Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 3
A L Þ V Ð U B L A Ð IÐ 3 50 aw.ra* 50 anra L|úffeng»r og ksldar. Fást alls staðap. I' iaelltísðíKs lt|á Wtatoerzina Isiands h. f. Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrsiur fer fram skiáning aívinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenn;, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 1. ágúst næstkomandi, Fer skTáningin fram í Verkamannaskýlinu við Tiyggvagötu fiá kl. 9 átdegis til kl. 19 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að verða viðbúnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnufærii á sama timabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfrem- ur veiður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda og um það í hvaða verklýðsféíagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júlí 1931, . 1« Zimsen. K>að er S» O B sem ég vil og Þór, sem ég drekk. Þérsðlið het" ir hinn rétta smelk. einkabifreiðar. Þó megi énigiwn yngri len tvítugur stýra leigubif- reið til imannflutninga. — Að eins Jjeir bifreiöastjórar, er stýra leigubifreið til mamiflutninga, skuli skyldir að bera einkemris- húfur. Öþarft að skylda aðra til þess. Loftfapir. Alt frá því, er menn fundu upp loftbelginn, fyrir hér um bil 150 árum, hafa kynslóðirnar reynt að endurbæta þetta samgöngu- tæki til hagsibótia og |)æginda fyrir almenning. Því miður gekk sieint að ná tökum á verulegum endurhótum. Og það var í raun og veru fyr.sit, er Zeppelin greifi, árið 1900, kom frarn með Mn:a geysiimiklu lioftskipahugmynd sínia, að menn virtust vera að komast að hinu langþráða takmarki. Fyr- ir afburðagáfiur og fjölhæfni þessa marms tókst að búa til loftskip, siem h-afði möguleikia til að uppfylla þær kröfur, er gera varð til þéssa samigöngutækis, að það gæti flutt fólk, póst o. fl. að miklum mun og langar leiðir. Það var árið 1900 að loft- sMp mieð „grind“ fór sína fyxstu reynshtför. Og eftir mörg reynsluár, 20 að tölu, tókst áð búa til loftskip, er fullnægðu kröfumi fólksins um flutning og alt öryggi. Og í Þýzkalandi, þar sieim vagga þessara uppfinnilnga stóð, tókst einu félagi árin fyrir stríð að flytja 10 þúsund far- þega Ioftleiðina án þess að nokk- urt slys hlytist af. Utan Þýzkalands litu men n vantrúaraugum á þesisar stór- kostlegu tilraunir með að leggja loftið undir yfirráð mannsins. En ófriðarárin breyttu þessiari vantrú. Þróun loftiaranna á slríðsárunum var afar-hraðsitíg. Aðrar þjóðiir hófust handa — keptu við Þjóð- verja. Þjóðverjar bygðu 111 lipft- skip á stríðsárunum fjórum — og á þeiim árum öðliuðust Þjóð- verjar þá reynslu í loftskipa- bygiginguimi, isiem eftir stríðið ger- ir þá enn að öndvegiisþjóð á þessu sviði. Og fyrsta reglulega flugfierðaleiðiln hefst árið 1919. Þá byrjar loftskipið istóra, „Bo- diensee" flugferðir sínar imilli Friiedrichshaven og Berlínar. — Þegar á stríðisárumuim vöktu flug- afriek Þjóðverja aðdáun í her- búðum Bandiamanna, — og þá aðalliega hjá Frökkum og Bret- uim. Jiafnvel vaknaði áhúginn hjá Brietum fyrir loftförum svo mlk- ið, að þieir byrjuðu sjálfir að búa til loftför með „grind“, og þeim verkum héldu þeir áfram eftiír lok ófnðarins. Skyndilega hættu Bretar þó tilraunum sínum, því þeir þóttust isjá, að Mn hem- aðarlega þýðing þeiirra væri ekki' mikilvæig. En hins vegár sáu þeir að sem isamgöngutæki væru loft- skipin imikils vrrði, og sérstak- lega væri mle'ð þeim hægt að tengja siaman England og allar nýlendurnar, — gera heimsveldið að beild. Og árið 1924 byrjaði briezka sitjórnin á því að láta byggja tvö gríðar.stór loftiskip, og átti að notia þau til f.lugfierða milli Englands. og nýlenduanna. Um þetta leyti voru Englend- ingar eina þjóðin, auk Þjóðverja, er störfuðu að byggingum á lioftskipum með „grind“. Frakkar höfðu þó fylgst með í nokfcur ár, en þeir áttu þó engar loft- skipaverksmiðjur. Frakkar gáfust alveg upp, þegar loftskipið „Dix- muidie“ fórst í Miðjarðlárhafinu mieð allri áhöfn í dezember árið 1923. Nú sem stendur eru. það næst- unii eingöngu Þjóðverijar og Eng- lendingar — og Bandaríkjamenn utan Evxópu, sem vinna að því iaf miklu kappi aÖ aufca loftfar- irnar. En hvers vegna er lögð svo mikil áherzla. á að endurþæta „grindar“-loftskipin. Það er vegna þess, að þau eru miklu betur hæf tíl þess að flytja farþega og flutning yfir heims- böfin heldur en flugvélarnar. Þó hiefir miikið verið gert til endurbóta á flugvélunum. Geysi- stórar flugvéliar hafa vierið bygð- ar, og nokkrar þieirra geta flutt um 100 farþiega. En það er að eins. hægt að nota þær til stuttra loftferða. Á imiklum fjarlægðuim leru þær -ekki tryggar. Ef flug- vélin á að fara veginn milli Ev- rópu og N orður-Arheríku, þá verður hún að taka svo mikið bénzín, að hún getur alls ekki tekið miikinn flutning. Vélar flugvélanma eru gráðugir eld,s- nieytisvargar. Aftur á móti er hægt -að byggja svo rúmgott loft- skip, að þiað geti auk mikils flutnings tekið nægilegar elds- neytisbirgðir, þótt. förin tæki 10 þúsund km. Og þess vegna hafa Þjóðverjar, Englendi'ngar og Ameríkumienn lagt mesta stund á 1 of tskipabyggingar. Frh. Um dsgflffi® ®f| wegiiiM, Atvinnaleysisskráning fer fram á morgun og hefst kl. 9 árdegis og stendur til kl. 7 að kvöldi. Allir atvinnulausir verka- menn og verkakonur verda að miuna að láta skrá sig, því ná- kvæmari hugmynd, siem hægt ér að fá um böl atvinnulieysisiins því meiri líkindi eru til að hægt sé að fá fram . atvinnubætur. Blaðamannafélagið ( heldur f,und í dag kU. 4 í Hótel Borg. „Ég er fns til viðtaís“ í gær var rætt í efri deild al- þingis um framlengingu verð- tollsins. Þótti mörgum áheyr- enda lærdómsríkt a'ð hlusta á unrræöurnar, því áð fram í þeim koimu svo iskýrlega hagsmiuna- andstæður stéttanna í þjóðfé- laginu, sem flokkarnir sýndu spegilmynd ,af. Eins pg, við mátti búast bíðliaði Tryggvi Þór- hallsson mjög til Jóns Þorláks- sonar og flokksmianna hans um fylgi við málið — og til að mýkja þá rakti hann ýms atvik úr stjórnmáliasögii síð'ustu ára, er sýndu, að hann hafði „S'tu'nd'uim“ hlaupið undi'r bagga með íhald- inu er því reið á. Er þessi for- vörður Framsöknarihald.sins hafði um sitund bið'lað til to,g- araeigend a íh a 1 d sin.s, svaraði Jón Þorláksson honum og s-aigðist vera „fús tíl viðtal,s“. Mun það yena upphaf a'ð enn nýjum samn- ingum milli íhald,Sr log aftur- haklsllokkanna um hvernig fara skuli að því ;a.ð verja sjöði eigna- manna o-g pyngjur hátekjuburg- • eisa — en alþýðan látin borga. | í * EÉdhúsdagsumræður á alþingi verða sennilega um eða upp úr miðri næstu viku. Brauðbúðir Alpýðubrauðgerð- arinnar verða að ein-s opnar til 11 árd. 2. og 3. ágúst. Skemtiför verzlunarmanna. Selfioss hefix verið fenginn tíl fariarinnar í stað Ægi's, sem neyndist of lítill sökum mikillar þátttöku. Kappróðrarmót Ármanns fer fram á morgun (laugar- dag 1. ág.) og hefsit kl. 6 síðd. Vegalenigdin, sem ró'in verður, er 2 km, frá Héðin.s,höfða og verður I enda'ð norðaustan við Örfirisey. I Að þessu sinni taka að eins þátt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.