Morgunblaðið - 14.10.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982
7
Arfellsskilrúmum
og handriöum
Armúla 20
Ath.:
Hannaö eftir málum
frá yöur
meðan beöiö er.
OPIÐ LAUGARDAG 9—4
OG SUNNUDAG 2—5
Ármúla 20, sími 84635.
HELO SAUNA
Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög
hagstæöu veröi.
Benco,
Bolholti 4, sími 21945
ÚTSÖLUSTADIR: Lilurinn,
Síöumúla 15, R ,
o simi 84533
Handverk.
Akureyri
______________ simi 25020
Málmur hf., Bygginga-
Reykjavikurvegi 50. Hafn Þionuatan,
simi 50230 Bolungavik
Borkur, simi 7351
Vestmannaeyjum,
simi 1569
Þakka innilega góöar óskir, gjafir og adra vinsemd sem
mér var sýnd á 75 ára afmæli mínu. Kær kveðja.
Stefán íslandi.
Ekta amerisk Tertnessee-eik í gegn meö sérstöku
sjálflimandi svamp undirlagi (ekkert límsull) sem
gerir ásetningu mun auðveldari t.d. þó gólfið sé
ekki alveg slétt sem leggja skal á.
Þú þarft aðeins reglustriku, blýant og sög. Nú
auk þess að vera vandað og fallegt, þá er
HARTCO-parketið mjög gott fyrir fæturna.
ÓLAFUR G EINARSSON SIGHVÁTUR PALL PETURSSON ÓLAFUR R. GRIMSSON
BJÖRGVINSSON
Óvissan heldur áfram
í upphafi sjónvarpsþáttar á þriðjudagskvöld voru 8 þingmenn spuröir
álits á stjórnmálastööunni viö setningu Alþingis. Þeir voru sammála um
aö hún einkenndist af mikilli óvissu. Skýringarnar og úrræöin voru jafn
mörg og þingmennirnir. Óneitanlega vakti athygli, aö því skyldi til
dæmis haldið fram, aö fylgisleysi ríkisstjórnarinnar ætti rætur aö rekja
til „gamals lagakerfis". Hvergi hefur tekist nema í einræðislöndum aö
tryggja fylgislausum ríkisstjórnum áframhaldandi setu og þar hika
menn ekki viö að gripa til „herlagakerfis“ til aö ná vilja sinum fram. Eitt
er víst aö óvissan heldur áfram þrátt fyrir sjónvarpsþáttinn.
Ekkert
„snakk“
Olafur G. Kinarssun,
formaáur þingflokks
sjálfstæAismanna, komst
svo að orði í sjónvarpsum-
ra-óum þingflokksfor-
manna á þriójudagskvöld
aó tími væri til þoss kom-
inn aó stuAningsflokkar
ríkisstjórnarinnar ha-ltu
öllu „snakki" um aukaat
riói í stjórnmálum og ta-kju
mió af stöóunni oins og
hún er. Olafur K. Gríms-
son, formaóur þingflokks
Alþyóubandalagsins,
belgdi sig vió þessi orð og
sagði: „Já, tími snakksins
er liðinn." Ahorfendur
spuróu hins vegar sjálfa
sig: Hvers vegna hafa
alþýðubandalagsmenn ver-
ió aó þessu „snakki" í 4
ár?
Alþýóubandalagió hefur
þaó á stefnuskrá sinni aó
reka herinn og fara úr
NATO. „Snakkió" í
forystumönnum þess hefur
leitt til þess, aó verið er að
reisa mestu mannvirki í
þágu varnarliósins, frá því
þaó kom til landsins fyrir
rúmum þrjátíu árum. Al-
þýóubandalagið hefur sagt,
að þaó þyrfti að stórha-kka
raforkuverð til álversins í
Straumsvík. lónaóarráó-
herra þess býóur svo álver-
inu orkuveró sem er í engu
samra-mi vió þau stóru oró.
„Snakkið" í iónaðarráó-
herra hefur skaóaó ís-
lenska hagsmuni í álmál-
inu. Nú lýsa alþýóuhanda-
lagsmenn því yfir aó strax
verði aó reyna á afstöóu
þingmanna til bráðabirgða-
íaga ríkisstjórnarinnar.
I'cs.su „snakki" halda þeir
áfram eins og ekkert hafi í
skorist, þótt afstaóa þing-
manna liggi klár og Ijós
fyrir.
Alþýðubandalagsmenn
segjast ekki geta ákveóió,
hvernig leysa beri þá pólit-
ísku sjálfheldu sem þjóóin
er komin í vegna úrræða-
og fylgisleysis ríklsstjórn-
arinnar nema afstaða
þingsins til bráðabirgóalag-
anna liggi fyrir. Með þessu
eru þeir i raun aó halda
mönnum uppi á „snakki"
um aukaatriói til að beina
athyglinni frá því, aó hafi
Alþýóubandalagió til þt-ss
vilja getur þaó eitt haldió
þannig á málum, aó
óhjákvæmilegt verói aó
leita áliLs kjóst-nda á störf-
um og stefnu ríkisstjórnar-
innar tafarlaust. Korda-mió
er ekki langt undan. Meó
því aó sprengja vinstri
stjórnina 1979 knúóu krat-
ar fram kosningar, þetla
geta kommar gert núna —
en þora ekki. „Já, tími
snakksins er lióinn," sagói
Olafur K. Grímsson og hélt
áfram að „snakka".
Dregið í land
Kins og viö var aö búast
reyndi Olafur K. Grímsson
aó gera hlut sinn í stjórn-
málaþróuninni sem mestan
í þessum sjónvarpsþa-tti.
Hann sagóist til da-mis
vilja minna vióstadda á
þaó, aó fyrir eóa um síó-
ustu helgi heföi hann átt
frumkvæói aó því, að þing-
flokksformenn ra-ddu störf
Alþingis sín á milli (!).
Kyrir hinn almenna áhorf-
anda var erfitt aó átla sig á
því, hvað var svo merkilegt
vió slík fundahöld þing-
flokksformanna. Ilitt gaf
Olafur K. Grímsson |mi
ótvírætt til kynna, aó þetta
frumkvæði sitt ætti aó
skilja sem framtak til aö
ná tökum á stjórn landsins.
I'annig skildi Sighvatur
Björgvinsson, formaóur
þingflokks Alþýóuflokks-
ins, einnig lofra-óu Olafs
K. Grímssonar um sjálfan
sig og taidi Sighvatur þaó
til þess merkasta, sem
gerst hefði í þessum þa-tti,
aó formaóur þingflokks Al-
þýðubandalagsins a-tlaöi
aó taka valdió úr höndum
forsa-tisráðherra meó því
aó svipta hann forra-öi á
bráóabirgóalagafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar. Kn vió
þá réttu túlkun dró Olafur
K. Grímsson í land og
kippti þannig stoóunum
undan ra-öunni um eigió
ágæti.
Olafur G. Kinarsson,
þingflokksformaóur sjálf-
sta-óismanna, beindi þeirri
ótvíra-óu spurningu til Páls
Péturssonar, formanns
þingflokks framsóknar-
manna, og Olafs K. Gríms-
sonar, hvort fylgifruntvörp-
in sem nauósynleg eru meó
hráóabirgóalögunum til aó
rikisstjórnin standi vió þau
loforó er hún gaf í sumar,
muni ekki sjá dagsins Ijós
á Alþingi áóur en bráöa
hirgóalögin hljóta þar af-
greióslu og þá væntanlega í
þeim tilgangi aó frá öllum
þáttum málsins verði geng-
ið samtímis. I’áll l’éturs
son sem varöi öllum tíma
sínum til aó bióla til stjórn-
arandstöóunnar fór undan
i fla-mingi og svaraöi þess-
ari einfóldu spurningu
aldrei. Olafur K. Grímsson
lét sem hann heyrói hana
ekki enda var hann aó
„stjórna landinu" í þa-ttin-
um.
Blíóuhót l*áls Pétursson-
ar í garð stjórnarandstöó-
unnar vöktu athygli, ekki
síst vegna þess aö þau
stangast algjörlega á vió
hatursáróóur l*órarins l»ór-
arinssonar í Tímanum. —
Kn kannski a-tla framsókn-
armenn nú aó sanna aó í
stjúrnmálum sé skammt á
milli ástar og haturs?
HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR
Stórkostleg rýmingarsala
Tökum fram í dag fáeinar litlar plötur sem kosta
aöeins 7 kr. stk.
Nýir kassettutitlar bættust viö í gær.
EITT VERÐ Á ÖLLU:
PLATA EÐA KASSETTA Á AÐEINS KR. 40.-
0(£G0«TÓ^ST uöoalestor
'Cu. SKAÞUfí
BA*N4&in E,NSÖNGUR
POPMÚSIK e&f****
OPIÐ ALLA DAGA 9—18
SG-HLJÓMPLÖTUR ÁRMÚLA 38. SÍMI 84549