmagnstækni- fræðingur óskar eftir starfi. Sérsvið tölvutækni. Upplýs- ingar í síma 12203 á kvöldin. Stýrimann vantar á m/b Fróöa 150 tonn SH 15, Ólafs- vík. Báturinn er aö hefja línuveiöar. Uppl. í síma 93-6157. Beitingamaður Beitingamaöur óskast strax. Upplýsingar í síma 92-1559 og í síma 92-3083 eftir kl. 16. Aðalbókari Stórt fyrirtæki í Revkjavík óskar eftir að ráða aöalbókara til starfa sem fyrst. Meginþættir starfsins eru þessir: (1) Yfirumsjón með umfangsmiklu bókhaldi. (2) Verkstjórn í bókhaldsdeild. (3) Samstarf viö tölvudeild. (4) Merking á flóknari hluta bókhaldsins. Leitaö er aö manni sem: (1) Getur hugsaö og unniö sjálfstætt. (2) Hef- ur til aö bera umtalsverða reynslu viö bók- haldsstörf eða undirstööugóöa menntur til undirbúnings aöalbókarastarfi. (3) Er reglu- samur, heiöarlegur og áreiöanlegur. (4) Er töluglöggur. (5) Kann aö vinna skipulega og hefur mikla starfsorku. Starfiö býður uppá: (1) Góð launakjör. (2) Skemmtilega vinnu- aöstööu og góöan starfsanda. (3) Framtíö- arstööu í ört vaxandi, traustu og áhugaveröu fyrirtæki. | Umsóknir eöa fyrirspurnir sendist undirrituö- um fyrir 12. okt. nk. meö sem allra gleggstum upplýsingum um menntun, starfsferil og persónulega hagi. Heitiö er fullum trúnaöi og öllu veröur svarað. Helgi Magnússon, viöskiptafræðingur, löggiltur endurskoðandi, Síðumúla 33, 105 Reykjavík. Tónlistarskóli Keflavíkur Laus til umsóknar er staöa málmblásturs- kennara. Umsóknir skulu sendast til skólastjóra Tón- listarskólans aö Austurgötu 13, fyrir 14. okt. Fataverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax ekki yngri en 25 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hálfan daginn — 2042“. Kjötiðnaðarmenn Hraðfrystihúsið Noröurtanga hf. á ísafiröi vantar kjötiönaöarmann, til aö veita forstööu kjötvinnslu félagsins. Umsækjandi þarf að hafa meistararéttindi í kjötiön. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eggert Jónsson í síma (94)4000. Sundstræti 36 — ísafirði. Laus staða Starf ritara bæjarfógetans í Hafnarfiröi er laust til umsóknar. Laun samkv. kjarasamn- ingum opinb. starfsmanna. Stúdentspróf, verzlunarskólapróf, eða önnur hliðstæð menntun æskileg og góö vélaritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir um starfið þar sem tilgreindur skal aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituðum fyrir 30. okt. 1982. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 30. september 1982. Starfskraftur óskast Óskum eftir aö ráöa starfskraft allan daginn. Upplýsingar í versluninni miövikudaginn 6. október frá kl. 17—18. Nýjar viðræður Rússa og IVking, 4. okióber. Al*. Adstoðarutam^tisrádherra Sovétríkjanna, Leonid F. Ily- ichev, kom á sunnudag til Kína, ásamt embættis- mönnum, til könnunarviö- ræöna við kínverska stall- bræður sína. • Tilgangur heimsóknar- innar er að kanna hvort Kínverja ríkin tvö geti ekki fundið nýjan flöt á viðræðum um bætta sambúð, en upp úr þeim viðræðum slitnaði fyrir þremur árum. Könnunarviðræðurnar hefjast á þriðjudag og hafa bæði sovézkir og kínverskir diplómatar lagt á það áherzlu að um sé að ræða fyrsta skrefið til nýrra við- ræðna, og því ekki við miklu að búast. Hvorki sé um að ræða viðræður um bætta sambúð néa viðræð- ur um landamæradeilu ríkjanna, að sögn kín- verskra embættismanna, sem þó búast við að Sov- étmenn hvetji eindregið til þess að viðræður um þessi efni verði hafnar að nýju. AUGI.YSINCASIMINN ER; 22480 P»rsimtiUií5 Gandhi á móti Gandhi Nýju Delhí, 3. október. AF. MANF.KA Gandhi, tcngdadóttir Indiru forsætisráðherra, fór i dag fyrir fjölmennri mótmælagöngu, þar sem mótmælt var nýjum lögum, sem takmarka fjölmiðlafrclsi í Bihar- fylki. Hermt er að þúsundir manna *•«»»••«••**••••«•••Mltlt • •••••«•*•••• •«■•■•••««»• •«««!•• «.«••••■ i«tia«iitaainifiiiiiiiiitmaflicitiiitMftaia hafi tekið þátt í göngunni, en göngumenn báru m.a. mótmæla- spjöld og borða, þar sem veist var að forsætisráðherranum. Mótmælaaðgerðirnar náðu há- marki þegar Maneka Gandhi af- henti A.R. Kidwai fylkisstjóra mótmælaskjal, þar sem ritskoðun- arlöggjöfinni var mótmælt. Blaðamenn hafa þegar mótmælt löggjöfinni með skæruverkföllum. Maneka Gandhi er í ónáð hjá tengdamóður sinni. Hún er ekkja Sanjays Gandhi, sem fórst í flugslysi 1980. Maneka hefir til- kynnt að hún ráðgeri að stofna stjórnarandstöðuflokk, sem sam- an muni standa af stuðnings- mönnum hins látna húsbónda síns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.