Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ í mótinu Ármenningar, 3 báts- hafnir, pví K. R. treysti sér ekki til þess að senda flokk að þesisu sinni. Aðgan.gur er ókeypis, og er bezt fyrir áhorfendur að vera ^Lti í Örfirisey. Mannuð í verki. Verkamaður, sem var að moka úr sorphaug fyrir s.unnan Kenn- araskóia, heyrði nýiega ofurlítið tist einhvers staðar rétt hjá sér. 1 fyrstu skildi hann ekfcert í, hváðan þetta hljóó kom, en er hann fór að aðgæta, fann hann lítinn klút, ,s-em eitthvað var í. tog var klúturinn vel bundinn ut- an um það. Er verkamaðurinn tók kiút-bögguLinn (upp, heyrði hann tistið greynilega, svo hann leysti klútinn utan ;af, og kom þá í ljós,, að innan i honum voru 5 nýf,æddir, blindir ketling- ar, fjórir þieirra voru dauðir, en einn lifatidi: Hefir eitthvaö brjóst- gott fólk notað þessa aðferð til ;að losna við litlu greyin, og ber aðferbin ljósan vott um uppfinn- ingagáfu þes,s og mannúð! í Þrastaskógi verður samkoma fvrir nng- mennafélaga n. k. sunmudag, 2. ágúst. Hefst hún kll ,2 e. h,, vænt- anlega með guðsþjónustu. Síðan fara fram ræðuhöld, söngur o. fl. — Almenningur á ekki aðgang að samkomu þessari, heldiur að eins þeir', sem eru eða hafa verið ung- mennafélagar. Fyrir 20 krónur getið þér fafið inn í Þjórs- árdal nú um helgina, og er inni- falið í því verði bílfar að Gjá og Hjálp, gisting og matur. — FarseðlaT í afgr. Fálkans til kl. •7 í kvöld. Chr. Fr. Nielsen hefir fundið upp konfekt- og súkkulaði-gerö, ,sem rnakið er í af vitaminum, sem unnið er úr tmeðalalýsi. Er þetta ágætt fyrir norðurfaria og fyrir þá, sem ganga á fjöll, og má segja að hér :sé uin hol;t sælgæti að ræða. Hefir Nielsen sett í gang verk- srniðju i Khöfn, sem á að taka til starfa 5. ágúst, og getur veriö að þetta geti orðið til þess' að bægt verði að koma út töluverðu af lýsi okkar fyrir gott verð. Z. Lyngdalsheiði. Ég Las þá fregn í Alþýðubl. hér um daginn, að sendisveina- flokkur einn hefði farið frá Guil- fossi „austur í Laugarda!" og þaðan „yfir Lyn.gdalsbeiði“ til Þingval ía. Nú sé ég í sama blaði í -dag, að sjálfir starfsimienn Al- þýöublaðsins hafa farið „yfir Lyn,gd,aLsheiði“ á för sinni úr Laugardal tll Þingvaila nýverið, og hætti ég þá að undrast það, þó að ungiingar, sem halda að Laugardalur sé austan við Gull- foss, „kræktu fyrir skemstu leið“ meö því að príkka upp á heiðina. Nú vil ég fræða Aiþýðubiaðió á því, svo ,að þ,að geti sagt það öðrum, sem tæpir eru í landa- fræði, að vegurinn frá Laugar- vatni að Þingvöllum liggur langl norðan við Lyngdalsheiði, um Laugarvatnsháisa, Laugarvatns- ýelli, imeð Reiðarbarmi og urn Gjábakkahraun. Lyngdalsheiði er gersamlega veglaus og fásinna hin mesta að fara að kóklast upp á hana með bíla, auk þess sem það er mjög úr Leið. Enda mun Alþbl. ekki ,segja það satt, að ofangreint fólk lrafi yfir hana farið. Grímsmsingur. Okeypis Dpsmélikíír. Með hverju nýju reiðhjóli sem keypt verður í þessum og næsta mánuði, fylgir Dynamolukt ókeyp- is. Reðhjól seljast með afborgun. irninn, Langaveðí 20. Sími 1161. t,Geri Bjðrn bróðir betnr“. Eitt áf því, sem Tímamenn hafa verið að tína til sem „rök“ gegn breyttri kjördæmaskipun og sem sönnun fyrir ágæti einmennings- kjördæma fyrirkomulagsins, er eitthvað á þá leið að með því lagi myndist svo innileg vináttu- og tryggða- bönd milli fólksins í kjördæminu og þingmannsins. Og þessi ræktarsemi og átthagaást þingmannsins, kæmi svo aftur fram í nákvæmum skilningi og þekkingu á öllum þörfum kjör- dæmisins, ásamt brennandi og látlausri baráttu fyrir öllum hags- munum þess. Síðasta og fegursta dæmið um þessa „átthagaást" þihgmannanna kom fram við at- kvæðagreiðslu við 2. umræðu fjárlagauna, nú um daginn, þegar l, þingmaður Árnesinga, forsetí m, m. Jörundur Brynjóifsson greiddi prem sinnum atkvœði að viðhöfðu nafnakalli gegn fjár- veitingu til hans éigin kjördœm- is. Hver treystir sér að gera betur? mnbfll fil siii í ökufæru standi. Verð 400 krónur_ Upplýsingar hjá. Trsiopa Asgríœsspi, Vatnsstig 3. 30 x 5 Extra DH. 32 x © Talið við okkur um verð á þess- um dekkum og við mun- __ um bjóða ællipsa lægsta ve*'ð. Þdrður Pétsnrssoii & Co. Þór. Pálmi Loftsson útgerðarstjóri hefir tjáð biaoinu að „Þór“ hafi ekki verið á síldveiðum síðan 'Öðinn laskaðist. Verkamannabústaðir. í greininni í gær um fmmvarp AiþýðufLokksfulltrúannia um end- urbætur á verkamannabústaða- lögunuin varð linuruglingur, þar sem átti að standa: Má við því búast, að hægara verði uui lán- tökur á þenna hátt [s,já grein- ina!J Annars veðiéttarlán vefða pá að fást á annan hátt :með árs- tekjiun sjóðanna og innlendum eða eriendum lánum. Biræfinn falsari. Maður nokkur kom inn til gimstemasiala í Anf- [werpen í Belgíu nýlega og keypti gi/msteina og dýrindiisperlur fyrir 4 anillj. 485 þús,. belgiska franka. Maðurinn lét ekki þesisa upphæð, í neiðum peningum heidur borg- aði hann meó tveimur tékkávís- iunum á banka í Madrid á Spáni, en nafnið, sem var ritað á tékk- iana, var nafn eins .af auðugustu mönnurn Spánar. Þegar kaup- andinr. var farinn út úr gim- Bapnafataverzlani Lauffsivec|i 23 (áður á Klapparstíg 37). Tilöúinn ungbarnafatnaður fyrirliggjandi og saumaður eftir pöntunum. — Efni og Balderingar í fallegu úrvali. Síiiil 2035. stieinaverzluninni skaut gruns-emd upp í huga giimsteinasaians og hann síimaði tafarlaust til bank- lans í Madrid og þá kom það i Ijós,, að imaður sá, sem nafnið á tékknum benti til að hefði und- irritað það, var í Madrid og þekti ekki hið iminsta til gimsteina- Icaupanna. ' Útvarpið í dag. Kl. 19,30. Veð- urfregnir. KI. 20,15: Hljómleikar (Þ. G., Þ. A. og E. Gilfer) Ki. 20,30: Erindi (Vilhj. Þ. Gísiason imagister). Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,30: Söngvéiarhljómleikar (éin- söngur). Veðrið. Hiti 11—12 stig. Útlit á Suðvesiturlandi: Stilt og víðaist hjart veður í clag, en þykknar upp imeð suðurátt í nótt eða á morgun. Horgnnkjólar í mikiu úrvali. Snmapkjólaefni miög ódýr. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. (Sistilaássfd Vík f Mýrdal. sfmi 16. Fasfar ferðir írá B.S.R. tii Viknr ocj Kirkjnb æjj arkl. Domuhattar. — Munið eftlr ódýru höttunuíii. Hattar frá 5- -8 . kr. Hattaverzlun Maju Olafso n Laugavegi 6, (áður Raftækjav. íslands. Ford vörubifreið í góðu standi er til sölu. Upplýsingar á Grettis- götu 19. >oooc<>oooooo< Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. xx>ooooooooo< Sparið peninga. Foiðistópæg- indi, Munið pví eftir að vanti ykkur ruður í glugga, hrlngið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. AHs konar málning nýkomin. Vairi. Þouísen, Klapparstíg 29. Síml 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sef alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljáö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðix vinnuna fljótt og við réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Fxiðrikssou. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.