Morgunblaðið - 14.10.1982, Side 28

Morgunblaðið - 14.10.1982, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Reykjahverfi Umboösmaöur óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Gleraugnaverslun í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti hálfan daginn frá kl. 13.00—18.00. Uppl. á staönum. Gleraugnaverslunin Augnsýn, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræöingar óskast í nýju hjúkrun- ardeildina sem fyrst, einkum á kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811. Innflutningur öryggishólf Kóreanskur framleiðandi óskar eftir aö kom- ast í samband viö fyrirtæki sem hefur góö viöskiptasambönd. Öryggishólfin eru í háum gæöaflokki og á viöráöanlegu veröi. Tilboö á ensku sendist Mbl. merkt: „Safe- Korea — 2064“. Þjónustufyrirtæki Óskum eftir aö ráða strax fjölskyldumann til aksturs og dreifingar á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Þarf aö hafa góöa framkomu, vera stundvís og vera líkamlega hraustur. Æski- legur aldur 20—35 ára. Fjölbreytt starf á góöu kaupi. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir mánudaginn 18. október merkt: „Dreif- ing — 2020“. Vantar þig góða framtíðar- atvinnu? ? ? Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa hjá þekktu heildsölufyrirtæki í miöbænum til ým- issa skrifstofustarfa allan daginn. Góö vinnu- skilyröi. Þarf aö vera vön. Hér er um framtíð- aratvinnu aö ræöa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstu- dagskvöld merkt: „Dugleg — 2026“. Öllum umsóknum veröur svaraö. Lagermaður Óskum eftir aö ráöa nú þegar röskan mann til lagerstarfa á heildsölulager okkar sem fyrst. Umsóknir meö upþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 555, fyrir 20. október. Glóbus hf. IHI Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 'V Laus staða Staöa fulltrúa í heimilishjálp er laus til um- sóknar. Verksviö umsjón með launagreiöslum og al- menn skrifstofustörf. Reynsla í skrifstofu- störfum nauösynleg. Umsóknarfrestur er til 25. október nk. og liggja umsóknareyöublöö frammi á skrifstof- unni. Upplýsingar um stööuna veitir skrifstofustjóri daglega fyrir hádegi. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, simi 25500. Hjúkrunarfræö- ingar Elli- og hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnar- firöi óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga til starfa. Um hlutastörf getur verið aö ræöa. Útvegum barnaheimilispláss. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Norðmaður sem óskar aö setjast aö á íslandi, leitar aö atvinnu hjá íslensku fyrirtæki sem annast viðskipti viö erlend lönd, t.d. út/ innflutning, feröamennsku o.fl. Tala og skrifa íslensku, þar aö auki ensku og þýsku reiprennandi, og noröurlandamálin öll. Vanur öllum skrifstofu- störfum, vel heima í viðskiptalögfræöi, land- búnaöarmálum o.fl. Nánari uppl. í síma 75149. Fóstrur — Fóstrur Fóstrur óskast sem fyrst eöa eftir samkomu- lagi á Sólbrekku, Seltjarnarnesi, sem er nýtt dagvistarheimili og hefur góöa aöstöðu uppá aö bjóöa. Laun samkv. kjarasamningi Sel- tjarnarneskaupstaöar. Einnig óskast starfs- stúlka hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. gefur forstööumaöur í sima 29961. Óskum eftir að ráöa vanan vélritara sem hefur áhuga á að kynnast nýrri tækni viö vélritun. í boöi er hlutastarf, einkum á kvöldin og um helgar, en yröi e.t.v. heilsdagsstarf síöar. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir þriöjudag 19. október merkt: „Framtíöarskrifstofan — 2025“. Starfsfólk óskast sem fyrst í eftirtalin störf. Brauöapökkun. Kvöld- og næturvinna. Aöstoðarfólk í bakarí og útkeyrslu. Upplýsingar á staönum. Brauð hf., Skeifunni 11. Kennarar óskast í upptöku fyrir myndbönd viö gerð kennslu- þátta í ýmsum námsgreinum, svo sem ís- lensku, stæröfræði, ensku, dönsku og öörum fræðsluefni. Myndsjá, sími 11777. Frystihús — Bónus Óskum eftir vönu fólki í borðavinnu. Bónus- kerfi. Mötuneyti, keyrsla til og frá vinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargötu 26. Sími 23043. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Matvæli Húsnæöi óskast undir matvælaiðnaö. Æski- leg stærö 50—80 fm. Tilboð sendist augl. deild Morgunblaösins merkt: „M — 2020.“ Óskar eftir aö taka á leigu 20—60 fm húsnæöi fyrir verk- fræöistofu, vestan viö Grensásveg. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. okt. nk. merkt: „Stofa — 6228“. BIECADWAy Óskum aö taka á leigu iðnaðarhúsnæði meö góðum innkeyrsludyrum í nágrenni Broad- way. Upplýsingar í síma 77500. Gjafavöruverzlun í miðborg Reykjavíkur til sölu. Þeir sem óska nánari upplýsinga, leggi inn nafn og síma- númer á augl.deild Mbl. fyrir 20. október, merkt: „Gjöf — 6226“. Hús til sölu Óska eftir tilboðum í 150 fm einbýlishús á Hornafirði. Uppl. í síma 97-8322. Tilboð Kauptilboð óskast í Scout-diesel-jeppa árg. 1980, skemmdan eftir veltu. Bifreiöin er til sýnis hjá Vélum og þjónustu hf., Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 82366.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.